Vísir - 11.10.1973, Page 9
Visir. Fimmtudagur IX. október 1973.
9
Valsvörnin sterka var ekki alltaf sterk gegn Þrótti i gærkvöldi og 2. deilnarlióið skoraði fleiri mörk hjá Vai en þýzka liöið Gummcrsbach I
Laugardalshöllinni. Hér er einn leikmaður Þróttar alveg frir með knöttinn á linu. Ljósmynd Bjarnleifur
Þróttur stóð í 45 mín-
útur í Valsmoskínunni
Þaö var ekki fyrr en um
það bil 45 mínútur voru
liðnaraf leik Valsog Þrótt-
ar í Reykjavíkurmótinu í
handknattleik, sem fram
fór í gærkvöldi, að
Valsmönnum tókst að
tryggja sigur sinn. Með
þeim sigri, 18 mörkum
gegn 13 tryggðu þeir sér
lan Moore
frá keppni?
Hinn snjalii leikmaður Ian
Moore hjá Manch. Utd., sem
leikið hefur i enska iands-
liðinu, verður sennilega að
hætta allri knattspyrnu
vegna meiðsla í ökkla.
Manch. Utd. keypti Ian
Moore fyrir 18 mánuðum frá
Nottm. Forest fyrir 200 þús-
und pund, en hann hefur
aðeins leikið 39 leiki með
United. Þrálát meiðsli hafa
háð honum mjög. Eftir að
hafa verið frá keppni i
marga mánuði lék Moore
gegn West Ilam fyrir mánuði
og skoraöi þá mark I
auðveldum sigri Untied 3-1.
En hann meiddist á ný og
læknar ráðleggja honum að
leggja knattspyrnuna alveg
á hilluna.
fyrsta sætið í sínum riðli og
þar með úrslitaleik á móti
Fram um Reykjavíkur-
meistaratitilinn.
Þróttur má vel við una með
frammistöðuna i þessum leik og
kannski munurinn á liðunum ekki
eins mikill og lokatölur leiksins
gefa til kynna.
Markvarzla og varnir beggja
liðanna voru góðar og staðan i
hálfleik var aðeins 5 mörk gegn
fjórum Valsmönnum i vil.
Lengst af var leikurinn jafn og
Þrótti tókst meira að segja að ná
forustunni eitt sinn snemma i
siðari hálfleik. Siðustu 15 minút-
urnar tóku Valsmenn til sinna
ráða og gerðu út um leikinn.
Að venju var það Halldór
Bragason, sem var burðarásinni
Þróttarliðinu og þeirra bezti
Pólverjar sterkir
Oly mpiumeistarar Póllands
eru greinilega sterkir i knatt-
spyrnunni. í gær léku þeir lands-
leik við Ilolland og var leikið i
Rotterdam. Jafntefli varð 1-1.
Pólska liðið cr á leið til Eng-
lands, þar sem það leikur hinn
þýðingarmikla leik við England i
riðlakeppni heimsmeistara-
kcppninnar nk. miðvikudag.
Leikið verður á Wembley og
þurfa Pólverjar ekki nema jafn-
tefli til að komast i úrslitakeppni
IIM i Vestur-Þýzkalandi næsta
sumar. Heimsmeistararnir frá
1966, England, verður að sigra í
leiknum til að ná lokakeppninni.
maður. Tóku Valsmenn hann úr
umferð á timabili i siðari hálfleik.
Halldór var markhæstur Þróttara
gerði 5 mörk. Björn Vilhjálmsson
gerði fjögur mörk. Friðrik,
Trausii, Gunnar og Jóhann eitt
hver.
Jón Karlsson átti beztan leik
Valsmanna og gerði einnig flest
mörk eða sjö. Agúst ögmunds-
son, Gunnsteinn Skúlason, Gisli
Blöndal og Stefán Gunnarsson
gerðu allir tvö mörk hver. Þeir
Bergur, Gisli og Jón Jónsson
skoruðu eitt mark hver. Ólafur
H. Jónsson lék ekki með
Valsliðinu i þessum leik.
— ÓG
Markakóngurinn
skoraði tvisvar
— þegar V-Þýzkaland vann Austurríki 4-1
Gcrd Muller var á skotskónum
að venju, þcgar Vestur-Þjóð-
verjar léku landsleik við Austur-
rikismenn I knattspyrnu i
Hanover i gær. Hann skoraði tvö
af mörkum þýzka liðsins, sem
sigraöi með 4-1.
Þýzka liðið hafði yfirburði i
leiknum og auk Muller skoruðu
þeir Weber og Kremers. Þýzka
liðið skoraði tvö mörk i hvorum
hálfieik.
Fyrsti HM-sigur Albaníu
Albania vann sinn fyrsta sigur i
riðlakeppninni fyrir HM i knatt-
spyrnu i gær i Tyrana. Albanir
unnu þá Finna með 1-0 og skoraöi
Ragani eina mark leiksins úr
vitaspyrnu á 26.min. Finnar unnu
Albani i heimaleik sinum 1-0.
Tveir leikir eru eftir i riðlinum.
Kúmenfa-Finnland 14. október —
Albania-Austur-Þýzkaland 3.
nóvember, og þurfa Þjóöverjar-
nir aðeins að halda jöfnu.
Staðan iriölinum er nú þannig:
A-Þýzkaland 5 4 0 1 14-2 8
Rúmcnia 5 3 11 8-4 7
Finnland 5 113 3-12 3
Albania 5 1 0 4 2-9 2
ÍR-sigur gegn daufum Víkingum
Sigur ÍR yfir Vikingi i
leik liðanna á Reykja-
vikurmótinu i hand-
knattleik var fyllilega
verðskuldaður. Þeir
höfðu yfirhöndina nær
allan leikinn og lokatöl-
urnar urðu 19 mörk gegn
15 þeim i vil. Þetta var
nokkuð óvæntur sigur
hjá ÍRingum. Fyrirfram
hafa liklega fleiri spáð
Vikingi sigri.
t heild sinni var leikurinn frem-
ur slakur og bar hann þess öll
merki að úrslit hans skiptu ekki
neinu verulegu máli fyrir liðin.
Fram er búið að tryggja sér sigur
i þessum riðli og hér var verið að
skera úr um annað sætið.
tRingar voru eins og áður sagði
betri aðilinn, sérstaklega átti
Ágúst Svavarsson góðan sóknar-
leik og var hann markahæstur
leikmanna með 8 mörk.
Leikur Vikinga var ekki upp á
marga fiska, vörnin var þó sinu
lakari. Jón Hjaltalin Magnússon
gerði flest mörk fyrir Vikinga 5,
en honum var visað tvivegis af
leikvelli i leiknum i fyrra skiptið i
tvær minútur og i siðara skiptið i
fimm minútur.
Fyrir utan Agúst skoruðu
Asgeir Eliasson þrjú mörk fyrir
tR, einnig Guðjón Marteinsson og
Þórarinn Tyrfingsson. Hörður
Hafsteinsson gerði tvö mörk.
Jón Hjaltalin var marka-
hæstur Vikinga með fimm mörk.
Sigfús Guðmundsson þrjú,
Magnús Sigurðsson og Stefán
Halldórsson gerðu tvö mörk.
— ÓG
Minnir á snotran bursta
bæ
„Hann er ráðrikur og öfga-
fullur undir sléttu yfirborði og
löngum eins og á varðbergi.
Hann minnir helzt á snotran,
jarðgróinn burstabæ, sem
hrististog skekst við minnsta
landskjálfta, án þess ' að
hrynja.” Þetta segir Lúpus
meðal annars i palladómi um
Stefán Gunnlaugsson alþingis-
mann. . Það er alltaf gaman
að lesa hina hressilegu dóma
Lúpusar um alþingismennina
okkar, þótt ekki séu allir sam-
mála honum.
i skagfirzkum
stóðréttum
Stóðréttir eru að mestu niður
lagðarhér sunnan fjalls, enda
mun bændum meinað að reka
hross sin á afrétt. En hrossa-
bændur fyrir norðan hafa enn
heimild til að nytja afréttinn
til beitar fyrir stóðið. Skag-
firðingar eiga margt hrossa
og ekki færri en fimm þúsund-
ir rúmar samkvæmt framtali.
Stóðréttir eru þvi mikill við-
burður i Skagafirði. Ljós-
myndari Vikunnar brá sér i
skagfirzkar réttir og tók þar
skemmtilegar myndir af
mönnum og hestum.
Sonur handverks-
mannsins náði heims-
frægð
„Hann var þriðji i röðinni af
átján systkinum, en af þeim
komust aðeins sex á legg.
Hann átti sér drauma, sem
engin likindi voru til að gætu
nokkurn tima rætzt. En með
ósigrandi elju og sjálfstrausti,
sem nálgaðist það að vera
sjúklegt, tókst honum að
komast i mikil efni og sitja við
borð voldugusiu þjóðhöfðingja
Evrópu.” Sjá grein um þýzka
málarann Albrecht DUrer i
nýjustu Viku, en henni fylgja
litmyndir af verkum hans.