Vísir - 11.10.1973, Page 18

Vísir - 11.10.1973, Page 18
18 Vísir. Fimmtudagur 11. október 1973. TIL SÖLU 35 fm af notuöu gólfteppi ásamt góöu filti til sölu að Háaleitis- braut 8 á fimmtudagskvöld. Uppl. i síma 84536. Baðherbergissett til sölu, hvitt, notað, verð kr. 5.000. Simi 32153. Til sölu járnuppistööur fyrir vinnupallay Málmsteypan, Skip- holti 23. Sími 16812. ódýrir trébilar, stignir bilar, þri- hjól, barnastólar, burðarrúm, 6 geröir brúðukerrur og vagnar, 15 tegundir, skólatöflur, byssur og rifflar, 20 tegundir, módel i úr- vali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavöröustig 10. Simi 14806. Til sölu Radionette útvarpstæki meö magnara og tveimur hátöLurum, einnig Philips segul- bandstæki. Uppl. eftir kl. 6 I sima 92-2628, Keflavlk. Til sölu sófaborö, hansahillur, vagga og burðarrúm, allt i góöu ástandi, selst ódýrt. Uppl. i sima 43899 eftir kl. 7 e.h. Stáipallur og veltisturtur á 3 tonna vörubil til sölu, verö 25.000, ennfremur kerra á 4 hjólum. Uppl. I sima 71386. Kjarakaup. Litið notuð ullargólf- teppi, ca 28 fm, til sölu. Uppl. I sima 17964. Til sölu Dual stereosett, plötu- spilari, magnari og tveir hátalar- ar. Uppl. i sima 25362 kl. 18:00- 20:00 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu 2 Yamaha 90 og 60 w magnarar, Yamaha trommusett og einn Shure mikrófónn og Fend- er gitar, Jassmaster. Til sýnis að Vitastig 8milli kl. 7 og 8á kvöldin. Til söluHbylgju útvarpstæki (tal- stöðvarbylgjur, flug o.fl.), einnig stereoplötuspilari með magnara og tveimur hátölurum. Uppl. i sima 42861. Springdýnur: Tvær vel með farn- ar springdýnur til sölu. Uppl. i sima 83885. 'i'il sölu nokkur listaverk ettir Jóhannes S. Kjarval, Sigurð Kristjánsson og marga aðra af þekktustu listamönnum okkar. Afgreiðsla kl. 4.30 til 6. Málverka- salan, Týsgötu 3 , simi 17602. Tek og seli umboössólu vel meö fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnif^ og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri bækur, möguleikar á afborgunar- samningi. Uppl. i sima 81444 eftir kl. 5 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Vantar notað skrifborð, ritvél og reiknivél. Simi 81754. llaglabyssa óskast til kaups. Uppl. i sima 84307 eftir kl. 6. Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 40985. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. i sima 15909 til kl. 5 og eftir kl. 6 i sima 83912 i dag og á morgun. FATNADUR Til söluhvitur, siður brúðarkjóll njeð slóða og slöri, nr. 38-40, einn- ig svefnsófi á sama stað. Uppl. i sima 82805. Seijum næstu daga vegna flutn- ings á framleiðsluverði barna- fatnað, peysur, buxur galla o.fl., einnig misprjónuð stykki og gallaðar peysur. Prjónastofan Perla h/f, Þórsgötu 1. Halló dömur! Svört sið tungupils til sölu, allar stærðir. Tækifæris- verð. Uppl. I sima 23662. Honda 50árg. ’67 til sölu, gang- fær, en þarfnast viðgerðar. Verð 6.500 kr. Einnig til sölu vönduð loftbyssa, verð 2.500 kr. Uppl. I sima 42727 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagga á hjólum óskast keypt. Uppl. i sima 86793. Barnavagn til sölu, vel með far- inn. Uppl. i sima 16894 eftir kl. 2. HUSGÖGN Sófasett til sölu. Uppl. i sima 14436. Waterbed-vatnsrúm. Glæsilegt vatnsrúm i skemmtilegri tréum- gjörð til sölu. Uppl. i sima 31037 næstu daga. Tvibreiður svefnsófi og pianó- bekkur til sölu. Uppl. i slma 33013. Óska eftir að fá keypta 4 borð- stofustóla. Uppl. isima 34813 milli kl. 10 og 13. Til sölu notuö boröstofuhúsgögn, stofuskápur, hjónarúm, svefnsófi og stóll. Uppl. I sima 21623. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eidhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, borðstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið l^^laugardag 9-12. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiöum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Símar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI Til sölu A.E.G. þvottavél. Uppl. Sóleyjargötu 17. Simi 14057. Rúmgóður frystiskápur til sölu, verð 10.000 kr. Uppl. i sima 12883. Til sölu vegna brottflutnings nýlegur Atlas isskápur og Nilfisk ryksuga. Uppl. i sima 21744. BÍLAVIÐSKIPTI Bronco árg. 1966 I góðu lagi og mjög góðu útliti til sölu. Uppl. i sima 25655 milli kl. 5 og 7 siðdegis. VW 1300 árg. 71, góður bill með útvarpi, til sölu. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i simum 23955, 26950 og eftir kl. 17 i 37928. VW fastback 1600 TL árg. ’67 til sölu, fallegur bill. Uppl. i sima 31487 eftir kl. 18. Skoda Oktavia tii sölu fyrir litið verð til niðurrifs, góð sumar- og vetrardekk fylgja. Simi 40508. Til sölu Skoda Combi, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 36223. Til sölu varahlutir iTaunus 12m ’63, fram- og afturrúður, stýri, þurrkumótor og margt fleira, ennfremur á sama stað litil hand- laug, þvottavél og skemmtilegur skrautskápur með plötuspilara. Uppl. I sima 52451 — Geymið auglýsinguna. Til sölu Simca 1000 árg. ’63, þarfnast litillar viðgerðar. Selst á 20 þús. Uppl. i sima 33446 frá 6-9. Scout jeppi til sölu. Uppl. I sima 52200. Til sölu Dodge 55, vélarlaus, nýupptekin vél fylgir. Uppl. i sima 16089 milli kl. 6 og 8. Volkswagen, ekki eldrien árg. 70, óskast, útborgun 100 þús., eftirst. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 10300 eftir kl. 5. Til sölu VW 62,selst ódýrt. Uppl. i sima 18942. Bronco 66 til sölu í mjög góöu ástandi. Til sýnis að Hávegi 15, Kóp. Simi 41256. Gott boddi, VW 63, óskast keypt. Simi 10752. Vantar vatnsdælu i Chevrolet 65 V8. Simi 13796 eftir kl. 17. Til sölu Chevrolet Malibu 67, ódýr. Uppl. I sima 15606 milli kl. 16 og 18 næstu daga. Til sölu Hillman Imp. 66 i heilu lagi eða til niðurrifs. Simi 17351 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Pick-up árg.66. Uppl. i sima 40305milli kl. 19 og 22 i kvöld. Trabant árg. 66 til sölu. Uppl. i sima 42163. Taunus 12 M '63 til sölu. Simi 72178 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Blæjubill 1964. Til sölu Chevrolet Corvair. Uppl. i sima 24110 eftir kl. 6. Benz 200 D árg. 64 til sölu. Uppl. i sima 36629. VW 1300 árg. ’72 til sölu og sýnis hjá G.S. varahlutum Suður- landsbraut 12. Uppl. i sima 36815 eftir kl. 6. Til sölu góður VW 1302, árg. ’71 fallegur bill. Skipti möguleg. Uppl. I sima 83312 i dag og næstu daga. Braggi til sölu, Citroén 2 CV árg. ’71, hvitur, ekinn 30 þús. Uppl. i sima 17765 og 31070 eftir kl. 5. Til sölu Austin Mini '72, ekinn 22 þús. km , gulur. Simi 14772 frá kl. 4-6. Ford Contrv Station 66 i finu standi, til sölu. Uppl. i sima 83885. Bifreiðaeigendur, dragið ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yðar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Til sölu Volvo Amazon sjálfsk. árg. 1966. Tilboð. Uppl. i sima 21138. Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluð negld snjódekk, einnig felg- ur á Toyota, Cortina og VW. Nóg bilastæði. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Nýja bilaþjónustaner i Súðarvogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjáif við bilinn. Bilasalan Höfðatúni 10. Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða af öllum árgerðum á margs konar kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk- ur. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga 9-18, simar 18881 og 18870. Bilavarahlutir: Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch'- VW. Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og gfrkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í Til leigu stórt herbergi með aögangi að baði. Herbergið er mjög nálægt Háskólanum, til- valið fyrir háskólanema. Tilboð merkt ,,7297” sendist blaðinu fyrir laugardag. Hafnarfjöröur.2ja herbergja ibúð til leigu. Tilboð er greini greiðslugetu og fyrirfram- greiðslu sendist blaðinu fyrir 15. okt. merkt „7285.” Gott herbergi með eldunarað- stööu til leigu fyrir reglusaman einstakling (helzt konu), fyrir- framgreiðsla æskileg. Simi 23271. Við miðbæinn. Til leigu tvö lftil herbergi og klósett, ásamt eldunarplötu. Leigist aðeins einhleypum reglumanni. Tilboð sendist Visifyrir föstudagskvöld merkt „Sex mánuðir 7276.” Til leigu straxtvær samliggjandi stofur i Kópavogi með aðgangi að eldhúsi. Leigist með gardinum. Uppl. i sima 41624 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð þriggja herbergja ibúð til leigu i 8-10 mánuði, teppalögð. Simi getur fylgt. Upplýsingar i sima 38473. — Ég get sem sagt treyst á, aö billinn sé I svo finu ásig- komulagi, að það þurfi enga ábyrgð aö gefa á honum? 3ja herbergja Ibúð I vesturbæn- um til leigu 1. nóv. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldu sendist blað- inu merkt „7270.” Viljum ráðafagmenn i járnsmiði og trésmíði, ennfremur lagtæka verkamenn, hátt kaup. Bátalón h/f, Hafnarfirði. Simi 52015. 3ja herbergja ibúö til sölu i Ólafs- vik. Uppl. i sima 93-6318 eða 20101. Til leigu 5 herbergja nýleg kjallaraibúö, 125 fermetrar, i Holtunum. Allt sér. Tilboð sendist Visifyrir 15. þ.m.merkt „7334.” Herbergi til leigu fyrir stúlku. Simi 43235 eftir kl. 6.30. HÚSNÆÐI OSKAST Þrjár reglusamar stúlkur norðan af landi óska eftir litilli Ibúð strax. Uppl. i sima 16833 eftir kl. 6. Eins til tveggjaherb. ibúð óskast fyrir konu með barn á öðru ári. Uppl. i sima 30735 næstu daga. Herbergi óskast sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 37689 frá 1-8. Piltur óskasti sveit I gróðurhúsa- vinnu nú þegar. Upplýsingar i sima 34013 milli kl. 18-21 I kvöld. Nuddkona óskast, gæti hentað vinna utan heimilis, skemmtileg aðstaða. Uppl. i sima 53120 og 52113. Konur I Voga- og Heimahverfi. Saumakonur vantar i skreiðar- vinnu i Gelgjutanga við Elliða- vog, vinna 1/2 daginn kemur til greina. Uppl. hjá verkstjóranum i sima 36995 og 34576. ATVINNA ÓSKAST Get tekið að mér að sjá um heimili eftir kl. 1 e.h. 5 daga vik- unnar, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52207. Stúlka um tvitugt óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. A sama stað er barna- vagga til sölu. Uppl. i sima 85324. íbúð óskast til leigu, fyrirfram- Stúlka óskareftir vinnu, hefur bil greiðsla. Simi 84384 eftir kl. 6. til umráða. Uppl. i sima 21518. óskum að taka 2ja-3ja herbergja Ibúð á leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 32763. Tvær ungar stúlkur óska eftir lltilli ibúð sem fyrst. Lofum reglusemi. Uppl. i sima 35713. Námsfólkvantar smáibúð i vetur. Reglusemi heitið. Simi 18958. Ungur reglusamur maðuróskar eftir herbergi, helzt i austurbæn- um. Uppl. i sima 71097. Reglusöm stúika með 9 ára dreng óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i austurbænum. Simi 15668 milli kl. 2 og 4 á daginn. Ungt par með ársgamalt barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. milli kl. 1 og 8 i sima 83199. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í óska eftirökukennara til kennslu nokkra tima á dag. Uppl. i sima 51666 og'50884. óskum eftir heimilishjálp einu sinni i viku. Tilvalið fyrir hús- móður úr Hafnarfirði, Garða- hreppi eða Kópavogi. Uppl. i sima 40373. Ung kona óskar eftir kvöld- og/eða helgidagavinnu. Uppl. i sima 41156. Maður um tvítugt óskar eftii vinnu. Vanur akstri sendiferða- bifreiða. Uppl. i sima 71017. Reglusöm stúlka óskar eftir at- vinnu um helgar, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 51244. Atvinna óskast.24ára stúlka ósk- ar eftir vel launuðu og skemmti- legu starfi, vinnutimi frá 9-5, hef- ur bilpróf. Uppl. i sima 81487. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islcnzk frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumsiög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A. Simi 11814. TAPAЗ Sá sem tók gult Chopper drengja- hjól fyrir utan Rauðagerði 8 siðastliðinn mánudag er beðinn að skila þvi þangað aftur. Simi 38275. Lyklakippa með 5 lyklum týnd- ist sl. mánudag, skilvís finnandi hringi i sima 24461. Fundarlaun. Fatabreytingar. Kona óskast til fatabreytinga, herrafatn. Uppl. i sima 12303. Karlmenn og kvenfólk óskast til starfa i Stáliðjunni i Kópavogi. Nánari uppl. veittar hjá verk- stjórum að Hlaðbrekku 25, járn- vinnsludeild, og að Smiðjuvegi 5, tréverki og bólstrun. óska eftir að ráða laghenta menn. Uppl. i sima 21360 milli kl. 5 og kl. 7. Byggingavinna. Verkamenn ósk- ast i byggingavinnu i Kópavogi, til greina kemur vinna hálfan daginn. Uppl. i sima 43281 og 40092. BARNAGÆZLA Foreldrar. Við erum hér tvær barngóöar 15 ára skólastúlkur og óskum eftir að gæta barna á kvöldin og um helgar. Gjörið svo vel að hringja i sima 36377 eða 37088. Óska eftir konu eða telpu til að gæta tveggja barna i Breiðholti eftir hádegi. Uppl. í sima 71241 frá kl. 9-12 fyrir hádegi. Garðahreppur. Skólastúlka á aldrinum 15-20 ára óskast til að gæta tveggja barna ca. 3 tima á dag 3 daga vikunnar um 1-2 mánaða skeið. Uppl. i sima 41140.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.