Vísir


Vísir - 24.09.1973, Qupperneq 18

Vísir - 24.09.1973, Qupperneq 18
18 Vísir. Mánudagur 24. september 1973 Þér megið ekki stoppa Já, ekki eru þetta minir blómarunnar Farðu hér þvert i gegn og upp á veginn hér, og afturljósin loga ekki. Flott hjá þér — N við þurfum ekki að svæfa hann með eter Úppi á aðalveginum .openhag* Talið við farþega minn um það, þegar hann kemur MOCO 'C' Pl B VERKAMENN Óskum eftir að ráða nokkra menn til starfa i flutninga- og svæðisdeild okkar við áliðjuverið i Straumsvik. Æskilegt er að menn séu vanir meðferð vinnuvéla svo sem krana, lyftara o.fl. tækja. Ráðning nú þegar. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrir- tækinu er bent á að hafa samband við ráðningarstjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 28. septem- ber 1973 i pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið h.f. Straumsvik. \mm\ Enough o make even Hitchcock Geðflækjur the 60UITING BROTHEfS' Mjög spennandi og athyglisverö ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Hve lengi viltu biða ef tir f réttunum? Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Éða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. // BULLITT" Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. NÝJABÍÓ Bráðþroskaði táningurinn TABORI IS SEWSATIOIMAt.” -Wi.'líom Víolt Tue Msgazmo ?0ir CEMURv fOX presents Maklnsr SN HLBfSl S RUDDY PRODUCIION C0L0R B» DEIUXE ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk lit- mynd. Kristoffer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Djöflaveiran The Satan Bug Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjög spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, 1 George Maharis. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO z Heimsfræg verðl.mynd i litum tekin i sameiningu af Reganic films, Paris og O.N.C.I.C.. Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montana, Irene Papas. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helztu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.