Vísir - 25.09.1973, Side 10

Vísir - 25.09.1973, Side 10
10 Vísir. Þriöjudagur 25. september 1973 „Þú ert þá ekki Robert Warrick?” spurði Chiram. „Hann er Tarzan,” sagði Letha. Eftir ráðleggingu Tarzans samþykkti Helen þetta. Siðan fóru stúlkurnar að sofa. D’ Arnot fór að vekjaþær um morguninn. Ég lofaöi honum að elta bilinn, og þegar Billi lofar, þá stendurhann . við það! ^ Stoppið. Þér fáið stórsekt fyrir þetta — ' Farþegi minn lofaöi að borga allar sektir gjörðu svo vel. Leigubill DYM 3571 - Ég læt I boð ganga til kalstöðvarmann; Hann stakk af, þegar ég var að skrifa hann niður Þér getið ekki skellt skuldinni á far- þegann. 40-2 iriqht P I. B. Bo ppcnhoQ« alþýdul HUSEIGENDATRYGGING Á AÐ BÆTA TJÓNID VEGNA VEÐUROFSANS 25. wpt 1513 a.aS £2® lalþýðu I n FTiTTil UOWBEHHIÉHlWlg^ Póstmenn vilja slíta gírósamstarfinu og segja bankana skorta samstarfsvilja í það llHI W tptltTO: ALÞÝÐUFLOKKURINN BYDUR SAMSTARF j BflREARSTJÚRHARr Sleit Lincoln stjórnmálasamskiptin? □ E3í KOSHINGUNUM! Birtir dag- skrá kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. Veggirnir tættust í sprengingu -—^roSmurbrauðstofan BJQRNINN \A 1 Niálsgata 49 Sími '5105 í HAFNARBIO Mjög spennandi og athyglisverö ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. „BULLITT" Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. NÝJABÍÓ Bráðþroskaði táningurinn ‘KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL.” Wo-'i. Cue Msgaztne r, Ct NTURY FOx presents 'A/fa#cirtg "V ILEESI s RUOOI PEODUCIION M-ML ” C010R EI DELUXÍ ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk lit- mynd. Kristoffer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Djöflaveiran The Satan Bug Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu lifí ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjög spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO z Heimsfræg verðl.mynd i litum tekin i sameiningu af Reganic films, Paris og O.N.C.I.C.. Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montana, Irene Papas. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með Islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú fslenzk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helztu röksemdir íslendinga i landhelgismálinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.