Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 5
5
Visir. Miftvikudagur 14. nóvember 197U.
AP/IMTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
„Fangana fyrst
og förum svo"
— segja ísraelsmenn, en Egyptar vilja að ísraelar fari
fyrst, og síðan verði fangaskipti
stefnunnar
Fjárhagsnefnd Sameinuðu
þjóðanna hefur fengið að verkefni
fjármögnun hafréttarráðstefn-
anna, sem i bigerð eru á vegum
stofnunarinnar. Það er gert ráð
fyrir, að undirbúningsráðstefna,
þar sem fjallað verður um skipu-
lagsatr., verði haldin i New York
dagana 3. til 14. desember, en
sjálf hafréttarráðstefnan hefjist i
Caracas i Venezuela 20. júni 1974.
Fjárhagsnefndin verður að
hafa hraðan á við að leysa sitt
verkefni, þvi að niðurstaða henn-
ar verður siðan að fara fyrir alls-
herjarþingið, og vart hálfur
mánuður til stefnu.
Prakkarar
Prakkarar hafa séð sér leik á
borði að snúa hressilega út úr
auglýsingaherferð bandariska
simafélagsins, sem segir:
„Sláið á þráðinn og staldrið
við.” — Simafélagið hefur
viljað örva langlinusimtölin.
t ljós kom svo, að þarfaþing-
ið, sem prakkarar höfðu sett i
simaklefann, var auðvitað
ótengt við leiðslur bæjarins.
í móðurina
Fulltrúar israels og Egypta-
lands eiga i dag með sér sinn
þriðja fund i tjaldinu við 101 kiló-
metra merkið á þjóöveginum
milli Kairó og Súez-bæjar.
Helzta málið, sem bera mun á
góma snertir ágreininginn um
varðstöðvar tsraels meöfram
þessum þjóðvegi einmitt. israel
vill ekki víkja fyrir gæzluliöi
Sameinuðu þjóðanna fyrr en
Egyptar hafa skilað striðsfönguu-
um, eða að minnsta kosti hyrjað á
þvi.
Undirbúningur
hafréttarróð-
Flokksbróðirinn
bað Nixon að
segja af sér 'S
Wl og œtlar
að vinna aftur traust þings og þjóðarinnar
Nixon forseti hafnaði i gær-
kvöldi beiðni Edward lírooke,
öldungadeildarþingmanns rcpú-
blikana, um að segja af sér emb-
ætti.
ISrookr (eini blökkumaðurinn I
öldungadeildinni) bar þelta sjálf-
ur upp við forsctann i samræðum,
fræðingur f jölsky Idunnar
sagði.
Þessi simhringing var lyrstu
lengslin milli móöurinnar og
mannræningjanna, eltir að hún
hafði lengið sent i pósti umslag
með afskornu mannseyra og hár-
lokk, sem hún þóttist kenna af
syni sinum. Italska lögreglan hef-
ur óskað aðstoðar Interpol við að
rannsaka, af hverjum eyrað er.
Frú Getty, sem bar nafnið Gail
llarris, meðan hún var ieikkona,
hafði skýrt frá þvi, að i siðustu
viku hefði hún fengið upphring-
ingu manna. sem sögðust hafa
son hennar á valdi sinu. Ekki hef-
ur hún viljað kannast við, að ræn-
ingjarnir hafi liltekið neitt ákveö-
ið lausnargjaid, sem þeir vilji lá
fyrir Paul Getty III. — Afinn,
Paul Getty, harðneitaði i sumar
að leggja til lausnargjald fyrir
sonarsoninn, sem hann hefur litið
haft af að segja.
sem Nixon átti við hóp rcpúhlik-
anaþingmanna i llvita húsinu i
gærkvöldi.
Fyrir tveim vikum lýsti
öldungadeildarþingmaðurinn þvi
yfir, að Nixon yrði að segja af sér,
þvi að hann hefði glatað tiltrú
þjóðarinnar.
Eftir fundinn i gærkvöldi sagði
Brooke þingmaöur að Nixon heföi
tekið beiðni sinni vingjarnlega,
þótt hann hefði tekið skýrt fram,
að hann ætlaði ekki að verða við
henni. — Þessi þingmannahópur
var sá lyrsti af sex, sem Nixon
hefur boðið til skrafs og ráða-
gerða og umræðna um Water-
gatemálið. Er þetta liður i við-
leitni Nixons til þess að vinna aft-
ur traust þingsins og þjóðarinnar.
En jáfnframt þessu i gærkvöldi
var frá þvi skýrt i útvarpsstöð
CBS, aö fyrrverandi starfs-
mannastjóri Hvita hússins, Bob
llaldeman, hefði enn i dag áhrif á
Nixon forseta. En eins og menn
muna, sagði Haldeman af sér
störfum, þegar að honum tók að
sverfa i rannsókn Watergate-
málsins.
Eftir fréttamanni CBS að
dæma, þá talast forsetinn og
Haldeman alloft við i sima, og
Konald Ziegler, blaðafulltrúi
Nixons, segist stundum hafa rætt
viö Haldeman i sima, siðan sá
siöarnefndi hættistörfum. Ziegler
neitar þó, að hann hafi spurt
Haldeman ráða fyrir Nixon.
„Sparið eldsncytið — brenniö
Nixon” hljóðar slagorðið aftan á
þessum menntaskólanemum i
Wisconsin, sem vildu slá I einu
höggi á orkuskortinn og Nixon I
forsetastóli.
Hringdu
Gail Getty, móöir hins 17
ára gamla sonarsonar
milljónamæringsins Paul
Getty, fékk i gær upp-
hringingu frá mönnum
þeim, sem fullyrða, aö þeir
hafi rænt unglingnum i júlí
i sumar. Þeir fullvissuöu
móðurina um, að sonurinn
væri á lífi og að honum liöi
vel, eftir því sem lög-
israelsmennirnir sitja sem fastast og neita sig að hreyfa fyrir gæzluliði
SI> fyrr en fangaskiptin hafi farið fram.
Ofsahrœðsla hjá
Svíum og Dönum
vegna útsend-
ingar útvarpsins
Það lá við, að simtólin orkuverinu i Barse-
hefur verið, en þar er gert ráð
íyrir, að gæzluliðarnir hafi leyst
varðlið Israela af hólmi, áður en
langaskiptin byrji.
Goida Meir, forsætisráðherra,
visaði i galr á bug kröfunni um að
israelsku herstyrkirnir yrðu látn-
ir hörla aftur til viglinunnar, eins
og hun var 22. okt., þegar
öryggisráð SÞ samþykkli að
skora á aðila að semja vopnahlé.
Hafa tsraelsmenn reyndar aldrei
viljað verða við þeirri bón, þvi að
striðið hélt áfram nokkra daga
eftir það.
„Bæði israelska herliðið og eins
egypzka var á stöðugri hreylingu
l'ram og al'tur þennan tiltekna
dag, og þvi ógjörningur að ræða
um einhverja ákveðna viglinu,
sem i rauninni var aldrei til,”
sagði Golda Meir.
Ilún tók það fram um leið, að
Israelsmenn hel'ðu ekki i hyggju,
að hernema lil frambúðar þann
hluta veslurbakka Súezskurðar-
ins, sem þeir hafa núna á valdi
sinu.
yrðu glóandi á lögreglu-
stöðvum og ritstjórnar-
skrifstofum i Sviþjóð i
gær siðdegis, eftir að
sænska útvarpið i sér-
stakri unglingadagskrá
sinni skýrði frá þvi,
hvað kynni að hljótast af
slysasprengingu i kjarn-
bæck skammt norðan
við Malmö.
Þorri hlustenda skildi þetta
svo, að raunverulegt slys heföi
orðið og geislavirkt ryk væri að
falla yfir byggðina. Grátandi fólk
hringdi I lögregluna og á rit-
stjórnarskrifstofur blaðanna og
spuröi, hvað það ætti að gera til
þess að verja sig. 1 Malmö leitaði
fjöldi fólks hælis i loftvarnabyrgj-
um.
Ctvarpið var knúið til þess að
rjúfa dagskrána æ ofan i æ til að
tilkynna, að ekkert slys hefði orð-
ið i raunveruleikanum.
Kaupmannahafnarbúar hafa
sérstakt neyðarnúmer til að
hringja i i nauðum nefnilega 000.
Það númer var stöðugt á tali sið-
ari hluta dagsins vegna ofsa-
hræddra Kaupmannahafnarbúa,
sem höfðu heyrt útsendingu
sænska útvarpsins. Varð að senda
út tilkynningar i danska útvarp-
inu og sjónvarpinu til þess að róa
fólk.
Egyptar á hinn bóginn benda á
samkomulagið, sem undirritað
anna við 101 kilómelraskiltið á
þjóðveginum milli Kairó og
bæjarins Súez. Kyrir miðju á
bak við tjaldsúluna sést finnski
yfirmaður gæzluliðsins, en hon-
um sinn lil hvorrar liandar sitja
deiluaðilarnir.
■ ox v | • •
Friða isbirm
Fulltrúar frá Sovétrikjun-
um, Bandarikjunum, Kanada,
Danmörku og Noregi komu
saman i gær i Osló til þess að
þinga i þrjá daga um isbjörn-
inn. Það er að scgja, þingiö er
kallað saman til þcss aö reyna
að ná samkomulagi um friöun
isbjarnarins á ishafsslóöum.
Svo iskyggilega þykir mönn-
um isbirninum hafa fækkað,
að vart megi dragast lengur
að gera ráðstafanir til þcss að
Iriða hann, og verður það
samkomulag, sem næst á
þinginu, hindandi fyrir alla
þessa aöila, en ekki háð sam-
þykki rikisstjórnanna. Full-
trúarnir hafa fullt umboð til
undirritunar.