Vísir - 11.10.1973, Side 8
Danskur hlaupari beztur í Evrópu
annar á 3:36.2 min. og Ben Jipcho
þriöji á 3:36.8 min. Timi 12.
manns i hlaupinu Johannes
Mohammed, sem var hinn eini,
sem þorði að fylja Bayi i byrjun
hlaupsins, hefði gefiö 11. sæti á
heimsafrekaskránni 1972. Hann
hljóp á 3:38.4 min.
Tom B. Hansen varð i niunda
sæti i hlaupinu á 3:37.8 min.
Jacques Boxberger, Frakklandi,
og Francesco Aresi, Italiu, hlupu
á 3:36.8 min, og jöfnuðu þvi
árangur Hansens frá Arósum —
en það hlaup var háð 24. júni, en
heimsleikarnir i Helsinki voru 28.
júni.
Þetta hlaup breytti mjög
heimsafrekaskránni, en bezti
árangur, sem náðst hefur i 1500
m hlaupi frá upphafi, litur
þannig út.
3:33.1 Jim Ryan, USA, 1967
3:34.0 Jean Wadoux, Frakkl.
1970
3:34.6 Filbert Bayi 1973
3:34.9 Kip Keino, Kenýa, 1968
3:35.6 H. Elliot, Astraliu, 1960
3:36.0 M. Liquori, USA, 1971
3:36.2 D. Wottle, USA, 1973
— Tom B. Hansen náði bezta tíma Evrópumanns í 1500 metra hlaupi í sumar, en
tveir aðrir jöfnuðu þann tíma svo. Filbert Bayi í sérflokki á heimsafrekaskránni
Danski stórhlauparinn
Tom B. Hansen náði
bezta tima hlaupara frá
Evrópu í 1500 m. i
sumar, þegar hann hljóp
á 3:36.8 min. i mikilli
keppni við Tanzaniu-
hlauparann Filbert Bayi
i Árósum 24. júni. Bay
hljóp þá á 3:35.6 min., en
hin tvitugi Tanzaniu—
maður náði sekúndu
betri tima i keppni i
Helsinki, og var það
bezti timi ársins á vega-
lengdinni.
Það var sannkallað stórhlaup —
i þvi náðust fimm af fimmtán
beztu timum frá upphafi i 1500
metra hlaupi þarna á heimsleik-
unum i Helsinki. Filbert Bayi
gerði tilraun til að hnekkja
heimsmet Jim Ryan — hraði hans
var beinlinis ógnvekjandi lengi
vel. Hann hljóp fyrstu 400 metr-
ana á 53.6 sek., og millitiminn á
800m var 1:51.6 min. Lokatiminn
-þarsemhann var alveg búinn
1 siðustu metrana — var 3:34.6
1 min. Olympiumeistarinn i 800 m
'hlaupinu, David Wottle, varð
3:36.3 M. Jazy, Frakkl. 1966
3:36.3 Arese, Italiu, 1971
3:36.3 P. Vasala, Finnl. 1972
3:36.4 J. May, V-Þýzkal. 1965
3:36.5 B. Tummler, V-Þýzkal.
1968
3:36.6 B. Jipcho, Kenýa, 1973
3:36.8 Tom B. Hansen 1973
3:36.8 J. Boxberger 1973
Margir telja, að Filbert Bayi
verði fyrsti maður i heimi, sem
hleypur innan við „draumatim-
ann” 3:30.0 min. Arangur hans i
sumar var frábær. Atta beztu
tlmar hans voru 3:34.6 min.
(Helsinki 28. júni), 3:35.6 min.
(Arósum 24. júni) 3:37.2
min(Lagos 13. janúar), 3:37.5
min. (Osló 5. júli), 3:37.9 min.
(Stokkhólmi 12. júni), 3:37.9 min.
(Varsjá 21. júni) 3:~37.9 min.
(Dakar 4. ágúst) og 3:38.5 min.
(Stokkhólmi 25. júli)
Filbert Bayi slitur
marksnúruna langt á
undan öðrum hlaupur-
um á heimsleikunum i
Helsinki i sumar.
Olympiumeistarinn
David Wottle var
næstur og með húfuna
frægu á kollinum að
venju.
Leikmenn Burnley
svitnuðu í Wales
Bournemouth—Sheff.Wed. 0-0
Cardiff—Burnley 2-2
Chesterfield—Swindon 1-0
Gillingham—Carlisle 1-2
Luton—Grimsby 1-1
Norwich—Wrexham 6-2
Oxford—Fulham 1-1
Millvall—Nottm.For. 0-0
Rochdale—Bolton 0-4
Rotherham—Exeter 1-4
Mest kom á ovart, að Luton
skyldi ekki vinna Grimsby á
heimavelli. Luton skoraði
snemma i leiknum — Grimsby
jafnaði alveg i lokin. Norwich lék
mikinn sóknarleik gegn Wrex-
ham og skoraði sex sinnum. Þeir
David Cross og Ian Mellor skor-
uðu tvö mörk hvor — Livermore
og Suggett hin tvö.
t skózka deildabikarnum
kom mest á óvart i 8-liða úr-
slitum, að Celtic tapaði á heima-
velli Motherwell — liði hins áður
kunna 'Liverpool-leikmanns Ian
St. John. Motherwell skoraði
eina markið i leiknum og liðin
verða að leika að nýju til þess að
fá úr þvi skorið hvort kemst i und-
anúrslitin.
.y.w.v.w.v.w.'.v.v.ww,
|
Landsliðsmaðurinn snjalli i
knattspyrnunni, Asgeir Elias-
son, leikuj- með 1R I handbolt-
anum og átti góðan leik gegn
Viking i gærkvöldi. Hér hefur
hann sloppið inn fyrir vörnina
og skorar. Ljósmynd Bjarn-
leifur.
.v.v.w.v.v.w.v.v.v.w
Leikinenn Burnley, en liðiö er I
2. sæti I 1. dcild, fengu að svitna
lokaininúturnar gegn Cardiff I
Wales I gærkvöldi I deildabikarn-
um cnska. Cardiff, sem er meðal
neðstu liða 2. deildar, sótti þá stift
og rcyndi að ná sigri — cn tókst
ekki. Jafntefli varð 2-2.
Leyton James skoraði bæði
mörk Burnley, en þeir Mac-
Cullough og Vincent fyrir Cardiff.
Úrslit i gærkvöldi urðu annars
þessi i deildabikarnum.
ttalinn Alessandro Casse bætti nýlega hraðametið á skiðum — eins
kflómetra vegalengd meö fljúgandi viöbragði. Þar var I Cervinia I
itölsku ölpunum. Meðalhraði hans var 184.237 km á klukkustund — og
greinilegt á myndinni að Casse var vel varinn ef eitthvað heföi brugðið
út af.