Vísir - 22.09.1973, Page 9
Visir. Laugardagur 22. september 1973
9
Umsjón : Stefán Guójohnsen
Furðusögur um
spoðalitinn!
Frá Stefáni Guðjohn-
sen, Ostende, Belgiu:
Leikur okkar við Austurriki var
sérkennilegur að þvi leyti, að
spaðaliturinn virtist ailtaf mót-
herjum okkar I hag. Tökum
dæmi. Þú situr austur og ert með
eftirfarandi spil.
S A-10-6-5
H A-4
T G-8-7-6-4-3
L 7
Asmundur
S G-9-4
H K-G-9-7-5-3
T 10-9
L 10-3
S D-8-7-3--2 S A-10-6-5
H 10-6 H A-4
T -A-D-2 T G-8-7-6-4-3
L 9-6-2 L 7
S K
H D-8-2
T K-5
L A-K-D-G-8-5-4
Hjalti
Austur og vestur eru á hættu, og
sagnir ganga:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1 L pass 2 Hj.
og auðvitað segir þú tvo spaða,
þvi ef þeir verða doblaðir, getur
þú alltaf sagt þrjá tigla, sem
þurfa ekki að kosta nema 1400!
En allt er i lagi — næsta hendi,
suður, segir þrjú hjörtu. Félagi
þrjá spaða — norður pass — og
auðvitað ferð þú i fjóra spaða. Þú
ætlar þér sko ekki að missa út-
tektarsögn á hættunni á saman-
lagða 17—18 punkta. En mótherj-
arnir eru ekki á að gefa eftir. Þeir
álita, að þú hljótir að vita, hvað
þú ert að gera, og suður segir þvi
fimm lauf. Vestur doblar. Norður
segir fimm hjörtu, og þú fellst á
að láta doblun nægja. Fimm
hjörtu verða þrjá niður, og þú
færð 500.
Allt spilið var þannig:
Leikir Austur-
ríkis rannsak-
aðir í kyrrþey
Frá Stefáni Guðjohnsen,
Ostende, i gærkvöldi:
Það sem efst er á baugi hér
á Evrópumeistaramótinu i
dag er undarleg meðhöndiun
Austurrikismanna á spaða-
litnum. Athugun á leikjum
þeirra fer fram i kyrrþey, en
hvað eftir annað rekur
maður sig á undarleg útspil
og skrftnar sagnir hjá þeim.
Engin formleg ákæra
hefur verið lögð fram, en
málið er rætt á æðstu
stöðum.
Þá er það ennfremur mál
manna, að ísland hafi fengið
á sig rangan dóm i leiknum
við Júgóslaviu, og höfum við
óskað eftir, að dómnefndin
endurskoði úrskurð sinn.
Enn meira um þetta seinna.
Beztu kveðjur. Stefán.
Með spil austurs var von Man-
hardt, en vestur var Babsch —
heimsmeistararnir i tvimenn-
ingskeppni, en meðferð þeirra á
spaðalitnum hefur farið fram úr
öllum vonum á þessu meistara-
móti. Ég yrði ekki hissa, þó rann-
sókn hæfist, svo aðrir geti haft
gott af sérfræði þeirra.
A hinu borðinu gengu sagnir
þannig: Suður Vestur Norður Austur
Buch Jón Inderm Páll
1 L pass í Hj. pass
2 T pass 2 Hj. pass
4Hj. pass pass pass
Spilið varð einn niður eftir að
hjartaás var spilað út i byrjun.
var spilað út i byrjun.
Annað slæmt spil fyrir okkur
var eftirfarandi.
Austur gefur. Allir á hættu.
S K-8-2
H 6-2
T K-D-9-6-4-2
L K-3
S 10-9-5 S 4-3
H 8-7-4 H A-K-G-10-9-2
T 10-5-3 T 8
L D-G-6-5 L A-10-8-4
S A-D-G-7-6
H D-5
T A-G-7
L 9-7-2
í lokaða herberginu opnaði von
Manhardt i austur á fjórum hjört-
um og fékk að spila þau. 620 fyrir
Austurriki.
í opna herberginu gengu sagnir
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1 Hj. dobl pass 3 T
pass 3 Hj. pass 3 Sp.
pass 4 Sp. pass pass
pass
Þú getur ekki annað en dáðst
að, hvernig Austurrikismönnun-
um tókst að koma spaða-samn-
ingnum i norður, þar sem hann er
100% öruggur. Fjórir spaðar unn-
ust einnig — svo tvöföld game-
sveifla var staðreynd — og 15 stig
töpuð.
Að minnsta kosti i tveimur öðr-
um spilum fengu Austurrikis-
menn gamesveiflur, þar sem
spaðaliturinn kom við sögu. Að
Smurbrauðstofan
Niólsgata 49 Sími '5105
Frá leik islands og Sviss i 2. umferð Evrópumeistaramótsins, scm island vann mcð 11-9. A efri
myndinni er Asmundur Fálsson lengst til vinstri að athuga spil sin. Gegnt honum er lljalti Eliasson, en
mótherjar þeirra cru hinir frægu spilarar, Bernasconi og Besse, sem snyr baki í Ijósmyndarann. Tveir
aðrir islcndingar eru á myndinni, Tryggvi Gíslasondncð gleraugu), sem er borðvörður á mótinu, og við
lilið hans, með pipuna, Alfreð Alfreðsson, fyrirliði islciiz.<u sveitarinnar án spilamennsku. A neðri
myndinni eru Karl Sigurhjartarson og Stcfán GuðjiJ'nsen (lengst lil hægri)
minu áliti var það kraftaverk að
bjarga einu vinningsstigi i þess-
um leik. Austurriki sigraði með
19-1 I leiknum.
*
Vetrarstarfsemi Bridgefélags
Reykjavikur hófst sl. miðviku-
dagskyöld með tvimennings-
keppni. Henni lauk þannig, að
þessir urðu þrir efstu i hvorum
riöli:
A-riðill: 1. Hörður og Þórarinn,
143 st., 2. Gy.lfi og Sveinn, 124 st.,
3. Einar og Páll, 120 st.
R-riðill: 1. Arnar og Magnús,
134 st., 2. Hörður og Kristinn, 125
st., 3. Anton og Sigtryggur, 116 st.
Næsta miðvikudagskvöld hefst
svo önnur einskvölds tvimenn-
ingskeppni, og að henni lokinni
hefst svo meistarakeppni félags-
ins i tvimenning og stendur sex
kvöld.
FASTEIGXASALAN
Óðinsgötu 1 — Simi 13603.
MUNIÐ
RAUOA
KROSSINN
MARGT SMÁTT
GERIR EITT ST
0 SAMVINNUBANKINN
SOLUSTAÐIR:
Hjólbarðaverkstæöiö Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606.
Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606.
Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. sími 12520.
^Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, sími 1158.