Vísir - 11.10.1973, Síða 1

Vísir - 11.10.1973, Síða 1
63. árg. —Fimmtudagur 11. október 1973 — 234. tbl. Við leggjum á 2. þúsund bílum á ári — Sjá bls. 3 ' BBHBffiBKHB Tiimi—'iwnsi Berjast fram og aftur yfir Súez Sjá frásögn og myndir á bls. 5 ÞAR CRU NU FJÖLBÝLISHÓS — Vísir birtir litmyndaopnu frá sýningu Sverris Haraldssonar Það er óneitanlega ögur hauststemmning fir þessari mynd Sverris taraldssonar listmálara. >etta er ein þeirra nynda, sem listamaðurinn ýnir i Kjarvalsstöðum •essa dagana. Hún er náluð árið 1967, en á lessum sama stað, Vatns- tndanum, málaði Sverrir nikið á sinum tíma. Á ýningunni eru að ninnsta kosti þrjár aðrar nyndir frá nákvæmlega ama stað, auk frum- teikningarinnar. „Það væri ekki fýsilegt að setja trönurnar niður á þessum sama stað í dag", segir Sverrir. „Þarna eru nú komnar raðir fjölbýlis- húsa, sem ég hef lítinn áhuga á að mála". Tals- vert stór hluti sýningar Sverris í Casa Nova 1969 voru einmitt myndir frá Vatnsendahæð. I dag málar listamaðurinn meira í Svínahrauni og Bláfjöllum. —ÞJM Sjá fleiri litmyndir í opnu. 8 KYR DRAPUST AF RAFLOSTI — á Snœringsstöðum í Vatnsdal — ráðunautur Búnaðarfélagsins áœtlar tjónið tœplega eina milljón ,,Þaö drápust 8 kýr af þeim tólf, sem viö eigum. Þær voru allar i fjósinu í fyrrinótt, en um morguninn voru átta þeirra dauöar. Þær hafa drepizt af völdum raflosts en af einhverj- um ástæöum hafa fjórar sloppið”, sagöi húsfreyjan á Snæringsstööum i Vatnsdal i viötali viö Visi I morgun. Þegar heimilisfólkið kom að fjósinu i gærmorgun, voru þessar átta kýr dauðar. Ekkert sást á þeim, en fullvist er talið, að útleiðsla hafi orðið i raf- magnslögn i fjósinu. Hefur út- leiðslan þá sennilega fariö i brynningartækin, en vatn leiðir rafmagn mjög vel. „Kýrnar voru allar ótryggðar. Ég veit ekki nákvæmlega, hvað þetta kemur til með að kosta okkur i eigna- missi og tekjumissi, en það eru ábyggilega hundruð þúsunda,” sagði húsfreyjan ennfremur. Málið er ekki að fullu rannsakað. Húsfreyjan á Snæringsstöðum sagði, að rafmagn frá Rafmagnsveitum rikisins lægi aö bænum. Jóhannes Eiriksson.naut- griparæktarráðunautur Búnað- arfélags tslands, sagði i viötali við blaðið i morgun, að varlega áætlað væri tjónið af missi þess- ara átta kúa um ein milljón. Að kaupa nýja kú kostar um 50 þúsund krónur, sagði Jóhannes Afurðatjónið af átta kúm i eitt ár er um 576 þúsund krónur. Svo á eftir að koma i ljós, hvort þessar fjórar, sem eftir lifðu, halda nytinni. —ÓH/ÓG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.