Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 19
19 ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’73. Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla — Sportbíll.Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. 'ökukennsla—Æfingatlmar. » Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. FATNADUR Til sölu fallegur, hvitur, siður brúðarkjóll með slóða og slöri. Uppl. i sima 53401. Minkapels. Sem nýr minkapels, millibrúnn, á háa dömu, til sölu. Uppl. i sima 20844. Til sölu litið notaður kven- fatnaður i stærðum 12-16, kápur, kjólar, peysur og siðir kjólar fyrir árshátiðirnar. Selst allt mjög ódýrt, allt fatnaður siöan á þessu ári. Uppl. i sima 85106. Til sölu nýr rauðbrúnn rúskinns- jakki með skinnkraga og græn ónotuð ullarkápa, hvort tveggja i stærð 40. Uppl. i sima 82328. Til sölu tveir smókingar, þrenn jakkaföt og ný buxnadragt, nr. 44. Uppl. i sima 41159. HREINGERNINGAR Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. íökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hreingerningarutan borgarinnar. — Gerum föst tilboö, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrheinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reyasla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Píanóstiilingar og viðgerðir. Leif- ur H. Magnússon. Simi 25583. Múrari getur bætt við sig verki eftir venjulegan vinnutima. Simi 15114. Járnamenn geta bætt viö sig verkum. Simi 42742 Hve lengi viltú biða eftir fréttunum? Víltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Pyrstur meó TTT^2PT1^^ fréttimar ^ Silfurhúðun Brautarholti 6. Silf- urhúðum gamla muni. Uppl. i sima 16839 og eftir kl. 19 i sima 85254. Geymið auglýsinguna. Konur Hafnarfirði. Athugið, tek aftur kjóla i saum, snið, þræði saman og máta. Ásdis, Bröttu- götu 22, Hafn. Simi 51473. Vantar yður músik i samkvæm- iö? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Klæðning — Bólstrun.Klæðum og bólstrum húsgögn. Fljót og vönd- uð vinna. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5, simar 15581 og 21440. FASTEIGNIR Til sölu litiö 2 herbergja einbýlishús við miðborgina, nýstandsett, nýjar innréttingar, lág útborgun. Uppl. i sima 19432 i |dag. Til sölu iðnaðarfyrirtæki ásamt stórri húseign á góöum stað i borginni. Lóö 1.500 ferm. Til greina kemur aö taka minni eign i skiptum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Simi 15605. Spindilkúlur í Fiat 127 -8 nýkomnar, verð hagstætt, Póstsendum. G.S. Varahlutir Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. ig/\| DSJ]Cö)Tni«i3D®©TT®{DDRa V Laugalæk 2, REYKJAVIK, siml 3 5o 2o m VELJUM ISLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjám ÞAKRENNUR 1B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 ■ 7 13125,13126 Bj Electrolux ÞJÓNUSTA Húsaþétting Tökum aö okkur allar húsaþéttingar, þak-glugga-dyra- eða sprunguviögerö. Notuð úrvals efni og ábyrgð tekin á verkum. Simi 20359 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur. Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum og baðkerum. Vanir menn. Fljót afgreiösla. Guðmundur/simi 42513 milli kl. 12 og 1 og 19 og 20. Byggingarframkvæmdir Múrverk, flisalagnir. Simi 19672. Múrarameistari. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum , og vönum mönnum. UERKFRMM HF SKEIFUNNI 5 » 86030 Múrverk. 2 múrarar geta bætt við sig verkum, helzt hjá einka- aðilum. Uppl. um verk, vinnuaðstöðu og greiðslu sendist Vísi merkt „öllu svarað 2682.” Rafvirkjavinna Tek aö mér viögerðir á raflögnum og raftækjum. Simi 22119 frá kl. 9-12 og á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem huðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Siiicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum geröum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Ttadióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur. r. J Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum aðokkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ef óskað er, góö tæki, vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. j GARÐHELLUR 7 GERÐIR I KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tl.$ Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Kennsla — Breiðholt Enskunámskeið fyrir börn, 7-10 ára, veröur haldið að Unufelli á næstunni. Uppl. i sima 24201 til kl. 8 e.h. dag- lega. — Guðrún Stephensen. Unglingum hjálpað við nám i ýmsum námsgreinum. Uppl. I sima 25244 kl. 9-1 i f ,h. — Asa Jónsdóttir — og i sima 24201 til kl. 8 e.h. — Guörún Stephensen. Klæðum húsgögn. Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Orval af áklæðum i verzluninni. Vönduð vinna. DORGAR Itil HÚ5GÖGN W rellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. BÍLAVIÐSKIPTI Bifreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4 býður upp á beztu aðstöðu til sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. KENNSLA Almenni músikskólinn Innritun alla virka daga. Kennt‘er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeiö á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.