Vísir - 22.09.1973, Page 5

Vísir - 22.09.1973, Page 5
Visir. Laugardagur 22. september 1973 5 ERLEND MYNDSJA Umsjón HAUKUR HELGASON Við hátiðlega athöfn tóku Austur- og Vestur-Þv/.kaland sæti á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna núna i vikunni, og á m.yndunum tveim hér að ofan sést hvar siðameistari S.Þ., Sinan A. Korle, visar sendi- nefnduin heggja ríkjanna til sæta þeirra i þingsalnum. Fast á hæla honum íylgja utanrikisráðherrar A- og V-þýzkalands, Otto Winzer og Walter Scheel. Myndin við hliðina var tekin við upphaf þingsins, þegar þeir hittust og hciísuðust hjartan- lega með handahandi, Winzer (t.v.) og Scheel, rétt eins og aldrei helði neitt verið i milli rikja þeirra annað en bræðraþel og hlýhugur. —=-------------------------------!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• l LAGLEGAR SPRENGJUR Þannig var umhorfs fyrir utan Orkideuklúbbinn i Belfast á N-tr- landi einn daginn i vikunni, eftir að sprengja sprakk i bifreið á stæði fyrir utan staðinn. Sprengj- an var engin smásmiði að mati sérfræðinga, vart minni en 400 pund. Um 100 bilar skemmdust illa og 15 manns slösuðust. Það var þriðja sprengjan þann daginn i Belfast, og þannig liður hver dagurinn af öðrum hjá Irum. Þessir þrir geimfarar á myndinni hér til vinstri verða þriðja áhöfn bandarisku geim- stöðvarinnar, Skylab. Þeir eru frá vinstri talið: Gerald Carr, stjórnandi, Edward G. Gibson og William H. Pogue. Þeim er ætlað að vera 56 daga uppi i stöðinni við rannsóknarstörf. Mcnnirnir á myndinni, scm sökkva sér niður I hina friðsamlcgu iþrótl, borðtcnnisinn, áttu ckki litinn þátt i þróuninni i Chilc, sem lciddi til stjórnarbyltingar. Þetta cru vörubilstjórarnir, sem efndu til vcrkfalla lil að mótmæla stcfnu Allcndes, og var þessi mynd tckin af þeim, mcðan vcrkfall þeirra stóð. Leifa í Norðursjonum að olíu Norskt borunarfyrirtæki hefur gert samning við banda- riskt stóriðjufyrirtæki um bor- anir i Norðursjó i leit að oliu. 1 fyrstu verða fyrirtækin þó að verða sér úti um oliuborunar- l'leka, og á myndinni hér fyrir neðan sést sá, sem fyrir valinu varð. Þessi var smiðaður á sin- um tima á Spáni og hefur sem betur fer reynzt betur en spænsku skuttogararnir okkar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.