Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 10
1,0
Visir. Laugardagur 27. október 1973
Evrópumeistaramótiö i fim-
leikum kvenna hefst i dag og
þarf ekki aö efa, aö Olga Kor-
but, dýrlingur ungs iþróttafólks
i heiminum, mun aö venju
draga að sér mestu athyglina.
Myndin til hiiðar er tekin af
henni á heimsmeistaramóti stú-
denta, scm háð var i Moskvu i
sumar. Þar hlaut Olga 5 gull-
verðlaun. Þá er almenningur i
Munchen farinn að synda i
Ólympiulauginni, þar sem Mark
Spitz og Shane Gould settu
heimsmetin i fyrra. Ahorfenda-
svæði úr timbri voru rifin og i
staðinn settur glerveggur (til
vinstri). Norðmenn búa sig vei
undir heimsmeistarakeppnina i
handknattleik — Iandsiið þeirra
er stöðugt i keppni. Norðmenn
unnu Finna 20-11 i Osló 14. þessa
mánaðarog myndin að neðan er
frá þeim leik. John Reinertsen
skorar, þó finnskur leikmaður
haldi utan um hann. Það verður
ekki mikið um að vera á iþrótta-
sviðinu hér heima um helgina —
þó úrslitaleikurinn i Reykja-
víkurmótinu i körfubolta milli
KR og ÍR. i Hafnarfirði verður
Reykjanesmótinu i handbolta
haidið áfram. Leikið á sunnu-
dag kl. 13.00.
r ■ TEITUR T ÖFRAMAÐUR 1
Ég sagði ykkur að skipta
ykkur ekki af þessu —
og nú baka ég ykkur
, alla saman — þá
\ getur enginn ykkar
kjaftað! /Tg\
— Teitur gefur
dáleiðslumerki
BURR, ÞÚ ERT
SA SEM ER
BÚINN AO VERA!
Biddu Burr, þaðertil
einn, sem þúgetur
ekki gert út af við ,
— ogmuntala A
háttogskýrt
gegn þér!!! JX C
Stein-
andlitið!!
o Kin| Fealurc* Syndicate. lnc., 1973. World right* renerved.