Vísir - 25.09.1973, Qupperneq 15
Vísir. Þriðjudagur 25. september 1973
15
Á iaugardaginn var tapaðist
Hekluúlpa fyrir framan Þórufell i
Breiðholti. Úlpan er ljósblá með
ljósbláu skinniaðinnan. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 24653.
Módelhringur tapaðist á fimmtu-
dagskvöld. Skilist gegn fundar-
launum. Uppl. i sima 18207 eða
11835.
EINKAMÁL
Óska eftir kynnum við konu,
algjör þagmælska. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir 10/10 ’73 merkt
„Þagmælska — 77”.
BARNAGÆZLA
Smáragata og nágrenni. Barngóð
telpa óskast til að gæta fimm ára
drengs kl. 12-1 virka daga. Uppl. i
sima 26337.
Kona eða skólastúlka óskast til
að gæta 9 mán. telpu fyrir hádegi.
Uppl. i dag og á morgun i sima
26328.
2 áreiðanlegarmenntaskólastúlk-
ur vilja taka að sér barnagæzlu á
kvöldin. Simi 11809 eða 22719.
Kona óskast til að gæta 9 mán.
gamals stúlkubarns frá kl. 9-1 f.h.
helzt i vesturbænum. Uppl. i
sima 18957.
Óskum eftir að ráða konu til að
gæta 2ja drengja, 3ja og 5 ára, 5
daga vikunnar frá kl. 9-5, helzt i
austurbænum i Reykjavik.
Vinsamlegast hringið i sima 40639
eftir kl. 15 i dag.
Hliðar. Unglingstepla / strákur
eða fullorðin kona óskast til að
fylgja 6 ára strák úr skóla á
skóladagheimili fyrir hádegi.
Uppl. siðdegis, kvöld og helgar i
sima 21428, Blönduhlið 23.
Góð og elskulegkona óskast til að
gæta. ársgamals drengs 5 daga i
viku I vetur. Uppl. I sima 40529.
15 ára barngóð stúlka óskar eftir
aö gæta barna nokkur kvöld i
viku. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I
sima 83241.
Hafnarfjörður. Tek að mér að
passa tvö börn. Uppl. i sima
51424.
Areiðanlegur unglingur óskast til
að lita eftir 2 strákum (3 og 5 ára)
2-3 tima á dag 3 daga vikunnar
(timakaup). Vinsamlegast hring-
iðislma 72450 eða komið að Vest-
urbergi 30 (4. hæð).
HREINGERNINGAR
Þrif.Tek að mér hreinsun á ibúö
um, stigagöngum og fl. Gólf-
teppahreinsu'n. Vanir menn og
vönduð vinna. Simi 33049.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
Vanur maður tekur að sér hrein-
gerningar. Ýmis önnur vinna og
aðstoð hugsanleg. Simi 71960.
Geri hreint.ibúðir og stigaganga,
vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
sima 30876.
Hreingerningar. ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Froðu-þurrhreinsuna gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þiónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
KENNSLA
Þýzkafyrir byrjendur og þá, sem
eru lengra komnir. Talmál,
þýðingar. Rússneska fyrir
byrjendur. Úlfur Friðriksson,
Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bil, árg. ’74. Sigurður Þormar.
Simi 40769 Og 10373.
ökukennsla — Æfingartimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Einnig
kennt á mótorhjól. Læriö þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns ó.
Hannssonar. Simi 34716 og 17264.
ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport-
bil, árg. ’74. Sigurður Þormar.
Simi 40769.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
Ökukennsla — Æfingatimar. Að
læra á stórar og kraftmiklar bif-
reiðar gerir yður að góðum öku-
manni. ökukennsla GuðmuncTar
G. Péturssonar. Simi 13720.
Rambler Javelin sportbifreið.
ökukennsla, æfingartimar, Cor-
tina ’73. ökuskóli og prófgögn.
Kjartan Ó. Þórólfsson. Simi
33675.
ÞJÓNUSTA
Málningarvinna úti og inni. Simi
26104 6-8 e.h.
Húsaviðgerðaþjónusta. Skiptum
um járn og klæðningar á þökum,
steypum upp þakrennur, bind-
andi tilboð, vanir menn. Simi
19410.
Glerísetningar, önnumst alls-
konar glerisetningar, útvegum
allt gler. Uppl. i sima 24322
(Brynja) kl. 12-1 og 5-6. Heima-
simi 24496 kl. 7-9 á kvöldin. Allan
daginn 26507.
Kemisk hreinsun, pressun,
hreinsum fatnað með eins dags!
fvrirvara, karlmannaföt sam-
* dægurs, ef þörf krefur, útvegum
kúnststopp fyrir viðskiptavini,
næg bilastæði. Efnalaugin Press-
an, Grensásvegi 50, simi 31311.
Húsráðendur — Húsverðir. Látið
ekki dragast lengur að skafa upp
og verja útidyrahurðirnar fyrir
veturinn. Siðustu forvöð, áður en
haustrigningar byrja. Uppl. i
sima 84976 og 42341.
Jarðýta cat. D 4,hentug i lóðir og
bilastæði. Uppl. i sima 53391, eftir
kl. 7.
Til leigu stigariýmsum lengdum.
Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla
daga. Stigaleigan Lindargötu 23,
simi 26161.
NAUTASKROKKAR
Kr. kg. Innifalið i l’ökkun.
verði: Merking.
245,- Útbciiiiug. Kæling.
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Lækjarvcri. Laugalæk 2. simi 3 50 20
FASTEIGN - MIÐBÆR
Höfum góðan kaupanda að verzlunar- og
skrifstofuhúsnæði i eða við miðbæinn.
Hluti húsnæðisins þarf að vera á jarðhæð
með greiðum aðkeyrslumöguleikum.
Lágmarksstærð 150-200 ferm. Góð útborg-
un fyrir rétta eign.
Fasteignasalan óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Verzlun til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu litil
barnafataverzlun i miðborginni. Hagstæð
kjör. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima
40747.
ÞJÓNUSTA
Plastver Álftanesi. Einangrunarplast,
allar þykktir og gerðir. Verksmiðjan að Breiðabólstað,
Álftanesi. Simi 53473.
GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR,
IÐUFELLI 2, SÍMI 72224
Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið
samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.#
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
UERKFRMHIHF
SKEIFUNNI 5 * 86030
Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala.
Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum'
þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl.
Varanlegar sprunguviðgerðir. Aö marggefnu tilefni: Við
vinnum aðeins með Silicone efnum, sem veita útöndun.
Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður.
Klæðum slétt bök og gefin lOára ábyrgð frá framleiðanda.
ÞÉTTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavik ,
simi 25366 — Pósthólf 503.
H.F.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Loftpressur — Gröfur
Múrbrot' gröftur.
Sprengingar i hús-
grunnum og ræs-
um. Margra ára
reynsla. Guð-
mundur Steindórs-
son. Vélaleiga.
Simar 85901 —
83255.
Pipulagnir
Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar, vatnsdælur, bor-
vélar, slipirokkar, steypuhræri- j) 11
vélar, hitablásarar, flisaskerar, j '
múrhamrar. i
- '
i > * P
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Gerum við spruhgur i steyptum veggjum og þökum með
hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir
haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima- 10382. Kjartan
Halldórsson.
BÍLAVIDSKIPTI
Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup
Opið á kvöldin frá kl. 6-10.
Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h.
Simi 1-44-11.
BILLINN
BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-sími 14411
Opið
á kvöldin
Kl. 6-10
Jarðýta
Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl. i
sima 53075.
Loftpressuleiga Kristófers Reykdals.
Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst
tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið við-
skiptin. Simi 82215 og 37908.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169 - 51715
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þess aðskemma útlit hússins. Notum aöeins Dow corning
- Silicone þéttigúmmi.
Gerum viö steyptar þakrenpur.
Uppl. i sima 10169-51715.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta.
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og útvarps-
tækja, viðgerö i heimahúsum, ef
þess er óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19. Simi
15388.
Fiateigendur
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu-
diskar, bremskukl., vatnsdælur, vatnslásar, oliudælur
bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljosasam-
lokur, lugtir, hljólkoppar, stuðarar, kveikjulok, platinur,
kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræöir, kerti, gólfmott-
ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum I póstkröfu um land
allt. öll verð ótrúlega hagstæð.
Gla varahlutir
tuBurlandsbrout 12 - R«ykjavlk - Slml 36510
KENNSLA
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikiö um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeiö fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
Almenni músikskólinn
Kennsla hefst 24. sept. Kennt er á harmóniku, gítar,
mandólin, fiðlu, trompet, trombon, saxófón, klarinett,
bassa og melódiku. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur,
börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir
byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13 — 15 og 18 — 201
sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.