Vísir


Vísir - 22.09.1973, Qupperneq 15

Vísir - 22.09.1973, Qupperneq 15
Þakka þér fyrir að bera vörurnar ‘ fyrir mig, Teddi. J ber innkaupastöskurnar hennar Fló, þá er það hún sjálf!! Visir. Laugardagur 22. september 1973 VEÐRID I DAG Hægviðri og -éttskýjað. Þykknar upp með sunnan kalda siðdegis. 7-10 stiga hiti. :::::::::.............cír n"" i»n x" />»• öín Li? .............. \ :í:::::: / ho ^ Ko rf oH/i nom o oi f f \ ::::: Það þarf ekki nema eitt svona fifl til að eyðileggja<{ tuttugu ára þjálfun! ^ --- — J_l____ MESSUR SÝNINGAR • SKEMMTISTAÐIR • Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 14. Séra Jón Þorvarðsson. Langhoitsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Arelius Nielsson. Asprestakall. Messa kl. 14 i Laugarneskirkju. Séra Grimur Grimsson. Fríkirkjan i Reykjavik.Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Séra ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Bústaðakirkju kl. 11. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. llallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Er nokkuð að þakka? Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Ferm- ingarbarn, Ragnar Grimur Bjarnason, Vegamótum v/Nes- veg. Séra Frank M. Halldórsson. Grcnsássókn. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Jónas Gislason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 14 (kirkjudagurinn). Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja.Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. r*‘ I i ! \\ Þú 'A MIMI.. „ 10004 Hve lengi viltu bíða ef tir fréttunum? Mltu fá |r.irlK'im til þin samditjpirs? KiVa\iltu hida til n*sta nmrj'uns? VÍSIR fl> tur frvttir dajjsins i dau! Fýrstur meó fréttirnar Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53. og 55. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1973 á eigninni Látraströnd 32, Seltjarnarnesi þinglesin eign Marinós Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Arnasonar hrl., Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Iðnaðarbanka islands h/f á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2G. sept. 1973 kl. 5.45 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53. og 55. tölublaði Lögbirtingahlaðs- ins 1973 á eigninni Hjallabraut 11, ibúð á 2. hæð, Hafnar- firði, þinglesin eign Kristins Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 26. sept. 1973 kl. 3.45 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var f 51., 53. og 55. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1973 á eigninni Suðurvangur 12, fbúð á 3. hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Brynjólfs Haukssonar og Guð- bjargar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. sept. 1973 kl. 4.15 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði K.F.U.M. Á MORGUN Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b sunnudagskvöld kl. 20.30. Samkoman verður i umsjá nefndar starfsmanna- námskeiðs. Yfirskrift samkomunnar er: Áfram Krists- menn, krossmenn. Ræðumaður: Benedikt Arnkelsson guðfræðingur. Hugleiðing: Katrin Guðlaugsdóttir kristniboði. Æskulýðs- kórinn syngur undir stjórn Sigurðar Pálssonar. Allir velkomnir. Veitingahúsið Glæsibæ. Nætur- galar. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Veitingahúsið Borgartúni 32.SÓ1Ó og Fjarkar. Ilótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls og trió Sverris Garðarsson- ar. Hótel Borg. Stormar. Silfurtunglið. Diskótek. Skiphóll. Kjarnar. Þórscafé. Gömlu dansarnir. l.indarbær. Asgeir Sverrisson og hljómsveit. Röðull. Dátar II. TILKYNNINGAR • Fjáröflunardagur Sjálfsbjargar. Arlegur f já r öfluna rd agu r Sjálfsbjargar, landssambands lamaðra og fatlaðra, er á morg- un, sunnudaginn 23. september. Verða seld merki samtakanna og ársritið Sjálfsbjörg. Félagsstarf eldri borgara Opið hús verður að Hallveigar- stöðum mánudaginn 24. septem- ber frá kl. 13.30. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort i s1e n z k a kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðs - sambandsins, Amtmannsstig 2b og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld lláteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32. simi 22051, Gróu Guðjónsdóltur, Hiá.-. leitisbraut 47, simT'31339, Sigriði Benónýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. r Mjnnin garspjöld Barnaspitalasjóðs llringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- apótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Laugardag kl. 13 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN 15 \ DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100» Hafnar- fjörður simi 51336. APÖTEK • Vikuna 21.-27. september veröur kviild-, nætur og hclgidagavarzla apóteka i Lyfjabúöinni lðunniog Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- .dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. ' Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Rcykjavik Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahrcppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HEIMSQKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30-19. Landspilaliiin: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali llringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 - 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugarriaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samhanri frá skiptiborði, simi 24160 Lögregla -jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 111(>6, slökkvilið og ájúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabilreið simi 51336. I----------T------------------- BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarlirði, simi 51336. Hita vcitubilanir simi 25524 Vatnsvcitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Landakotsspílalinn: Mánudaga lil laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvílabandið: 19—19.30 aila daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstöðin: l:>—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15 18 og 18.30— 19 alla daga. Vililssiaðaspitaii: 15—16 og 19.30— 20 alla daga. e'astar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðviö Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspítaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandeniia er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla /irka daga kl. 14—15 Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgiclaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogsbælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra d^ga eftir umtali. ©

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.