Vísir - 23.10.1973, Side 13

Vísir - 23.10.1973, Side 13
13 Visir. Þriðjudagur 23. október 1973. □ □AG | D KVÖLD | □ □AG Útvarp kl. 20,40: ITALIA - ISLAND I ROM SÍÐASTI MÖGULEIKI OKKAR Sjónvarpið kl. 20,30 Heima og heiman - Samsek Vinkona okkar Brenda Brenda vinkona okkar, sem tók sig til og fór að vinna úti, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. í siðasta þætti kom hún frá Pól- landi og ýmislegt hafði farið úr- skeiðis á heimilinu á meðan. Yngri sonurinn hefur tekið upp á þeim skolla að hætta við latinunámið i skólanum, og i stað þess snúið sér að mat- reiðslu, sem hann hefur mikinn áhuga á. Skólastjóranum lizt ekki á blikuna og i fjarveru Brendu hafði eiginmaðurinn neyðzt til að mæta til viðtals i skólanum vegna sonarins. Það finnst honum helzt til langt gengið, og álitur, að þar hafi eiginkonan brugðizt, og hann tekið að sér verk sem engan veginn sé i hans verka- hring. 1 siðustu viku lauk þættinum, þar sem Brenda, sat ein og yfir- gefin á heimili sinu, enginn virt- ist hafa nokkurn áhuga á Pól- landi eða Pólverjum. Eigin- maðurinn var stokkinn út á bjórkrána sina, eftir að þeim hjónunum hafði orðið sundur- orða. Hvað verður úr þessu hjá Brendu? Kannski skýrist það eitthvað i þessum þætti, sem hefst strax að loknum veður- fregnum og auglýsingum i kvöld. -OG. Þarna er Brenda þungt hugsi með kornabarn i fanginu. Or brezka framhaldsflokknum „Heima og heiman.” Kemst island áfram i úrslit Heimsmeistarakeppninnar i handknattleik, eða veröum við aö láta okkur nægja annaö sætiö i okkar riðli? Eftir tap gegn Frakklandi á sunnudaginn hafa likur islands á úrslitasæti minnkaö verulega. t kvöld keppum við við ítali i borginni eilifu — Róm. Italia er nokkurs konar litli bróðir i þessum riðli með Frakklandi og tslandi. Spurningin er ekki, hvort tekst að sigra þá, heldur hve stór verður sigurinn. Jón Asgeirsson lýsir leiknum beint frá Róm, og verður lýsingin klukkan 20.40. -OG Útvarp kl. 21,30: Skókþóttur Allt í loftinu hiá Tal ,,Ég er þarna með skák milli Tal og Szabo, sem þeir tefldu nýverið á móti i Soj, sagöi Ingvar Ásmundsson, sem sér um skákþáttinn i kvöld. „bessi skák er dæmigerð fyrir þær skákir þar sem Tai fær að leika lausum hala. Allt er i háalofti og mikil spenna og fjör,” sagði Ingvar ennfremur. „Nú, svo drep ég aðeins á helztu skákviðburði hér innan- lands og einnig erlendis. Haust- mót Taflfélagsins stendur nú yfir, svo er til dæmis meistara- mót Moskvuborgar i fullum gangi. t þvi móti taka þátt flest- ir sterkustu skákmenn Sovét- rikjanna og þar með heimsins. Karpov hinn ungi er i efsta sæti, en flestir telja hann nú einna liklegastan arftaka Fischers, sem konungur skáklistarinnar. -ÖG. SJÓNVARP • Þriðjudagur 23. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heima og heiman Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Samsek.Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 4. þáttar: Brenda dvelur áfram i Pól- landi við vinnu sina. Hún kynnist nokkrum pólskum konum og hrifst mjög af við- horfi þeirra til lifsins. Þegar hún kemur heim, reynir hún að skýra fjölskyldu sinni frá dvölinni i Varsjá, en enginn virðist hafa hug á að fræðast um Pólland og Pólverja. Godfrey tekur henni hlý- lega, en tekur þó brátt að ávita hana fyrir að hafa vanrækt húsmóðurhlut- verkið, og gert hann að athlægi. 21.25 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.55 SkákStuttur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson 22.05 „Enn birtist mér i draumi” Endurtekinn þáttur með lögum eftir Sig- fús Halldórsson. Flytj- endur, auk hans, Guð- mundur Guðjónsson, Inga Maria Eyjólfsdóttir og Ingi- björg Björnsdóttir, Steindór Hjörleifsson og fleiri. Aður á dagskrá 20. nóvember 1967. 22.35 Dagskrárlok ÚTVARP • Þriðjudagur 23. október 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siödegissagan: „Viö landamærin” eftir Terje Stigen. Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Schubcrt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. /18.45. Veður- fregnir. / 19.55 tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Umhverfismál. Dr. «- 4 a- jf «- * «■ * «- * s- ♦ «- «- >f «- ♦ «- jf ?«- 4 «• 4 «- 4 S- * «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 >1- 4 «• 4 «■ 4 S- 4 «- 4 «- Jf «- Jf «- Jf S- Jf «- Jf «- Jf «- Jf «- Jf s- Jf s- Jf «- Jf s- Jf s- Jf s- Jf «- Jf «- Jf s- m u jÉ Hrúturinn,21. marz—20. april. Dagurinn er ekki nema i meðallagi vel til þess fallinn að koma hlutunum i framkvæmd, en fer þó nokkuð eftir atvikum og aðstæðum. Nautiö, 21. apríl—21. mai. Þin biður eitthvert- vandasamt viðfangsefni i dag, og það, sem erfið- ast er, þú færð sennilega allt of nauman tima til að ljúka þvi. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Taktu ekki þátt i umtali, sem er þess eðlis, að það getur meittein- hvern, en reyndu heldur eftir megni að draga úr þvi. Krabbinn, 22. júni—23. júli. bað getur orðið dálitið erfitt fyrir þig að taka ákvarðanir i dag, og getur margt borið til, ef til vill óvissa i peningamálum. I.jóniö, 24. júli—23. ágúst. Það er eins vist, að dagurinn verði nokkuð erfiður, og þá fyrst og fremst þar sem peningamálin eru annars vegar, en lagast þó er á liður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dagurinn getur byrjað dálitið þunglega, en ekki ættiröu að láta hugfallast þar fyrir, þvi að hann verður góður undir kvöldið. Vogin, 24. sept,—23. okt. Gættu þess að láta ekki hrakspár eða úrtölur hafa um of áhrif á ákvarðanir þinar. Farðu gætilega að öllu, þá mun úr rætast betur en á horfðist. I)rckinn,24. okt.—22. nóv. Þú ættir ekki að gera neina tilraun til að sækja leiðbeiningar til ann- arra i dag, en hugsa vandlega þitt ráð og fara svo þinu fram. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Dagurinn getur óneitanlega orðið nokkuð erfiður, og ef til vill verður einhver sjúkleiki þinna til að varpa skugga á hann. Steingeitin,22.des.—20. jan. Verði þér falið eitl- hvert verkefni, þá skaltu krefjast þess, að þér verði veittur nægilegur frestur til aö ljúka þvi flausturslaust. Vatnshcrinn,21. jan,—19. febr. Það mun reynast þér heldur erfitt að einbeita þér að viðfangsefn- unum i dag, en þó að öllum likindum öllu betur, þegar á liður. Fiskarnir, 20. febr —20. marz. Gættu þess að stilla þig, ef þér finnst þú borinn röngum sökum, og eins að leitast við að komast að, hver á þar upphafið. Bjarni Helgason talar um Evrópusáttmálann um verndun jarðvegs. 19.35 Skáldkonan frá Cliile. Yngvi Jóhannesson flytur erindi um Gabrielu Mistral og þýðingu sina á ljóði eftir hana. 19.55 Uög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Sleinþórsdóttir kynnir. 20.40 Undankeppni heims- meistaramótsins i hand- knattleik ttalia —Island i Róm. Jón Asgeirsson lýsir. 21.15 I.ög eftir Gustav Mahler. Jessev Norman syngur. Irwin Gage leikur á pianó. 21.30 A hvitum reitum og svörtum. Ingvar Asmunds- son menntaskólakennari fiytur skákþátt. 22.00 F'réttir. 22.15 Veðurfregnir. A Eiöum Hjörtur Pálsson les úr minningablööum Gunnars Benediktssonar. 22.40 Hamonikulög Charles Magnante hljómsveit hans leika. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 VÍSIR flytur nýjar fréttir \ Vísiskrakkarnir bjóóa fréttir sem A\ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. J'- VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að ' ^ morgni og er á götunni klukkan eitt. Fyrstur meó fréttimar VISIR ☆**★'>★*★<-*☆*☆★☆★*★*★☆★***★*★*★**☆★**■*****■*■■!'★★*■*■*★*★”★ Y***lr*v-■*■****•*★*★*★**☆★☆+***'★***+***'*'***+'*+******

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.