Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 2
2
Vísir. Laugardagur 27. október 1973
risntsm:
Teljiö þér, aö tryggingamál yöar
og fjölskyldu yöar séu I nægilega
góöu lagi?
Aöalbjörn Gunnarsson, skrif-
stofumaöur Rarik.
Satt að segja er ég ekki með
neinar aðrar tryggingar en
skyldutryggingar. Að visu hef ég
oft hugleitt þessi mál, en aldrei
oröið úr framkvæmdum.
Kinar Guðjohnsen, Iram-
kvæmdastjóri Keröafélags ts-
lands.
Ég held aö þau séu i nokkuð
góðu lagi. Auðvitað er alltaf
matsatriði, hve mikið á að
tryggja og hve mikla eigin áhættu
taka á. Mér er þó óhætt að full-
yrða, að fjölskyldan fer ekki á
vonarvöl, þó ég falli frá.
Jóhannes Guðmundsson,
verzlunarmaöur.
Ja — alla vega er liftryggingin
ekki i nógu góðu lagi. Bifreiða-
tryggingin er eins og hún þarf að
vera að minu áliti. Ég fékk nýlega
bréf frá einu tryggingafélaginu,
þar sem þeir voru að kynna þessi
mál. Þegar ég bar minar
tryggingar saman við þær
upplýsingar, sem voru i bréfinu,
var greinilegt, að ég þarf að bæta
mikið úr i þessum málum.
Sigurður II. Þorsteinsson,
kennari.
Það vill svo til, aö ég hef nýlega
ihugað þessi mál vegna slyss,
sem sonur minn varð fyrir.
Niðurstaða min varð sú, að
tryggingar minar eru fjarri þvi
aö vera i nægilega góðu lagi. Að
minu áliti vantar mikið á, að
heimilistryggingin, sem
tryggingafélögin selja, sé nægi-
lega viðtæk.
Katrln Fjeldsted, læknir.
Það eru þau örugglega ekki.
Liklega verða þau það seint.
Samkvæmt minni reynslu i þess-
um efnum er það alltaf eitthvað,
sem undanþiggur tryggingafélög-
in greiðsluskyldu, þegar á reynir.
Bjarni Sigurösson, kaupmaöur.
Já, ég held það. Innbús-
trygginguna endurskoðaði ég fyr-
.ESENDUR HAFA ORÐIÐ hringið í síma s-66-n kl. 13-15 i
.
Hœnsnagirðingin á Hríngbraut
„Reykvikingur” skrifar:
„Oftast finnst mér að
stjórnendum Reýkjavikurborgar
hafi vel til tekizt með lausn
ýmissa verkefna, — en nú verð ég
að stinga niður penna og benda á
alveg ótrúlegt smekkleysi, þar
sem verið er að eyðileggja
heildarsvip einhverrar fallegustu
umferðargötu borgarinnar.
Hér á ég við hænsnagirðingu
þá sem verið er að setja niöur á
miðjar eyjarnar á Hringbraut-
inni. Þessi framkvæmd er með
eindæmum kauöaleg og ljót. Og
til hvers gagns veröur þetta i
framtiðinni? Jú, eflaust er verið
aö sporna við þvi, að gangandi
fólk geti birzt á akbrautinni mitt i
hinni hröðu umferö, sem þarna er
allan sólarhringinn.
En mikið yröi nú hlýlegra, ef
hægt væri að girða með „hekki” i
stað hænsnagirðingarinnar. Að
visu tekur það sinn tima að
rækta slikt, og án 'efa peninga
* fraMii m m' >\
Á AÐ GERA
ÍSLENDINGA
BERKLAVEIKA?
Skrifaö I tilefni berklavarnadags-
ins.
Messias ritar dagblaðinu Visi i
Reykjavik og skorar á alla hugs-
andi menn i landinu aö skera upp
herör gegn allri berklainnspýt-
ingu i skólabörn. Er þetta einn
liöur i berklavörnum á tslandi?
Er verið að brjóta niður hið far-
sæla, sem okkur hefur áunnizt i
baráttunni við þennan sjúkdóm?
Eru dýrmæt börn okkar, sem eiga
að erfa landið, notuð sem
tilraunadýr? Þjóðin á rétt á að fá
að vita allt um þessar tilraunir.
lfvað hefur þetta viðgengizt
lengi? Er haft eftirlit með þessum
börnum eða er það ekki taliö
nauðsynlegt? Hverjir standa á
bak við þetta? Er ætlunin að gera
alla tslendinga berklaveika? Til
þess að ,,hið þögla heilbrigði”
geti leyft sér að ráðast á
varnarlaus börn að foreldrum
forspurðum, veit það of litið t.d.
um krabbamein og aðra sjúk-
dóma. Þeir menn, sem hafa lagt
vit sitt og guðsblessun yfir þetta
verða ekki eilifir fremur en aðrir.
Það er naumast þeir hafa hugsað
sér að skilja við allt pottþétt. Er
ekkert hér verið að leika sér með
eldinn um svipað leyti og bullandi
smitberi frá Libanon valsar um
allar götur? Það kæmi náttúrlega
i veg fyrir, að slik hneisa endur-
taki sig að hafa alla landsbúa
ir um það bil einu ári, en siðan
hafa að visu orðið geysimiklar
verðhækkanir, svo liklega verð ég
aftur að fara að athuga minn
gang. Aðrar frjálsar tryggingar
hef ég satt að segja litið hugleitt,
en við erum auðvitað mjög vel
tryggð af hinu opinbera
tryggingakerfi. Það er annars
min skoðun, að nauðsynlegt sé að
samræma og einfalda allt
tryggingakerfið hjá okkur, bæði
það opinbera og frjálsu trygging-
arnar.
berklaveika. Illmögulegt er að
segja fyrir um hvar þessi
innspýting kann að taka sér
bólfestu i hverjum og einum, eða
hvaða óþægindum hún kann að
valda viðkomanda á lifsleiðinni.
Viðnámsþrek sumra þessara
barna kann að brotna niður af
ýmsum ástæðum. Þau geta t.d.
fengið sykursýki eða annan al-
varlegan sjúkdóm, sem veldur
þvi, að likami þeirra hættir að
mynda ónæmi gegn berklasýklin-
um, sé hann til staöar og skyldi
nú vera liftóra i honum. En til
þess að allt sé nú fullkomið og
berklavarnir á tslandi biði ekki i
framtiðinni neinn hnekki út á við,
þ.e.a.s. smitleki ekki út frá okkur
til annarra landa ætti sem fyrst
að berklaspýta lika fiskistofninn
og til vonar og vara allar kindur á
fæti — og hefði raunar verið nær
að byrja á þvi. En svona er það,
maður getur alltaf verið gáfaður
eftir á. Og skyldi nú þessi
ónæmisherferð ekki bera
tilætlaðan árangur, ættu allar
varnir á íslandi, almannavarnir,
berklavarnir, krabbavarnir og
hvað þetta heitir nú allt saman að
sameinast i eina allsherjarvörn
og taka flautukerfið i sina þjón-
ustu. Koma sér upp einföldu kerfi
fyrir almúgann eða allavega gefa
borgarbúum eitt hraustlegt pip,
þegar næsti smitberi kemur til
landsins, þ.e.a.s. verði hann upp-
götvaður. Vendum svo okkar
blaði i kross, að vera skólalæknir
viö barnaskóla i Reykjavik ætti
ekki að vera nein igripavinna,
heldur fullt starf. Læknirinn gæti
bæði frætt börnin og búið þau
undir lifsbaráttuna, verið félagi
þeirra og trúnaðarvinur, fylgzt
með heilsu þeirra og gert um leið
merkar visindalegar rannsóknir
án þess að skaða þau. Verum á
verði. stóreflum eftirlit með ferða
mönnum, en sendum ekki
sjúkdómana heim.
17. okt. 1973.
lika, en það væri sannarlega þess
virði.
Drukknir menn, unglingar og
jafnvel fullorðnir eiga örugglega
eftir að niða þessa furðusmið
niöur strax i vetur. Það þarf ekki
mikla karlmennsku til að komast
yfir girðingu þessa, og margir eru
nú einmitt þannig innréttaðir, að
þeir leggja mikið á sig til að
stytta sér leið, jafnvel þótt ekki sé
um að ræða nema nokkra tugi
metra.”
S-AFRÍKA VILL
200 MÍLUR
Togaramenn i S.-Afriku og S.V.-
Afriku vilja fá 200 milna land-
helgi, þar sem erlendir togarar og
fiskiskip mega ekki veiða. Við
strendur S.-Afriku eru mjög auð-
ug fiskimið, sem eru nýtt af svo
mikilli áfergju, aö á 2árum hefur
stærð á fiski minnkað mikið.
Þannig var venjulegt, að 65% af
aflanum væri stór fiskur, þegar 2
árum siðar eru 65% smáfiskur.
Fiski- og fiskiðnaðarmenn
segja, aö gegndarlaus rányrkja
eigi sér stað vegna erlendra fiski-
skipa.
Verstir séu Rússar. Mörg er-
lend fiskiskip hafa 45 mm
möskvastærö, þegar S.-Afrika
leyfir aðeins 110 mm sem þaö
minnsta. Með 12 milna landhelgi
er ekkert hægt aö amast við er-
lendum veiðiskipum. Pretoriu-
stjórn er hikandi við að vikka
landhelgina vegna veiðisamninga
við vinveittar þjóðir, en hefur
mikinn áhuga á ráðstefnum um
landhelgi og fiskveiöar i náinni
framtið, i Chile og Spáni. Nefnt
er, að island og Astralia muni
krefjast 200 milna landhelgi. Það
hefur vakið mikla athygli i S,-
Afriku og um allan heim, að ts-
land og Frakkland skyldu telja
alþjóðadómstólinn I Haag ófæran
um að dæma i málum, sem vörð-
uðu lifsafkomu og landvarnir við-
komandi rikja, þykir það vera
biræfni, sem jafnvel S.-Afrika
mundi ekki telja sér færa, þótt
sumum finnist það land einhæft i
skoðunum.
Viggó Oddsson.
Herinn og hjálparsamtök tóku höndum saman við að aðstoða
fólk á verstu flóðasvæðunum á Suður-Spáni, en talaö er um að
þúsundir manna hafi misst heimili sin I flóöunum fyrir viku.
Þessi mynd er frá Alicante, þar sem fólk sést bjarga sér á gúm-
fleka, en yfir sveimar þyrla hersins.
Flóðin ó Spáni
Ég held að flóð i fjarlægum löndum
ei Frónbúum stúti,
þvi þeir eru vanir að fara á fjörur
við fljóðin þarna úti.
Og við þyrftum heldur ekkert að óttast,
þótt aldrei það sjatni,
þvi ef Frónbúinn drukknaði yrði það alltaf
i öðru en vatni.
Ben. Ax.