Vísir - 23.10.1973, Page 5
Visir. Þriðjudagur 2:i. október 1973.
AP/INITB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
A neðri myndinni sést israelskur hermaður við skotpall Sam-3 eld-
flaugar (til loftvarna) á vesturbakka Súe/.skurðar. A efri myndinni
sjásl israelskir skriðdrekar aka hjá svæðinu, |iar sem tsraelsmenn
náðu þessum skotstöðum á sitt vald — Þessi flugskeyti hafa verið
israelsmönnum skeinuhættust.
Kissinger sést hér á tali við Brezhnev um helgina, áður en hann átti
viðræður við Gromyko utanrikisráðherra um tilraunir til þess að koma
á friði i Austurlöndum nær. Af þessum fundum fór Kissinger til Tel
Aviv.
Kissinger frá
Moskvu til
Tel Aviv
Barízt af hörku
Jafnvel hinir hóflyndustu
meðal þingmanna i Bandarikj-
unum hafa þungar áhyggjur
i vopnahléinu
Flóð ó Spóni
Suður-Spánn hefur orðið hart
úti vegna flóða þar um helgina.
I.ögreglan telur að 83 hafi látið
lifið i flóðunum, tuga er saknað.
Fjöldi hefur misst heimili sin.
Þessi mynd hér að ofan var
tekin i Alicante, þar sem fólk
sést vcra að bjarga sér á þurrt á
fleka, sem það hcfur klambrað
saman i nauðum sinum —Viða
hafði talsamband rofnað i
Granada, Almeria og IVIurcia.
Um það leyti voru tólf klukku-
stundir liðnar frá þvi, að vopna-
hléð skyldi taka gildi
Egyptar hafa visað þessum
ásökunum algerlega á bug, og
svara i sömu mynt með þvi að
saka ísraelsmenn um að ljúga
upp átyllum til þess að halda bar-
dögum áfram.
Israelsmenn sögðu, að allt hefði
verið tiðindalaust á sýrlenzku
vigstöðvunum i nótt — Sýrlend-
ingar, sem enn hafa ekkert látið
frá sér heyra um, hvort þeir
muni verða við áskorunum
öryggisráðsins um að semja
vopnahlé, segja á hinn bóginn, að
israelskir herir hafi gert árásir
með stórskotaliði og aðstoð flug-
hers á ýmsa bæi i grennd við
Hermonfjall og i Golan-hæðum.
Einn stjórnarandstöðuflokk-
anna i Israel gagnrýndi stjórnina
i gær fyrir að verða við áskorun
öryggisráðsins um að gera
vopnahlé. Talsmenn Likud--
flokksins sögðu, að vopnahlé jafn-
gilti þvi, að verðlaunuð væri
árásarstefna Araba.-
Af þeim fjórum löndum, sem
sendu Sýrland liðstyrk, meðan
striðið stóð sem hæst, hefur
aðeins eitt gengizt inn á vopna-
hléð. Jórdania.
Henry Kissinger, utan-
ríkisráöherra Bandaríkj-
anna, kom til Tel Aviv í
gær til viðræðna við Goldu
Meir, forsætisráðherra
israels. — Kissinger kom
þangað beint frá Moskvu,
þar sem hann komst að
samkomulagi við leiðtoga
Sovétrikjanna um sam-
eiginlega áskorunartillögu
þessara tveggja stórvelda,
er samþykkt var í öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna í
gær.
Kissinger er ætlað að ræða við
Goldu Meir um hugsanlega
friðarsamninga milli tsraels-
manna og Araba.
Bandarikin hafa gert það kunn-
ugt, að þau muni halda áfram
hergagnaflutningum til tsraels,
þar til ljóst verður, hvaða
árangur næst af vopnahléinu. —
Yfirvöld i Bandarikjunum hafa
upplýst, að hergagnaflutningar til
tsraels háfi byrjað fyrir viku og
daglega fljúgi 20stórar flutninga-
vélar þangað austureftir með
vopn.
Akvarðanir Nixons um að taka gilda.afsögn Richardsons dómsmálaráðherra (t.v.), reka Archibald Cox
(f.m.) og ráða i staðin Ruckelhaus (t.h.) njóta aðeins stuðnings 15% i Bandarikjunum.
9% trúa Nixon
vcgna afskipta Nixons forseta af
rannsókn VVatergatemálsins og
Ijá máls á þvi, að þingið búi sig
undir aö vikja honum úr em-
bætti.
Fyrstu skoöanakannanir núna
eftir atburði helgarinnar, þegar
Nixon forseti vék Archibald Cox
úr embætti saksóknara Watcr-
gatemálsins, sýna, að kjósendur
eru jafn áhyggjufullir vegna
tiöindanna.
t bráðabirgðaskoöanakönnun,
sem NBC-útvarps- ogg sjón-
varpsstöðin gekkst fyrir,
sögðust aðeins 16% aðspurðra
vera sammála Nixon f brott-
rekstri Cox. 75% algerlega mót-
fallin þvi. Sömuleiðis sögðu þrir
fjórðu þeirra, sem spurðir voru i
þessari skoðanakönnun, að þeir
væru óánægðir með starf Nixons i
Hvíta húsinu.
Rúm fjörutiu prósent voru
þeirrrar skoðunar, að hann gerði
réttast i þvi að segja af sér
embætti, og næstum 45% vildu,
aö mál yrði höfðað á hendur
honum. 42% sögðust ekki bera
lengur neitt traust til hans.
Otkoma skoðanakönnunar-
innar er vissulega mjög neikvæð
fyrir Nixon, og þó einkanlega ein
niðurstaða enn, þar sem menn
voru spurðir aö því, hvort þeir
tryðu þvi, sem hann segði. Þá
vsvöruðu aðeins 9% játandi.
Þ.e.a.s. færri en tiundi hver
Bandarikjamaður trúir forseta
sinum.
Þetta siðasta kann að friða
baggamuninn, þegar þingmenn
gera upp við sig, i hvorn flokkinn
þeir skipa sér. Þann,' sem vill
setja Nixon af og draga hann fyrir
rétt. Eða hinn, sem vill halda að
sér höndum.
' Það þykir vist, að dómsmála-
nefnd öldungadeildarinnar — ef
ekki lika fulltrúadeildarinnar —
muni hefja strax eftir helgina,
þegar þingið kemur saman að
nýju, körinun á þvi, hvort rgrund-
'völlur sé fyrir málshöfðumn á
hendur Nixon.
Það yrði þá i fyrsta sinn siðan
1868. t það sinnið var Andrew
Johnson sýknaður, svo að þingið
mun tæpast láta til skarar skriða
að þessu sinni, nema að það sé
nokkuð visst i sinni sök um mála-
lokin.
israelskar hersveitir á
landsvæöinu viö syðri hluta
Súezskurðarins fengu í
morgun fyrirmæli um aö
hefja að nýju bardaga,
„þvi aö egypzku herirnir
hafa rofiö vopnahléð",
sagöi talsmaður hersins í
Tel Aviv i morgun
snemma.
1 opinberri fréttatilkynningu,
sem gefin var út kl. 7 i morgun
sagði:
..Egypzkar hersveitir meðfram
allri viglinunni halda stöðugt
áfram að brjóta vopnahléð, og
Egyptar berjast núna á suður-
hluta Súezsvæðisins. Með þetta i
huga hafa israelsku sveitirnar
fengið fyrirmæli um að hefja bar-
daga að nýju á þessum land-
svæðum”.
Fyrr i morgun var frá þvi skýrt
i Tel Aviv, að egypzkar hersveitir
hefðu i dagrenningu hafið ákafa
sprengjuárás á sýrlenskar her-
sveitir á vesturbakka skurðarins,
aðallega miðsvæðis við skurðinn.