Vísir - 11.10.1973, Qupperneq 17
Visir. Fimmtudagur 11. október 1973.
Útvarp, kl. 21.00:
Leikritið Mannleg þrenning:
UPP KOMAST
SVIK UM SÍÐIR
"Mannleg þrenning” nefnist
leikrit þaö, sem flutt verður i út-
varpinu i kvöld. Leikritið hefst
klukkan 21.00 og tekur hálftima
i flutningi.
Leikritið er eftir Véstein Lúð-
viksson, sem áreiðanlega flestir
kannast við. Þetta er fyrsta út-
varpsleikritið hans, en hann
hefur meðal annars gefið út
smásagnasafn og siðan söguna
um Gunnar og Kjartan.
Leikritið fjallar um tvo
gamla menn, sem eru niður-
komnir á elliheimili. Tekinn er
fyrir ákveðinn þáttur i mann-
legum samskiptum, það er
hjónabandið. Eftir rabb þeirra
gömlu mannanna kemur það i
ljós, að annar þeirra hefur
haldið við eiginkonu hins.
Ekki er ráð að segja frekar
frá efni leiksins, sem sjálfsagt
er forvitnilegt, en ein persóna
enn kemur við sögu, og það er
næturvaktin á elliheimilinu.
Leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir, en persónur og
leikendur eru: Jón - Valur
Gislason, Björn - Þorsteinn ö.
Stephensen og næturvaktin —
Kristbjörg Kjeld.
—EA
Mynd þessi var tekin á einnt æfingu leikritsins, Mannleg þrenning. Við sjáum Val Gislason, Þorstein ö.
Stephensen og Brynju Benediktsdóttur, sem leikstýrir.
Li □AG | D KVÖLD | l J □AG
Útvarp, kl. 19.00: Bein lína:
Ragnar Arnalds.
Þeir hafa sannariega nóg að
gera, þeir Árni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson frétta-
menn, þessa dagana. Það má aö
minnsta kosti búast við þvi, þar
sem þátturinn Bein lina er nú á
hverju kvöldi, á meðan foí ystu-
menn stjórnmálaflokkanna eru
teknir fyrir og þeim gert að
svara spurningum hlustenda
viðs vegar um landið.
1 gærkvöldi sat fyrir svörum
Gylfi Þ. Gislason, formaður Al-
FORUSTUMENN
STJÓRNMÁL-
ANNA FYRIR
SVÖRUM
þýðuflokksins. I kvöld verður
það hins vegar Ragnar Arnalds,
formaður Alþýðubandalagsins,
sem verður fyrir svörum hlust-
enda, en á morgun verður bein
lina til Hannibals Valdimars-
sonar, formanns Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna.
Sjálfsagt má heyra margt
skemmtilegt i þessum þáttum
sem og flestum þeirra, en Bein
lina hefst bæði kvöldin klukkan
19.00. -EA
Hannibal Valdimarsson
VÍSIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
| jpr
;í' PVrstur meö ¥T1 fréttimar ^ l
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frivaktinni Margrét
Gúðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Siðdegissagan: „Við
landamærin” eftir Terje
Stigen Þýðandinn, Guð-
mundur Sæmundsson,
byrjar lestur sögunnar.
17
-**★☆★☆★*★☆★*★*★*★☆*☆*☆★☆*☆*☆★*★☆*☆★☆★***■*☆*■*«
S-
X
S-
*
«-
X
«-
X
«•
x
«-
x
«■
*
s-
X
«-
X-
«■
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
«-
X-
s-
X-
X
«-
X
xL
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
«-
X
s-
X
«-
X
«-
X
s-
X
«
X
s-
X
«-
X
«•
X
«-
X
s-
X
s-
X
s-
X
tt-
X
s-
X
«-
X
s-
X
s-
X
s-
X
«-
X
s-
X
s-
X
«-
X
«-
X
«-
*
* *s
frspa
m
m
u
Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. október
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur helzt út
fyrir, að þú lendir i slagtogi við einhvern, sem
ekki er auðvelt að gera til hæfis, sem betur fer
verður það aðeins i bili.
Nautið, 21. april - 21. mai. Einhvern tima
dagsins þarftu sennilega að taka ákvörðun, sem
þú ættir að hugsa vel, þvi hún kann að varða þig
meira en þú heldur.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Fjölhæfni þin getur
komið sér einkar vel i dag i sambandi við verk-
efni, sem öðrum hefur verið falið að leysa, og
leita mun aðstoðar þinnar.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það kann að koma
fyrir i dag, að afstaða, sem þú hefur áður tekið,
virðist röng. Ekki skaltu samt breyta henni,
nema að vel athuguðu máli.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Fljótfærni annarra, ef
til vill innan fjölskyldunnar, getur komið þér i
nokkurn vanda i dag, og jafnvel að þú hafir
nokkurt tjón af.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Farðu þér ekki að
neinu óðslega, en gefðu þér tima til að athuga
viðfangsefnin og fólkið i kringum þig, áður en þú
hefst handa.
Vogin, 24. sept. - 23. okt. Ef til vill verður þú
spurður þannig i sambandi við starf þitt, að þér
finnst heimskulegt, en þú ættir samt ekki að láta
þess gæta i svarinu.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú ættir ekki að ætlast
til of mikils af öðrum i dag, sizt hvað snertir þina
nánustu. Láttu dómgreind þina ráða i öllum
vafamálum.
Bogmr''rinn, 23. iióv.-21. des. Þetta verður að
öllum litundum mjög rólegur dagur, og fátt sem
gerist markvert. Flest mun ganga samkvæmt
áætlun — svona nokkurn veginn.
Steingeitin, 22. des-20. jan. Þú mátt gera ráð
fyrir fremur þungum róðri i einhverju máli, er
snertir fyrst og fremst tilfinningarnar og veld-
ur þér þvi áhyggjum.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Atburðir, sem eru
að gerast alllangt undan, standa að einhverju
leyti i tengslum við liðan þina og hafa fremur
neikvæð áhrif á hana.
Fiskarnir, 20, febr.-20. marz. Ef þú ert forsjáll
oggætinn,þá getur þetta orðið þér notadrjúgur
dagur. Ef þér býðst eitthvert tækifæri skaltu at-
huga það vandlega.
-ú
*
-3
♦
-k
-k
-t!
-k
♦
*
-Ú
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■é
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-it
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-3
¥
¥
¥
-3
★
-3
¥
¥
¥
-3
¥
-3
★
•3
¥
-3
15.00 Miðdegistónl. Sinfóniu-
hljómsveitin i Lundúnum
leikur „Heilaga Jóhönnu”,
forleik eftir Verdi,
„Zampa”, forleik eftir
Hérold og „Le Cid”, ballet-
svitu eftir Messenet. Oskar
Czerwenka, Hilde Guden,
Waldemar Kmentt, kór og
hljómsveit Vinaróperunnar
flytja þætti úr óperunni
„Vopnasmiðnum” eftir
Lortzig; stj. Peter Ronne-
feld.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15. Veðurfregnir
16.20 Popphornið
17,05 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfr.
18,55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Bein lina
Umsjónarmenn: Arni
Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson.
19.45 Daglegt mál Helgi J.
Haildórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.50 Gesjir I útvarpssal:
Manuela Wiesler og Halldór
Haraldsson leika á flautu
og pianó. a. „Flauta Pans”
eftir Jules Mouquet. b.
Sónata fyrir flautu og pianó
eftir Paul Hindemith.
20.15 Landslag og leiðir.Sigfús
Kristinsson framkvæmda-
stjóri talar um Fagradal og
Reyðarfjörð.
20.40 Kórsöngur. Rubin-Artos
kórinn syngur sigild lög.
21.00 Leikritið: „Mannleg
þrenning” eftir Véstein
Lúðviksson, Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Persónur og leikendur: Jón,
Valur Gislason. Björn, Þor-
steinn 0. Stephensen.
Næturvaktin, Kristbjörg
Kjeld
21.25 Leikið á raforgcl: Dick
Leibert leikur léttklassisk
lög á orgelið i Radio-City
Music Hall i New York.
21.40 „Atburðirnir á Stapa”,
bókarkafii eftir Jón Dan
Gisli Halldórsson leikari
les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Eyja-
pistill.
22.35 Manstu eftir þcssu?
Tónlistarþáttur I umsjá
Guðmundar Jónssonar
pianóleikara.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
12.október
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45
Morgunstund barnanna kl.
8,45: Þórunn Magnúsdóttir
heldur áfram aö lesa
„Eyjasögu” sina (5) Til-
kynningar kl. 9.30 Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli liða. Morgunpopp kl.
10.25: Steve Windwood, Jim
Capaldi, Dave Mason, Chris
Wood, Rich Grech og Jim
Gordon syngja. Fréttir kl.
. 11.00. Tónlist eftir Chopin:
Martha Argerich leikur
Pianósónötu nr 3 i h-moll op
58 / Alina Bolechowska
syngur nokkur lög / Janos
Starker og György Sebök
leika Sónötu i g-moll fyrir
selló og pianó op. 65.