Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 15
15 Vísir. Laugardagur 27. október 1973 Hvert ertu eiginlega aö fara? Fyrirgefðu elskan . — má ég -4 yfirgefa herbergið? Hún kennir i gagnfræða skóla — Ef ég kem ekki ' eitthvert kvöldið, býst ég við þú viljir fá skrifaða afsökun Suðvestan kaldi, allhvass- ar skúrir eða slydduél. h MESSUR • Breiðholtsprestakall. Messa kl. 2 I Breiðholtsskóla. Sunnudaga- skóli i Breiðholtsskóla kl. 10.30. Verður ekki i Fellaskóla að þessu sinni vegna viðgerðar á húsnæði. Séra Lárus Halldórsson. Stokkseyrarkirkja. Kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Messa. Guðfræðinemar syngja. Jón bor- steinsson guðfræðinemi predikar. Sóknarpestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Barna- guðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Ncskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2, ferming. Séra Jóhann S. Hliðar. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Ferming, altarisganga. Séra Árni Pálsson. Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Ferming og altarisganga i Ar- bæjarkirkju kl. 13.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Lágaícliökirkja . faarna- guðsþjónuata k1. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. II i Laugarásbiói. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. lláteigskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarösson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Frikirkjan i Reykjavík. Barna samkoma kl. 10.30 h'riðrik Schram. Ferming og altaris- ganga kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar koma i heimsókn. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ferming. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Að læra að stafa i lifsins bók . Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hallgrimsmessa Á ártiðardegi Hallgrims Péturssonar, laugardaginn 27. okt. verður guðsþjónusta i Hallgrimskirkju. Hún hefst kl. 17. Dr. Jakob Jónsson þjóriar fyrir altari. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Te Deum- sálmurinn verður sunginn af Kristni Hallssyni óperusöngvara og söngkór kirkjunnar. Orgel- leikari er Páll Halldórsson. Að guðsþjónustu lokinni flytur borg arstjóri, Birgir tsleifur Gunnars- son, ávarp. Fjölmennið. Samskot við kirkjudyr. Sóknarprestar. SKEMMTISTAÐIR • Hótcl Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Loftleiðir. Trió Sverris Garðarssonarog hljómsveit Jóns Páls. Hótel Borg. Hljómsveit ólafs Gauks og Svanhildur. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið ásamt Hjördisi Geirsd. -Ingólfs Café. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Veitingahúsið Borgartúni 32 Andrá og Fjarkar. Silfurtunglið. Diskótek. Sigtún. Diskótek. Skipholl. Hljómsveitin Æsir. Röðull. Plantan. TILKYNNINGAR • Hið islenzka náttúru- fræðifélag. Fræðslustarfsemi Hins islenzka náttúrufræðifélags veturinn 1973-1974 er ráðgerð með svipuð- um hætti og undanfarna vetur. Samkomur verða i 1. kennslu- stofu Háskóla Islands kl. 20:30 siðasta mánudag hvers mánaðar, nema i desember. Fyrsta fræðslusamkoma vetrarins verður haldin mánu- daginn 29. október kl. 20.30. Þá flytur Helgi Hallgrimsson, náttúrufræðingur, erindi: Um islenzka sveppi. önnur samkoma vetrarins verður mánudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Þá flytur Kristján Sæ- mundsson, dr. rer. nat., erindi: Um færslur á gosbeltunum yfir tsland. Félagsstjórnin Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 29. október verður opiðhúsaðHallveigarstöðum, frá kl. 13.30. Gömlu dansarnir hefjast kl. 16 sama dag. Þriðjudaginn 30. okt. verður félagsvist og föndur að Hallveigarstöðum kl. 13.30. Bræðrafélag Bústaða- sóknar Aðalfundur félagsins verður i safnaðarheimilinu mánudags- kvöld 29. október kl. 20.30. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM&K i Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteigi 33, KFUM&K húsunum við lloltaveg og Langa- gerði og i Framfarafélagshúsinu i Arbæjarhverfi. Ath. Drengjafundirnir i Kópavogi á mánudaginn falla niður af óvið- ráðanlegum ástæðum. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannstig 2 b. Kl. 8.30. Æskulýðsvika KFUM&K. hefst. Samkomur verða á hverju kvöldi frá 28. október til 4. nóvember. Margir ræðumenn. Ungt fólk tekur til máls. Fjöl- breyttur söngur. A fyrstu sam- komunni talar Sigurður Pálsson, Þrir vitnisburðir ungs fólks. Æskulýðskór KFUM&K syngur. A samkomunni á mánudag, sem verður á sama stað og tima, tala Gisli Jónasson og Kristin Sverris- dóttir, og tveir vitnisburðir verða frá ungu fólki. Allir eru hjartan- lega velkomnir á samkomurnar. Barnaverndarfélag Reykjavik- ur hefir fjársöfnun á laugardag- inn, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð tauga veiklaðra barna. Barnabókin Sólhvörf og merki félagsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9-15. Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opiö frá kl. 14 til 15 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Aðalfundur Vestfirðingafélags- ins verður að Hótel Borg, laugar- daginn 27. október kl. 16. Venju- leg aðalfundarstörf. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Listmunasýning þriggja hún- vetnskra kvenna. Þrjá konur norðan úr Húna- vatnssýslu sýna að Hallveigar- stöðum laugardaginn 27. þessa mánaðar og sunnudaginn 28. frá kl. 14 til 22 báða dagana. A sýningunni verða eingöngu munir sem unnir eru i fristund- um. Konurnar eru Sigrún Jóns- dóttir, frá Hvammstanga, og sýnir hún fjölbreytt úrval af brúð- úm i mismunandi þjóðbúningum. Hildur Jakobsdóttir frá Hvammstanga sýnir margs konar hannyrðir, og Sigriður Jónsdóttir frá Þorfinnsstöðum i Vesturhópi sýnir marga muni úr skeljum og kuðungum úr fjörunni. Sýningin er sölusýning. Sunnudagsferð 28/10. Meðalfell-Kjós. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 400 kr. Ferðafélag fslands. Æskulýðsvika K.F.U.M og K. Hin árlega æskulýðsvika K.F.U.M. og K. i Reykjavik, hefst sunnudagskvöldið 28. okt. með samkomu i húsi félaganna að Amtmannsstig 2b. Samkomunum verður haldið áfram hvert kvöld fram til sunnudagsins 4. nóv. Efni samkomanna verður fjöl- breytileg, tónlist jafnt fyrir popp- unnendur sem klassik-unnendur, vitnisburðir ungra meðlima félaganna, hugleiðingar og fleira. Markmiðið er þó aðeins eitt, að | I KVÖLD | í DAG H EILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. A iPÓTE K • Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 26. október til 2. nóvember, verður i Holts Apóteki og I.augavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll ,kvöld til kl. 7 nemá liiugardaga tiljil. 2.Sunnudaga millij kl. 1 og 3. Læknar • ■Reykjavik Kópavogur.i iDagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —‘” Ö8.00 mánudagur — fimmíudags, simi 21230. Ilatnarfjörður — Garðahrcppur ^Nætur- og helgidaga varzla 'upplýsingar lögregluvarðstofunm is&nii •50131. I A laugardögum og helgidögum ‘eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Krfpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, gjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 •Simabilanir simi 05. — Þú fékkst blett á sloppinn! HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga lil föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali liringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðlals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17. sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Sanvband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánúdaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadéild. alla daga kl 15-16. Ilvitahandið: 19-19.30 alla daga. nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 lleilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19:30 allu daga Kleppsspitaiinn: 15-16 Og 18.30 19 alla daga. Vífilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar fcrðir frá B.S.R.. Fa'ðingarheimilið við Kiriksgölu: 15.30- 16.30. Fiókadeild K leppsspita la ns Flókagölu 29-31: Heimsóknai timi kl 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl 10-12. Felags- ráðunautur er i sima 24580 ulla virka daga kl 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði :* 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu daga og helgidaga, þá kl 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl 15-17, aðra daga eftir umtali. — Er þetta ekki rétti svipurinn fyrir vixilslátt?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.