Vísir - 23.10.1973, Qupperneq 15
Visir. Þriftjudagur 2:i. október 197:!.
15
Hreingerningar, einnig hand-
hreinsun á teppum og húsgögn-
um. Ath. þeir sem ætla að njóta
þjónustu minnar fyrir jólin ættu
að panta i tima i sima 25663.
Vanur maður tekur að sér hrein-
gerningar. Ýmis önnur vinna og
aðstoð hugsanleg. Simi 71960.
ÞJÓNUSTA
Málningarvinna.Getum bætt við
okkur innivinnu, vönduð vinna.
sanngjarnir menn. Uppl. eftir kl.
19 á kvöldin i sima 30326.
Járnsmiðir —
Aðstoðarmenn
Getum bætt við nokkrum járnsmiðum og
aðstoðarmönnum við skipasmiðar.
Mikil næturvinna framundan.
Stálvik hf. Simi 51900.
Klæðning — Bólstrun. Klæðum og
bólstrum húsgögn. Fljót og vönd-
uð vinna. Húsgagnabólstrunin
Miðstræti 5, simar 15581 og 21440.
FASTEIGNIR
Til sölu iðnaðarfyrirtæki ásamt
stórri húseign á góðum stað i
borginni. Lóð 1.500 ferm. Til
greina kemur að taka minni eign i
skiptum.
JLi^ikáA
Bfli bmHBL
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
Manneldisfrœði —
Sjúkrafœða
Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt
námskeið i manneldisfræði og sjúkrafæðu
(megrunarfæði o. fl.) mánudaginn 29. okt.
Sérfræðingur annast kennsluna.
Uppl. i sima 86347.
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Rowentds
v • . G
A:__________ - _
Straujárn, brauðristar, brauðgrill, hárþurrkur,
hárþurrkuhjálmar, djúpsteikingapottar, hraðgrill,
hitaplötur, kaffivélar, kaffikvarnir og vekjara-
klukkur — fást i næstu raftækjaverzlun.
Heildsölubirgðir: Halldór Eiriksson & Co. — Armúla 1A — Reykjavik
ffl
Electrolux
SOLUSTAÐIR:
Hjólbarðaverkstæðið Nýbaröh Garöahreppi, sími 50606.
Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606.
Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520.
^Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, sími 1158.
Laugolœk 2. REYKJAVIK. simi 3 5o 2o
Hjálp
Tæknifræðingur, nýkominn frá Dan-
mörku, óskar eftir ea. 80-90 fm ibúð til
leigu.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í sima 17012.
ÞJÓNUSTA
Broyt x2.
Broyt x2 grafa til leigu i smá og stór verk. Simar 14228 -
40871.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur.
Fjarlægi stMiur úr WC, vöskum og baðkerum. Vanir
menn. Fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 42513.
Hreinlætistækjaþjónusta
Heiðars Ásmundssonar. Simi 25692.
Þétti krana og annast viðhald og breytingar á hita-, vatns-
og frárennslisrörum.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
%
UERKFRRmi HF
SKEIFUNNl 5 ® 86030
Húsaþétting
Tökum að okkur allar húsaþéttingar, þak-, glugga-, dyra-
eða sprunguviðgerðir.
Úrvalsefni notuð og ábyrgö tekin á verkum. Uppl. i sima
20359.
Byggingarframkvæmdir
Múrverk, flisalagnir. Simi 19672. Múrarameistari.
Sprunguviðgerðir. Simi 10161. Notum Dow
Corning Silicone gúmmí
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án
þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins I)ow corning
— Silicone þéttigúmmí.
Gerum við steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169 — 51715.
Klæðum húsgögn. Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Crval af áklæðum i verzluninni. Vönduð vinna. DORGAR |!ilHÚ5GÖGN ht Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta 1 A A J önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. ÚTVARPSVIRKJA 'Radióstofan Barónsstig 19. Simi MEISTARI 15388-
rellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908.
Véla & Tækjaleigan r \ Sogavegi 103 — Simi 82915. d **T Vibratorar, vatnsdælur, borvél- 'r — **? ar, slipirokkar, steypuhræri- 1 || 1 I } " B vélar, hitablásarar, flisaskerar, -i ý múrhamrar.
Hellur og hlaðsteinar i gangstéttar og veggi, margar tegundir og litir, Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboða. Hellusteypan við Ægissiðu (Görðunum). Simi 24958.
rJfcV / i~-\ Tökum að okkur allt múrbrot, MBím. II sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- y um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34,
garðhellur mmmm A 7GERÐIR V || KANTSTEINAR H|H 1 VEGGSTEINAR ■■■■ ^ ; ~ : Hellusteypan Stétt % Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Pipulagnir. Simi 52110.
Nýlagnir — Viðgerö — Breytingar.
Hallgrimur Jónasson, pipulagningameistari.
Simi 21396 milli kl. 12 og 1. Heimasimi 52110.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps
viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á
móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið
auglýsinguna.
BÍLAVIDSKIPTI
Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup
Opið á kvöldin frá kl. 6-10.
Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h.
Simi 1-44-11.
Opið
á kvöldin
Kl. 6-10
Bifreiðaeigendur athugið.
Bifreiöaþjónustan Súðarvogi 4 býður upp á beztu aðstöðu
til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur
og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin.
Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar,
fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett,
bassa og melódiu. Sérþjálfaöir kennarar fyrir byrjendur,
börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir
byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima
25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.