Vísir - 24.10.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 24.10.1973, Blaðsíða 10
10 Visir. Miövikudagur 24. október 1973. Hvaöa skartgrip? Vöar? Ég minnist þess ekki aö hafa séö yöur fyrr... Þaö er strax komiö i gluggann! 1 Sjáöu, það er verölagtl v á 250 pund! Ég hef þörf fyrir\þig sem skartgripasérfræöing, þú þarft aö gefa öruggt verö á ungverskum skartgrip. Norskur arkitekt óskar eftir húsnæði frá 1. nóvember og væntanlega til júni 1974. Helst i mið- eða vesturbænum. Er ekki með fjölskyldu. Dag Spangen, arkitekt MNAL, simi 10790, kl. 8,00—16,00. Auglýsing um úthlutun lóðar undir veitingarhús í Árbœjarhverfi Fyrirhugað er að úthluta lóð undir veit- ingahús i aðalverzlunarmiðstöð Ár- bæjarhverfis. Veitingahúsið er á tveimur hæðum 380 ferm hvor hæð. Taka skal fram i umsókn um fyrri veit- ingarekstur eða störf umsækjenda. Þá skal gera grein fyrir byggingarmögu- leikum umsækjanda. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings i Skúla- túni 2, 3. hæð. Lóðanefnd Reykjavikurborgar. RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahliö 45 S: 37637 ógnun af hafsbotni Doom Watch Spennandi og athyglisverö ný ensk litmynd um dularfulla at- burði á smáeyju og óhugnanlegar afleiðingar sjávarmengunar. Aöalhlutverk: Ian Banoren, Judy Geeson, George Sanders. tslenzkur texti Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl, 5,7, 9 og 11. Skrifstofur ríkisskattstjóra Skrifstofur embættis rikisskattstjóra verða lokaðar á fimmtudag, föstudag og mánudag næstkomandi, þ.e. 25., 26. og 29. október, vegna flutnings embættisins frá Reykjanesbraut 6 að Skúlagötu 57. Rikisskattstjóri. NÝJA BÍÓ stimng CHRISTOPHER LEE - CHARLES GRAY NIKE ARRIGHI - LEON GREENE Islenzkur texti. Spennandi litmynd frá Seven Arts-Hammer. Myndin er gerö eftir skáldsögunni. The Devil Rides Outeftir Dennis Wheatley Leikstjóri: Terence Fisher Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sláturhús nr. 5 A GEORGE R0Y HILL - PAUL M0NASH PR00UCTI0N "5LRUDHTERH0U5E- HUE/# Frábær bandarisk verðlauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur tima- skyn. Myndin er i litum og með is- lenzkum texta. Aöalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Gemini demanturinn Spennandi og skemmtileg, ný, brezk gamanmynd tekin i litum á Möltu. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Pat- rik Macnee, Conny Stevens. Sýnd kl. 5,15 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.