Vísir - 11.10.1973, Page 19

Vísir - 11.10.1973, Page 19
Vísir. Fimmtudagur 11. október 1973. 19 Hver vill passa dreng á 3ja ári 5 daga vikunnar? Vinsamlegast hringiö i sima 13089 eftir hádegi. KENNSLA Tek nemenduri aukatima i efna- fræöi. Kvöldtimar. Uppl. milli kl. 19 og 20 i sima 33462. Stæröfræöi. Tek aö mér að að- stoöa nemendur undir landspróf i stæröfræði. Uppl. i sima 37262 kl. 17-19. Kristinn. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportbill.Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg. '74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Einnig [ kennt á mótorhjól. Lærið þar sem ; reynslan er mest. Kenni alla 1 daga.' Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar Simi 34716 og 17264. HREINGERNINGAR Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á teppum og húsgögn- um. Ath. þeir sem ætla að njóta þjónustu minnar fyrir jólin ættu að panta i tima i sima 25663. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. Gerum til boð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. Hreingerningar. ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i! heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Vanur maður tekur að sér hrein- gerningar. Ýmis önnur vinna og aðstoð hugsanleg. Simi 71960. Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum i heimahúsum, stiga- göngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. FASTEIGNIR 5herb. ibúði steinhúsi i miðborg- inni, ásamt bilskúr, til sölu. Laus strax. FASTEIGNASALAN öðinsgötu- 4. Simi 15605 ÞJONUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Til leigu stigari ýmsum lengdum. Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Húsráðendur — Húsveröir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og verja útidyrahurðirnar fyrir veturinn. Siðustu forvöð, áður en haustrigningar byrja. Uppl. i sima 84976 og 42341. Ritari Utanrikisráðuneytið vill ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni hið fyrsta. Frönskukunnátta og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ætlast er til, að ritarinn starfi i ráðuneyt- inu tvo til þrjá mánuði og siðan við is- lenskt sendiráð erlendis. Skriflegar umsóknir sendist utanrikis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 25. þ.m. Utanrikisráðuneytið Vorum að taka upp mikið úrval af útiljósum, glæsileg vara. Rafbúðin, Auðbrekku 49. Simi 42120. Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi 3 S9 2o VELJUM ISLENZKT <H) (SLENZKAN IDNAÐ Þnkventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRLNNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 13125,13126 ÞJÓNUSTA Sjónvarpsþjónusta. útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerö i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. llrVARPSVIRKJA 'Radióstofan Barónsstig 19. Simi MEISTARI______.15388.__________ Bronco og Land-Rover eigendur Framleiðum farangursgrindur úr stálrörum á bilinn yðar. Mánafell h/f, Laugarnesvegi 46. Simi 71486. Opið mánu- dags - fimmtudagskvöld kl. 6-9 og eftir hádegi á laugar- dögum.______________________________________ Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRflffil HF SKEIFUNNI 5 ® 86030 Sprunguviðgerðir. Simi 10161. Notum Dow Corning Silicone gúmmí Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Siiicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Húsaþétting Tökum að okkur allar húsaþéttingar, þak-glugga-dyra- eða sprunguviögerð. Notuð úrvals efni og ábyrgð tekin á verkum. Simi 20359 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson. GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, IÐUFELLI 2, SÍMI 72224 Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft. Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala. Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum' þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl. Varanlegar sprunguviðgerðir. Að marggefnu tilefni: Við vinnum aðeins með Silicone efnum, sem veita útöndun. Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður. Klæðum slétt bök og gefin 10 ára ábyrgð frá framleiðanda. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik , simi 25366 — Pósthólf 503. H.F. Hellur og hlaðsteinar i gangstéttar og veggi, margar tegundir og litir. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboða. Hellusteypan við Ægissiðu (Görðunum). Simi 24958. Húseigendur — húsráðendur athugið. Steypum gangstéttir og bilastæði, girðum kringum lóðir, leggjum gangstéttarhellur o.fl. Uppl. i sima 71381. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Pipulagnir Get bætt við mig verkefnum. Uppl. i sima 30438kl. 12 -13 og 19-20. Flísalagnir, múrverk, múrviögerðir. Simi 19672. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. BÍLAVIDSKIPTI Bilreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4, býður upp á beztu aðstöðu til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. Bilasala — Bílaskipti — Bilakaup Opiö á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. t'W BILLINN — BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi ]44U Opið á kvöldin Kl. 6-10 o KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikiö um nyjungar i vetur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskcið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar loooi og U109 (kl. 1-7 e.h ). Almenni músikskólinn Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompe't, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.