Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 11
 Bjarnleifur í Edinborg: Ljósmyndarinn okkar, hann Bjarnleifur Bjarnleifs- son, var á leik Hibernian og Kefivikinga i UEFA-keppn- inni i Edinborg sl. miðviku- dag. Hér eru nokkrar svip- myndir. Efst hiaupa Keflvfk- ingar tii ieiks. Næst ræðir Hooley, þjálfari, við einn fararstjóra Keflvikinga — en sá orðrómur er á kreiki, að Hooley verði ekki með liðið næsta sumar. Hann var þó afar ánægður eftir leikinn i Edinborg. A þriðju myndinni eru Guðni og Einar komnir I sóknina, en McArthur hirðir knöttinn af höfði Einars. Og á neðstu myndinni má sjá Isl. biaðamenn við störf sin á vellinum. LnrUoo deild iholtsstræti 2 Reykjavík Sími Margir hafa byrjað að reykja vegna þess, að með því hafa þeir talið, að þeir væru komnir í tölu fullorðinna. Aðrir hafa upphaflega verið að fikta eða reynt að geðjast kunningjunum með þvf að fá sér sígarettu og líkja’eftir þeim. Langflestir þeirra unglinga, sem byrjað hafa að reykja, hafa talið það „fínt", en sú tízka er löngu úrelt. Með aukinni þekkingu og nákvæmari upplýsing- um um afleiðingar sígarettureykinga hefur glansinn farið af sígarettunni og nú er svo komið, að það þykir síður en svo„fínt“ að vera með sígarettu. Allir vita nú, að reykingafólk stofnar lifi sínu og heilsu i hættu með sígarettureykingum, og enginn skynsamur maður getur séð neitt „fint“ við það. Byrjaðu aldrei að reykja. Islensk gæð ný mynst Visir. Mánudagur 24. september 1973

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.