Vísir - 27.10.1973, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 27. október 1973
13
'ÍÞJÓÐLF.IKHÚSIÐ
HAFID BLAA HAFIÐ
i kvöld kl. 20.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
SJÖ STELPUR
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKHUSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 1-96-36.
ÖGURSTUNDIN
i kvöld kl. 20,30. 15. sýning.
SVÖRT KÓMEDÍA
3. sýning sunnudag kl. 20,30.
4. sýning þriðjudag kl. 20,30.
Rauð kort gilda
ÖGURSTUNDIN
miðvikudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30. 131. sýning.
SVÖRT KÓMEDÍA
5. sýning föstudag kl. 20,30.
Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
ÍSLENZKUR TEXTI.
CABLE HOGUE
Leikstióri:
SAM PECKINPAH
(The Wild Bunch).
Mjög spennandi og gamansöm
ný, bandarisk kvikmynd i litum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
STJÖRNUBIO
Á gangi í vorrigningu
A Walk in The Spring Rain
Islenzkur texti
Frábær og vel leikin ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope með úrvalsleikur-
unum Anthony Quinn og Ingrid
Bergman. Leikstjóri Guy Green.
Mynd þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu „A Walk in The
Spring Rain” eftir Rachel
Maddux sem kom sem fram-
haldssaga i Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BANANAR
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18 verö-
laun, þar af 8 Oscars-verðlaun.
Myndin, sem slegiö hefur hvert
metið á fætur ööru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Næstsiðasta sinn.
Sérstaklega skemmtileg, ný,
bandarisk gamanmynd meö
hinum frábæra grinista Woody
Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aöalhlutverk: Woody Allen,
Louise Lasser, Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
VISI
SIMI
EEEH
TONABÍO
'.■/.■.■.■AVAV.V.V.V.V.V.VAVAV.VV.V.W.V.V.V.V
Blaðburðar-
börn
óskast í
Laugarneshverfi
Vinsamlegast hafið
samband við afgreiðsluna
VISIR
Hverfisgötu 32,
Simi 86611.
I
[
L__
Korate — Karate
Innritun i byrjendaflokka verður 2. og 5.
nóvember kl. 18-22 i anddyri íþrótta-
vallarins i Laugardal. Nánari uppl. i sima
23927 eftir kl. 8 á kvöldin.
Karatefélag Reykjavikur.