Vísir - 11.10.1973, Síða 16
Dönsku tré kappa-
skórnir
mcð öklabandi styrkja og
þjálfa fótvöðvana um lcið og
þeir vekja ánægju barnanna.
I>cir hafa um árahil vcrið ráð-
lagðir fyrir fa-tur mcð slappar
iljar. Skórnir cru rauðir og
bláir mcð skrautbólum og
hvituin sólum. Kyrirliggjandi
i nr. 21-21 kr. !>75.-
PÓSTENDUM SAMDÆGURS.
DOMUS MEDICA,
'Egilsgötu 3
pósthóH 5060.
Sími 18619.
t
ANDLÁT
Guðjón Jóhannsson, Heiðargerði
5, lézt 5. október, 87 ára að aldri.
Kveðjuathöfn um hann fer fram i
Háteigskirkju kl. 10.30 á morgun.
Agúst Hjálmarsson, Mýrum
Grundarfirði, lézt 3. október 59
ára að aldri. Kveðjuathöfn um
hann fer fram frá Fossvogskirkju
kl. 10.30 á morgun.
Svanhvit llcrm an nsdóttir,
Jökulgrunni lb, lézt 5. október, 69
ára að aldri. Hún verður jarðsett
frá Fossvogskirkju kl. 15 á morg-
un.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarkort Flugbjörgunar-
svcitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. borsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage, Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392, Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407, Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skdifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
. sonar.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd i verzlun Hjartar
Nilsens Templarasundi 3,
Bókabúð Æskunnar Laugaveg 56,
verzluninni Emmu, Skólavörðu-
stig 5, verzluninni öldugötu 29 og
hjá prestkonunum.
SKEMMTISTAÐIR •
Vcitingahúsið Borgartúni 32.
Nafnið, diskótek, Haukar
Röðull, Næturgalar
bórscafc. Hljómsveit Sigmundar
Júliussonar.
Ilótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns
Páls.
Kaupmenn — Verzlunarstjórar
Vegna stækkunar getur saumastofa bætt
við sig verkefnum. Vönduð vinna. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Hagkvæm
viðskipti 7677.”
1969 Chevrolet Nova
til sýnis og sölu við sendiráð Banda-
rikjanna, Laufásvegi 21.
Uppl. virka daga milli kl. 9 og 5.
Tilboð óskast fyrir kl. 5 eftir hádegi 16.
okt. 1973.
FUNDIR
Myntsafnararafélag Islands
hefur boðið hinum þekkta danska
myntfræðingi og myntkaup-
manni, Johan Chr. Holm, til
fyrirlestrahalds i Norræna
húsinu.
Hann mun flytja tvo fyrir-
lestra: Hinn fyrri fimmtudaginn
11. október kl. 20.30. i Norræna
húsinu. Mun sá fyrirlestur fjalla
um danska víkingaaldarmynt.
Siðari fyrirlesturinn verður
laugardaginn 13. þ.m. kl. 16,30
einnig i Norræna húsinu. Fjallar
sá fyrirlestur um mynt á
Grænlandi, tslandi og i
Færeyjum.
Fyrirlestrar þessir eru að sjálf-
sögðu ölluní opnir sem áhuga
hafa á þeim viðfangsefnum, sem
fyrirlesarinn fjallar um. Til
skýringar máli siau mun fyrir-
lesarinn sýna skuggamyndir.
Hann mun ennfremur koma með
muni úr hinu ágæta safni sinu og
verða þeir peningar til sýnis i
anddyri Norræna hússins frá
fimmtudegi 11. þ.m. til mánudags
15. þ.m.
31. þing Iðnnemasambands
tslands verður haldið i Reykjavik
dagana 19., 20, og 21. okt. n.k.
Þingið er haldið að Hótel Esju
og hefst kl. 14 föstudaginn 19.
október.
Helztu málaflokkar sem fyrir
þinginu liggja eru iðnfræðsla,
kjaramál iðnnema, félagsmáí
iðnnemasamtakanna, þjóðmál og
skipulagsbreytingar sam-
takanna. Viðamesta mál þingsins
er að þessu sinni skipulags-
breytingar á samtökunum aðal-
lega stjórn þeirra og miða þær til-
lögur sem liggja fyrir að aukinni
félagslegri virkni iðnnemasam-
takanna.
Feröafélagsferðir
Föstudagskvöld kl. 20
Þórsmörk: Haustlitaferð.
Farseðlar á skrifstofunni
Sunnudagsferöir
Kl. 9,30 Hrafnagjá- Skógfella-
hraun. Verð kr. 600.
Kl. 13 Bláfjallahellar. Verð kr.
300.
(hafið ljós með)
Feröafélag íslands
Vísir. Fimmtudagur 11. október >973.
í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 5. til 12.
október verður i Vesturbæjar
Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
Lvöld til kl. 7 nema l4ugardaga
tilkl. 2.Sunnudaga milli, kl. 1 og 3.
Læknar #
Tleykjavik Kópavogur.’
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
ÍTætur- og helgidágavarzla
"uþplýsingar lögregluvarðstofunni
sþrii 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-)Slökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
'Köpavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
gjúkrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Auðvitað geturðu unnið hann
— ef hann gæti eitthvað i raun og
vcru, þá myndi hann ekki nenna
að leika við þig!
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 iaugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitaiinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvítabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kieppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vlfilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
'Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er I sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sóivangur, Hafnarfirði:T 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Það er vist sama hvort ég skrifa þetta hjá
mér eða ekki. Ég gleymi þá bara að lita I
minnisbókina.