Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 22
22
Vísir. Mánudagur 24. september 1973
TIL SÖLU
Til sölu. Svalavagn kr. 2000, tvö
buröarrúm kr. 1500 og 500, tveir
ungbarnastólar kr. 500 og 700,
barnabilastóll kr. 1500, hoppróla
kr. 1000, barnaklæöaborö kr. 1000
og tréleikgrind kl. 500. Uppl. i
sima 42777.
Sviðnir kindafæturtil sölu i skúr á
bak viö Vélsmiöjuna Keili á
Gelgjutanga.
Phiiips stereo plötuspilari með
magnara og Grundig hátalara
(tvöfaldur) til sölu. Uppl. i sima
34662 eftir kl. 20 alla virka daga.
Til söiu notað timbur, panell,
3/4x3 1/2” ca 350-400 m, notaö, vel
meö fariö, mjög hagstætt verö.
Simi 50467.
Til sölu 2 páfagaukar, strauvél
(Dexter), 2 gamlar klukkur
(antik), ryksuga, (Hoover), 2
hnakkapúðar i bil. Gott kvenreið-
hjól óskast 26”. Simi 33572.
Til sölu nýtt nylon gólfteppi
m/svampundirlagi rúmir 26
ferm, gulbrúnt á lit. Uppl. i sima
71806 eftir kl. 6.
ódýrt. Litið járnklætt timburhús
er til sölu til niðurrifs. A sama
staö er til sölu Skoda — palibill
nýskoöaöur, sem ber ca. 1000 kg.
Mjög hentugt fyrir húsbyggj-
endur. Uppl. i sima 42278.
Til sölu isskápur, stór, kr. 3000,
stofuskápur kr. 2000, gamalt
borðstofuborð og 4 stólar kr.
5.000. Simi 25592.
Vegna flutnings af landinu er til
sölu sjónvarpstæki (tveggja ára
ábyrgð), grillofn, svefnsófi,
barnarúm, einnig fallegur
brúðarkjóll. Uppl. eftir kl. 5 i
sima 14931 og 20902.
Nýlcgt sófasett til sölu auk þess
tveggja manna svefnsófi, snjón
varp, litiö notaö, og alls kyns
vandaður kvenfatnaður t.d. hvit-
ur stuttur kjóll nýr, sem hægt
væri aö nota sem brúðarkjól.
Uppl. i sima 85796.
Segulband, litiö notað, til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. i sima 51621
eftir kl. 5 i dag.
Til sölu: Sófasett og gólfteppi
stærð 310x220. Litið skrifborð og
radiófónn óskast keypt. Simi
81070.
Til sölu: Barnarimlarúm, barna-
vagn barnabaðker og ungbarna-
stóll. Upplýsingar i sima 30992
eftir kl. 18.
Iteyrstólar með lausum púðum,
sterkir og þægilegir, eru komnir
aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti
16.
ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri
bækur, möguleikar á afborgunar-
samningi. Uppl. i sima 81444 eftir
kl. 5 á kvöldin.
Ódýrt — ódýrt. Útvörp margar
gerðir, stereo samstæður, sjón-1
vörp loftnet og magnarar — bila-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila
loftnet, talstöðvar. Radio og sjón-
varpslampar. Sendum i póst-
kröfu. Rafkaup i sima 17250
Snorrabraut 22, milli Laugavegs
og Hverfisgötu.
Lampaskcrmar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ódýr þríhjól.14 teg. brúðuvagnar
og kerrur, Tressy og Sindy dúkk-
ur og föt, karlar sem tala, föt og
búnaður, skólatöflur. Sendum
gegn póstkröfu. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10. Simi 14806.
Vélskornar túnþökurUppl. Í sima
26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11
á kvöldin.
Stereosett, stereoplötuspilarai
með magnara og hátölurum,
transistorviötæki i úrvali, 8 og 11
bylgju viðtækin frá Koyo enn á
lága verðinu. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis. Bilaviðtæki
og stereosegulbönd i bila, margar
geröir. Músikkasettur og átta
rása spólur. Mikið úrval. Póst-
sendi F. Björnsson, Bergþórugötu
2, simi 23889.
Philips stcreo plötuspilari með
magnara og Grundig hátalara
(tvöfaldur) til sölu. Uppl. i sima
34662 eftir kl. 20 alla virka daga.
Til sölu kontrabassi. Uppl. i sima
34602.
Tek og sel f umboössölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndavélar, sýn-
ingarvélar, stækkara, mynd-
skurðarhnifa og allt til ljósmynd-
unar. Komið i verð notuðum ljós-
myndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734.
Barnavöggur, körfur og brúðu-
vöggur klæddar með skyggni.
Bréfakörfur margar stærðir
fyrirliggjandi. Körfugerðin.
Ingólfsstræti 16.
ÓSKAST KEYPT
Óska cftir að kaupa mótatimbui
1x4 eða 2 x 4,aðallega búta 1 m.
Uppl. i sima 17840 fyrir kl. 5 i dag
og á morgun frá kl. 9 til 5.
óska eftir að kaupa notað móta-
timbur ca. 500 ferm. 1 x 6. Einnig
eitthvert magn af uppistöðum 1 x
4, eða 2x4. Uppl. i sima 24940 i
dag til kl. 17 og á morgun frá kl.
9.00 til 17.00.
Vil kaupa tvísettan klæðaskáp.
Simi 84044.
Svel'nstóll óskast. Uppl. i sima
17202 milli kl. 6 og 8.
FATNADUR
Til sölu fermingarföt, tvenn
jakkaföt og stakir jakkar á háan
og grannan mann. Simi 30623.
Tvcir brúðarkjólarog smoking til
sölu. Uppl. i sima 71701.
wn&mmM
Til sölu vel með farið Susuki 200
mótorhjól. Uppl. i sima 41113 eftir
kvöldmat.
13 ára drenguróskar eftir notuðu
reiðhjóli. Uppl. i sima 38959.
HUSGOGN
Til sölu hjónarúm með náttborð-
um. Skrifborö óskast á sama stað.
Uppl. i sima 43951.
Tíl sölu sem nýr, litið notaöur
svefnbekkur fyrir 5-15 ára, gott
verð. Uppl. i sima 33213 eftir kl. 5.
Buffetskápur, 4 hurða, langur, úr
teak til sölu. Borð i stil við. Simi
41367. Til sýnis á kvöldin.
Kojur frá Króm-húsgögn
(unglingastærð) til sölu. Uppl. i
sima 14666.
Hárgreiðslo
llöfuni ínargar gerðir af mjög góðuiu
pennanettolium fyrir allar hárgerðir,
einnig fyrir liðað hár.
Hárgreiðslustofan
valhöll
Laugaveg 25
Sinii 22138.
Kaupum og seljum notuð hús-
gögn, staögreiðum. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29 og
Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og
10059.
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur, bæsuð i fallegum litum. Úr-
val áklæða. Tökum einnig að okk-
ur að smiöa undir málningu
svefnbekki, hjónarúm og hillur
alls konar. Fljót afgreiðsla. Ný-
smiðis/f, Langholtsvegi 164. Simi
84818.
BILAVIÐSKIPTI
Zephyr '66 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Staðgreiðsla Uppl. i
sima 32576 eftir kl. 5.
Til sölu Vauxhall Viva árg. ’66,
litið ekinn, i sérlega góðu ástandi.
A sama stað óskast notuö VW vél.
Uppl. i sima 40133.
Fíat 850 árg. ’67 til sölu, litur vel
út. Vél þarfnast viðgerðar. Uppl. i
sima 40828 eftir kl. 19 og á morg-
un.
Citroen ID 19, ’65 til sölu. Skipti
eða greiðsla með fasteigna-
tryggðu skuldabréfi koma til
greina. Uppl. i sima 26594.
Jcppakcrrur, Weaponkerrur.
fólksbilakerrur og fleiri gerðir.
Gisli Jónsson og Co, hf. Kletta-
görðum 11. Simi 86644.
Taunus 12 M árg. ’62 til sölu.
Boddýið er ’66 árg. vélin góð. Bill-
inn er gangfær. Til sýnis að
Holtagerði 7, Kóp. Simi 43533.
Volgu-mótor óskast keyptur.
Uppl. i sima 11698og 15603 i kvöld.
Til sölu Skoda Oktavia Touring
Sport árg. '63. Góður bill. Tæki-
færisverð. Uppl. i sima 22767 eftir
kl. 19.
Bilar fyrir m ánaðargreiðslur :
Moskvitch árg. ’66, Simca árg.
’63, Triumph ’64,Corsair árg. '65,
Opel Rekord árg. ’62, Cortina árg.
’64og ’66, Opel Kadettstation árg.
’66. Opið á laugardögum.
Bilasalan, Höfðatúni lO.Simar
18870, 18881.
Nýja bílaþjónustaner i Súðarvogi
28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við
bílinn.
HUSNÆÐI í BOÐI
2 stór samliggjandi herbergi til
leigu frá 1. okt. Aðgangur að eld-
húsi kemur til greina. Tilboð
merkt „Reglusemi 5815” sendist
blaðinu fyrir fimmtudag.
llerbergi til leigu fyrir tvo reglu-
sama menn. Einnig fæði á sama
stað. Uppl. i sima 32956.
HÚSNÆDI OSKflST
Ung stúlka óskar eftir herbergi
með eldunaraöstöðu. Helzt ná-
lægt Háskólanum, þó ekki skil-
yrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 43664 eftir kl. 6.
Hjálp. Vill ekki einhver góður
húsráðandi leigja einstæðri móð-
ur, sem er á götunni með 3 börn,
13 ára, 10 ára og 9 ára? Get borg-
aö 80-100 þús. króna fyrirfram-
greiðslu og skilvisar mánaðar-
greiðslur eftir það. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. i sima 21939
fyrir 26. þessa mán.
2-3ja herbergja ibúðóskast, erum
tvö fullorðin i heimili. Algjörri
regiusemi heitið. Uppl. i sima
34585 til kl. 6 e.h. og eftir kl. 7 i
sima 24566.
Bilskúr eöa iðnaðarhúsnæöi ósk-
ast, stórar dyr æskilegar. Vin-
samlegast hringið i sima 15928 kl.
6-8 e.h.
Ung, rcglusöm hjón með 1 barn,
óska eftir ibúð strax. Geta sýnt
meðmæli sem leigjendur, ef ósk-
að er. Uppl. i sima 20888.
2 reglusamar stúlkur með tvö
börn, önnur er aö læra, en hin
vinnur úti, óska eftir 3ja her-
bergja fbúð sem fyrst. Talsverð
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast
hringið i sima 22027 eða 22603 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Ibúð, 3ja herbergja, óskast til
leigu I austurbænum nú þegar eða
1. okt. Uppl. I sima 11269 eftir kl. 6
sd.
Stúlka óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima
18590 eftir kl. 5.30.
2ja-3ja herbergja ibúðóskast fyr-
ir þrennt fullorðið. Regusemi og
skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i
sima 13089.
ibúð. Ung hjónóska eftir að leigja
2ja-3ja herbergja ibúð sem allra
fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Vinsamiegast
hringið i sima 41674 eftir kl. 6.
Herbergi óskastfyrir pilt utan af
landi. Helzt i austurbænum. Uppl.
i sima 21658.
Athugið. Tvær reglusamar stúlk-
ur óska eftir tveggja til þriggja
herbergja ibúð. Skilvis borgun.
Uppl. i sima 71553 á tfmanum 16-
18.
Stúlka óskar eftir l-2ja herbergja
Ibúð sem fyrst. Reglusöm.
Reykir ekki. Uppl. i sima 92-2314.
Vill ekki cinhvcr hjartagóður
leigja ungum hjónum utan af
landi með eitt barn, litla ibið.
Maðurinn þarf að vera undir
læknishendi um óákveðinn tima.
Reglusemi. Vinsamlegast hringið
i sima 37448.
óskum eftir 3ja herbergja ibúð,
helzt i vesturbænum. Þrennt full-
oröið i heimili. Orugg mánaðar-
greiðsla. Reglusemi. Uppl. i sima
21673 kl. 4-8.
Ung, barnlaus hjónóska eftir 2ja
herbergja ibúð á góðum stað i
borginni. Reglusemi. Uppl. i sima
18454 alla virka daga.
Maður i fastri vinnu óskar eftir
forstofu- eða kjallaraherbergi,
helzt i Holtunum eða Hliöum.
Uppl. i sima 20414 eftir kl. 4 dag-
lega.
Ungt barnlaust par, læknanemi
og fóstra, óska eftir l-2ja her-
bergja ibúð. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 23132 og
20693.
Þjóðleikhúsiö óskar að taka á
leigu ibúö, meö eða án húsgagna,
fyrir erlendan starfsmann.
Nánari uppl. á skrifstofutima i
sima 11204.
Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði
óskast, stórar dyr æskilegar. Vin-
samlegast hringið i sima 15928 kl.
6—8 e.h.
Ung reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir ibúð strax. Geta sýnt
meðmæli sem leigjendur, ef
óskað er. Uppl. i sima 20888.
Reglusamur kennari, einhleyp,
barnlaus, óskar eftir litilli Ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 82026 eftir
kl. 17.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
ATVINNA í
Vantar konu til að annast kvöld-
verð fyrir 30 manns. Uppl. i sima
18650 frá kl. 5-7 i dag og næstu
daga.
Konur óskast (helzt úr Langholts-
eða Vogahverfi) til að pakka og
sauma utan um skreið hálfan eða
allan daginn. Fiskvinnslustöðin
Disaver, Gelgjutanga v/Elliðár-
vog. Simi 36995, heimasimar
34576 Og 36714.
Sendill, stúlka eða drengur, ósk-
ast til léttra sendiferða á skrif-
stolu i miðbænum. Upplýsingar i
sima 18859 kl. 5-7 i dag og á
m orgum____________________
Óskum að ráða ungling til snún-
inga og léttra skrifstofustarfa all-
an daginn. Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar, Vonarstræti
4, simi 25500.
Járniðnaðarmenn og
aðstoðarmenn óskast.
Vélsmiðjan Keilir. Simi 34550.
ATVINNA ÓSKAST
17 ára stúlka, með próf frá
verzlunardeiid Hagaskóla, óskar
eftir atvinnu. Uppl. i sima 20531.
Kona óskar eftir skrifstofustarfi
eða hliðst. vinnu frá kl. 9-5. Tilboð
sendist afgr. Visis fyrir 26/9
merkt „Framtiðarstarf 5699”.
Ung konaóskar eftir vinnu hálfan
daginn (EFTIR hádegi). Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
26830.
Ungur maður óskar eftir liflegri
og góðri framtiðarvinnu. Uppl. i
sima 22471 eftir kl. 6.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, mynt og seðla. Fri-
merkjahúsið, Lækjargata 6A.
Simi 11814.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvengullúr fannst nálægt
Laugardalsvellinum fimmtudag-
inn 13. þ.m. Uppl. i sima 33041.
Fyrir nokkru tapaðist fremur lit-
ið, blátt kvenveski. Uppl. i sima
25010.
Gyllt gleraugu með keðju töpuð-
ust miðvikudaginn 12. sept. Uppl.
eftir kl. 7 i sima 18145 eða i sima
24508. Fundarlaun.
VISIR flvtur helgar-
fréttirnar á mánu-
dögum • Degi fyrrenönnur dajjblöð.
Fýrstur med
fréttimar
vism
Electrolux