Vísir - 24.10.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 24.10.1973, Blaðsíða 15
Visir. Miðvikudagur 24. október 1973. 15 TAPAÐ — FUNDIÐ Grábröndótt læða týndist fyrir u.þ.b. viku frá heimili sinu Karfa- vogi 37. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringa i sima 34105 eða 81702. Tapazt hafagleraugu með punkti, um miðja siðustu viku. Finnandi hringi i sima 22742. Köttur i óskilum. Svart og hvit- flekkóttur högni, hálfstálpaður, i óskilum á Hagamel 23. Simi 20608. Kvenúr fannstvið Loftleiðahótel- iðaðkvöldi laugardagsins 13. okt. Uppl. i sima 41247 milli kl. 6-8 fimmtudag. TILKYNNINGAR Litil kisa fæst gefins á gott heim- ili. Simi 84524 eftir kl. 5. BARNAGÆZLA Óska eftir barngóðri konu til að koma heim og gæta 10 mánaða gamals drengs frá kl. 12,45 til 5,30 fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 86291 eftir kl. 18. ÖKUKENNSLA ökukennsla- æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Hreingerningar. Gerum hreint, ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 43879. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á teppum og húsgögn- um. Ath. þeir sem ætla að njóta þjónustu minnar fyrir jólin ættu að panta i tima i sima 25663. Vanur maður tekur að sér hrein- gerningar. Ýmis önnur vinna og aðstoð hugsanleg. Simi 71960. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrheinsum gólfteppi, e'innig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm), Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræðúr. ÞJGNUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Klæðning — Bólstrun.Klæðum og bólstrum húsgögn. Fljót og vönd- uð vinna. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5, simar 15581 og 21440. FASTEIGNIR 3ja herbergja ibúð til sölu i Ólafsvik. Uppl. i sima 20101 eftir kl. 8 i kvöld. Til sölu iðnaðarfyrirtæki ásamt stórri húseign á góðum stað i borginni. Lóð 1.500 ferm. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. . Simi 15605. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskattiaf skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júli, ágúst og september 1973, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1973, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum, samkvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsfjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 22. október 1973. DS^^TTtEiiníEigTrcSCÐOKÍ!' Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi JSo 2o Lóðaúthlutun í Kópavogi Bæjarráð Kópavogs mun úthluta lóðum i Snælandshverfi i nóvember 1973 sem hér segir: a. 30 einbýlishúsalóðum við Birkigrund b. 6 einbýlishúsalóðum við Furugrund e. 32 einbýlishúsalóðum við Viðigrund d. 27 raðhúsalóðum við Birkigrund e. I tvíbýlishúsalóð við Furugrund f. I tvibvlishúsalóð við Grenigrund g. l lóð fvrir stigahús 2ja liæða við Grenigrund h. 16 lóðir fvrir stigahús 2ja hæða við Furugrund i. 7 lóðir fyrir stigahús 3ja hæða við Furugrund Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1973 og skal skila umsóknum til skrifstofu bæjarstjóra. Allar eldri umsóknir um lóðir eru felldar úr gildi og verða þvi þeir, sem þegar hafa sótt um lóðir að endurnýja umsóknir sinar. Þeir sem lóðaúthlutun fá skulu greiða hluta af áætluðu gatnagerðargjaldi fyrir 15. desember 1973 sem hér segir: einbýlishús við Kirkigrund og Furugrund kr. 300.000.- einbýlishús við Viðigrund kr. 1X7.000,- raðhns og tvíbýlishús pr. Ibúð kr. 150.000,- fjiilbýlishús pr. Iia'ð I stigahúsi kr. 75.000,- Tæknilegir byggingarskilmálar og mæli- blöð verða tilbúin 15. febrúar 1974, en gert er ráð fyrir að byggingarframkvæmdir geti hafist 1. mai 1974. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu bæjarverkfræðings Kópavogs að Alf- hólsvegi 5. Bæjarstjórinn Kópavogi. VISIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrrenonnur dagbliið. Fyrstur med fréttiiTmr vism bj Electrolux ÞJONUSTA Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UGRKFRMHIHF SKEIFUNNI 5 ® 86030 Klæðum húsgögn. Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Úrval af áklæðum í verzluninni. Vönduð vinna. DORGSAR LUl HÚ5GÖGN NE rellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Hreinlætistækjaþjónusta Heiðars Ásmundssonar. Simi 25692. Þétti krana og annast viðhald og breytingar á hita-, vatns- og frárennslisrörum. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Ttadióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Byggingarframkvæmdir Múrverk, flisalagnir. Simi 19672. Múrarameistari. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur. Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum og baðkerum. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 42513. Pipulagnir. Simi 52110. Nýlagnir — Viðgerð — Breytingar. Hallgrimur Jónasson, pipulagningameistari. Simi 21396milli kl. 12 og 1. Heimasimi 52110. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskaö er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. BÍLAVIÐSKIPTI Véla & Tækjaleigan ..»—f r ^ Sogavegi 103 — Simi 82915. ^ Vibratorar, vatnsdælur, borvél- ar, slipirokkar, steypuhræri- i|. vélar, hitablásarar, flisaskerar,. J múrhamrar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. 11.$ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Bifreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4 býður upp á beztu aðstöðu til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. KENNSLA Almenni músikskólinn Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 I sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.