Vísir


Vísir - 23.10.1973, Qupperneq 4

Vísir - 23.10.1973, Qupperneq 4
4 Visir. Þriðjudagur 23. október 1973. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund i Hótel Esju fimmtudaginn 25. okt. 1973 kl. 20.30. Dagskrá: KJARAMÁL Verið virk í V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Speglar — Speglar i fjölbreyttu úrvali. Hentugar ferm ingargjafir r Ls U D\ iTO MG 1 rrJ L A SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Simi: 1-96-35. Vegna jarðarfarar Einars Pálssonar, skrifstofustjóra, verður stofnunin lokuð frá kl. 12 á hádegi þriðju- daginn 23. október 1973. Ilaunvisindastofnun Háskólans. VELJUM ÍSLENZKT <h> fSLENZKAN IÐNAÐ í; Húnersú stœrsta í heimi i Brunswick státa þeir af stærstu svifflugu heims. Væng- haf hennar er tuttugu og niu metrar. Hún var hönnuð og smiðuð á átján mánaða tima af flugklúbb háskólans i Bruns- wick. SB 10 kalla þeir hana og sýndu hana nýlega i keppni, sem efnt var til i Frakklandi fyrir tveggja sæta svifflugur. Aðaltilraunirnar með hana fóru siðan fram á Elchingen- flugveílinum nærri Stuttgart, þar sem hefur verið komið upp mjög góðri aðstöðu til svifflugs. Plastvængi SB 10 má stytta niður i 26 metra (en vænghaf venjulegrar svifflugu er oftast um 15 metrar). SB 10 getur náð hámarkshraða 250 km á klukku- stund og hún hefur einn eigin- leika, sem slær öllum öðrum tveggja sæta svifflugum við. Hún svifur eina fimmtiu metra, áður en hún hefur fallið 1 metra. Það er tvöfalt meiri fluggeta en annarra tveggja sæta svif- flugna. FLÖSKUPÓSTUR ÖRLAGARÍKUR Enska stúdinan, Linda Hamp- son, og italinn, Franco Brogi, létu pússa sig saman á dögunum eftir rómantiskt tilhugalif, sem hófst með litlu bréfi i flösku. Linda fékk áhuga á flösku- pósti og setti nafn sitt og heimilisfang i flösku, sem hún fleygði i sjóinn á skemmtisigl- ingu um Miðjarðarhafið. Tóbakskaupmaðurinn, Biago Polidori, var á sportfiskirii við Saubaudia (milli Rómar og Napóli) 22 dögum siðar og fann þá flöskuna. Polidori sýndi Brogi bréfið með þeim afleiðingum, sem hann gat auðvitað ekki séð fyrir, að þau giftu sig i fyrradag i kirkju frá 12. öld. Polidori var svaramaður og heiðursgestur i veizlunni. Brogi segist hafa byrjað á þvi að skrifa Lindu til þess að stytta sér skammdegið, en smám saman færðist meira lif i skriftirnar. Lokst hittust þau til að ganga úr skugga um, hvort þau ættu saman, og i fyrrasum- ar bar Brogi upp bónorðið. Hœnur ísraels hœtta varpi ísraelskar hænur hafa minnkað við sig eggjavarpið i mótmælaskyni við striðið, eða alla vega i mótmælaskyni við myrkvunarskylduna, sem rikir þar á kvöldin og nætur- lagi vegna ótta við loftárásir. Landbúnaðarráðuneyti tsraels liefur skýrt frá þvi, að það sé eggjaskortur i tsrael sem stafar einfaldlega af þvi, að slökkva varö ljósin i hænsnahúsunum. Venjulegast verpa hænurn- ar eggi á dag, ef þær hafa Ijós. Lubbi eða skalli Leysir skallinn lubbann af hólmi, þegar mönnum fer aö leiðast hárstrýið? — Það er aldrei að vita. Ctkoman yrði þá eitthvað svipuð þessu mongólayfirbragði, sem þau fengu á sig hjónin, Jacques og Suzanne Cote, i Ottawa i Kanada. Efri myndin sýnir þau með ,,Kung Fu”-tizkuna, eins og þessi..., tja.. eiguni við að segja „hártizka” hefur verið kölluð. A neðri myndinni sjást þau eins og þau litu út, áður en þau fengu leið á hárinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.