Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 2
1 Vfsir. Mánudagur 24. september 1973 Þakið af Spor margra Reykvikinga hafa iegið í þetta hús á undanförnum árum. Þarna var til skamms tima spegla og glervcrkstæði. t óveðrinu f nótt rifnaði þakið nær alveg af húsinu og má telja liklegt að ekki veröi reynt að gera viö það aftur. Kárujárnsplölurnar fuku eins og hráviði um Breiðhoitshverfið. Frá- gangur á þökum reyndist viða ófullnægjandi og á sumum húsum hrcinsaðist allt bárujárn burlu. Þarna sjáum viö hvar ein platan hefur lent á símavir og einnig hefur sfmastaurinn látið undan veðurofsanum. Járnplötur á foki | Öveðursmyndirnar tóku Ijósmyndarar Yisis B.G. og B.B. Vinna fyrir gýg Þarna fóru ófáar vinnustundirnar til ónýtis á einni nóttu. Mótauppsláttur fyrir eitt einbýlishús hrundi incðal annars niöur og eigandinn veröur aö byrja aö nýju. Myndin er úr Breiöholtshverfinu. Stórar rúöur í Hótel Sögu létu undan þrýstingnum og brotnuðu i nótt. Myndin er tekin af vestur- hlið hótelsins og sér inn i Atthaga- salinn. þar sem glerbrotin dreifð- ust um allt. Stór hluti biöskýla i borginni iá á hliðinni i morgun. Höfðu þau ekki staðizt veöurofsann i nótt fremur en svo margt annað. bílar Margar bifreiðar skemmdust i nótt þegar bárujárnsplötur og annað fauk á þær. Þessi jeppabif- reið viö Hraunbæ var ein af fjöl- mörgum sem skemmdust og sökudólgurinn liggur á jörðinni. Þakplötur lausar Vinnuflokkur kominn upp á bak einnar blokkarinnar í Breiðholti i morgun til að reyna að fcsta þær plötur sem eftir voru. Tré- smiðafélagið auglýsti i morgun- útvarpinu eftir mönnum til að bjarga þvi seni bjargað varð. Skúrar féllu Vinnuskúrar, biðskýli, kartöflu- skúrar og aðrar minni byggingar iétu undan siga. Þarna er veriö að huga að vinnuskúrum borgarinn- ar sem lögðust á hliðina við gatnamót Réttarholtsvegar og Miklubrautar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.