Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 16
VISIR Mi&vikudagur 14. nóvember 1973. Dauðaslys um borð ítogara Þrjátiu og niu ára gamall sjóma&ur fórst i slysi um borft i togaranum Þormó&i gofta á þriðjudagsmorguninn. Mafturinn hét Bjarni Kruger, og var ókvæntur og barnlaus. Slysift vildi þannig til, aft Bjarni flæktist i togvirnum og fór i tog- vindutromlu. Hann missti annan fótinn og lézt skömmu siftar. Þormóftur gofti var á veiftum undan Surtsey, þegar slysiö varft. Þyrla landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélagsins var send á vettvang meft tvo lækna, en áftur en hún komst á vettvang, var Bjarni látinn. Sjópróf fara fram i Reykjavik i dag. — óll. HUNDUR Á FLÆKINGI íbúar i stigagangi einum i Kreiftholtinu kvörtuftu i gærdag vift lögregluna yfir þvi aft hundur væri staddur þar i húsinu. llundurinn bar ekkert háls- band og cnginn kannaftist vift hann. Kkki haffti verift tilkynnt um týndan liund. Var hundinum lógaft. — ÓII. Gekk hvorki né rak — Veitmgamenn kanna nýjar leiðir til samkomulags við þjónana „Þaft örlafti ekki á samkomu- lagsleiftuin á fundinum i gær”, sagfti óskar Magnússon, formaft- ur Félags framreiftslumanna uin fund þeirra meft sáttasemjara I gær. Sá fundur stóft i fimin klukkustundir, efta frá tvö tii sjö. Nýr fundur hefur ckki verift boftaftur meft deiluaftilum. „Ennþá er þaö þjónustugjaldiö og umdeild prósenta þjónanna, sem er aftal ásteytingarsteinn- inn”, sagfti Hafsteinn Baldvins- son, lögmaftur veitingamanna i vifttali vift Visi eftir fundinn. „Hvað þaft snertir hefur hvorki gengið né rekift”. Og um prósentureikninginn sagfti Óskar: „Við þjónar teljum lagfæringu þess atriftis vera númer eitt og erum ekki til viðræðu um annaft i samningun- um fyrr en þaft hefur komizt i gegn”. Óskar kvaft veitingamenn hafa heitift þvi á siftasta fundi aft kanna nýjar leiftir og sjá svo til. „Hvaö varftar veitingahúsin, sem eru aft strefta vift aft hafa opift i verkfallinu, held ég aft þar ráfti þrjózkan ferftinni”, sagfti Óskar. „Það getur tæpast veriö hagnaft- ur af þeim rekstri á meftan ekki má veita gestum neina þjón- ustu”. Og á meöan þjónaverkfallift stendur yfir, geta forstjórarnir i bænum ekki boftið erlendum gestum sinum og öftrum til vift- skiptaviftræftna yfir dýrum krás- um á veitingahúsunum. Þeir verfta aft láta þaft nægja að bjóða þeim uppá „kaffi og meft þvi” á einhverju kaffihúsanna. Verkfall framreiftslumanna hefur nú staöið yfir i fimm daga. Virftast næsta litlar likur til að samkomulag náist fyrir næstu helgi. — ÞJM. Skemmdar mjolkurvörur — Grundfirðingar í vandrœðum sökum vatnsskorts Vatnsskortur veldur Grundfirðingum vand- ræðum. Einkum kemur vatnsleysi niður á mjólkurbúi þorpsins, þar eð öll mjólk og mjólkurafurðir eru kældar með vatni. Neytendur kvarta mjög yfir skemmdum mjólkurvörum frá mjólkursamlaginu i Grundar- firfti, en mjólkurbússtjórinn, Bent Bryde, getur greinlega ekki svaraft kvörtunum neyt- enda með öftru en visa á vatns- veituna. „Ástandift er nú talsvert skárra i haust siðan rækju- vinnsla stöftvaðist hérna. Þá fá- um vift meira vatn”, sagöi Bent Bryde, er Vísir ræddi v'ift hann i morgun. „En rækjuvinnslan hefst aftur I vetur, og þá sækir allt i sama horfift. Og verftur reyndar verra en áftur, þvi þá fjölgar rækju- vélunum úr tveimur i þrjár”. Gat Bent Bryde ekki lofaft nein- um bótum i kælingarmálum samlagsins, „kælivökvakerfi er bæfti dýrt fyrir svo litift samlag sem hér, og þar aft auki höfum vift ekki pláss fyrir þaft”. Grundvikingar fá vatn úr tveimur borholum, sem boraftar voru fyrir mörgum árum vift bæinn Kverná, skammt utan við þorpift. „Þessar holur hafa minnkaft, einhvern veginn sigift saman, a.m.k. gefa þær minna vatn en áftur — þar fyrir utan hefur vatnsnotkun i þorpinu stórlega aukizt”, sagfti Arni Emilsson, sveitarstjóri, en Visir ræddi vift hann i morgun. „Vift i hreppsnefndinni höfum skrifaft Orkustofnun bréf og farift fram á aftstoft við að leysa þetta mál. Þaft verftur aft bora eina holu til viftbótar sem fyrst. Helzt fyrir vorift, þvi þá koma vandræfti mjólkursamlagsins upp aftur, rækjuvinnslan hefst og vatnift verftur ekki eins kalt og aft vetrinum. Jón Jónsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, hefur verift sá, sem bezt hefur verift aft leita til, en nú er hann erlendis, og þá er eins og málift strandi”, sagfti Arni Emilsson aft lokum. — GG. HÆTTU NÁMI í MORGUN — Nemendur Fiskvinnsluskólans telja ekki óstœðu til að sitja 3 ór í skóla og fa sömu réttindi og nemendur ó 3 vikna nómskeiðum Allir nemendur fyrsta og ann- ars bckkjar Fiskvinnsluskólans hafa ákvcftift aft hætta náini vift skólann vcgna óánægju meft námsréttindi, sem þcir væntan- lega fá, þegar þriggja ára námi þeirra lýkur. Samkvæmt upplýsingum Páls Loga Þormóftssonar eins fjögurra fulltrúa nemenda i nefnd, sem fjallar um málift, eru þeir einkum óánægftir meö fyrirkomulag á námskeifti þvi, sem Fiskmati rikisins hefur verift falift aft sjá um. Þetta er þriggja vikna nám- skeift, sem ætlað er fyrir mats- menn og verkstjóra i fiskiðnafti. „Ekki var annað aft heyra á svörum menntamálaráðherra við fyrirspurn Péturs Sigurftssonar á Alþingi i gær en þeir, sem nám- Þab láir þeim vist enginn, nemendum Fiskvinnsluskólans, aft viija ekki sætta sig vift, aft þriggja ára nám þeirra verfti metift jafngildi þriggja vikna námskeiös. Þarna sitja nokkrir þeirra á þingpöllum i gær, þegar tekin var fyrir fyrirspurn Péturs Sigur&ssonar alþingismanns var&andi Fiskvinnsluskólann. skeift þetta sæktu.ættu aö lá sömu réttindi og nemendur Fisk- vinnsluskólans aft loknu námi,” sagði Páll Logi. „Þaft getum vift skiljanlega ekki sætt okkur vift og aft okkar áliti er öllum grundvelli kippt undan Fiskvinnsluskólanum meft þvi ráftslagi. Þaft sækir enginn skóla I þrjú ár, ef hann getur fengið sömu réttindi meft þvi aft fara á þriggja vikna námskeift.” Einnig sagfti Páll Logi, aft fram heffti komift i svari ráftherra við fyrirspurninni, að skólastjóri og skólanefndarformaður Fisk- vinnsluskólans hefftu samþykkt aft þessi þriggja vikna námskeift yröu undir stjórn Fiskmats rikis- ins. „Þetta stenzt ekki samkvæmt þeim afritum af bréfum, sem við höfum séft frá skólastjóra og skólanefndarformanni til ráftu- neytisins. Þar kemur einmitt fram, aft þeir eru þvi algjörlega mótfallnir,” sagði Páll Logi Þor- móftsson ennfremur. „Þessi samþykkt um aft hætta námi er gerft af öllum nemendum fyrsta og annars bekkjar i Fisk- vinnsluskólanum á fundi i morgun,” sagfti Páll Logi. Það sem vift erum helzt óánægðir meft auk fyrirsjáanlegs réttindaleysis er þaft, aft námskeiftin eru undir stjórn Fiskmats rikisins. Það er aft okkar mati engan veginn i þess verkahring aft sjá um þessa menntun. Hún á aft vera i höndum Fiskvinnsluskólans og þessi nám- skeift eiga afteins að veita tima- bundin réttindi.” Páll Logi Þormóðsson tók fram aft lokum, aft fyrir þessum að- gerftum stæftu aðeins nemendur fyrsta og annars bekkjar skólans vegna þess aft nemendur þriðja bekkjar væru dreifftir um allt land i verklegu námi. —ÖG Ákvœðisvinnan endurskoðuð — notkun ókvœðisvinnutaxta sé frjóls — undir eftirliti hlutlauss oddamanns — krafa atvinnurekenda Margur inafturinn hefur talift sig illa hlunnfarinn af iftnaftar- niönnum i ákvæftisvinnu og oft- ar en ekki talift sig fá litla leift- réttingu mála sinna þó eftir væri leitaft. Endurskoftun ákvæftisvinnu- taxta iftnaðarmanna og annarra er ein af þeim kröfum, sem lagöar hafa verift fram af at- vinnurekendum vift gerö launa- samninga. Nefnd beggja aftila — ákvæftisvinnunefnd — hefur komift saman til fundar. Þar lögftu fulltrúar atvinnurekenda fram hugmyndir sinar, hvernig standa ætti að gerft ákvæftis- vinnutaxta. Vilja þeir, aft gerftur verfti nokkurs konar „model” taxti, sem aftrir taxtar verði sniftnir eftir. Taxtarnir verfti gerftir af sérfræftingum til að tryggt sé, aft þeir séu sem réttastir. Þeir séu undir eftirliti og ábyrgft nefndar meft hlutlausum odda- manni. Sett verfti lágmark og hámark á hagnaftinn, sem hafa má af ákvæðisvinnunni, þó inn- an hæfilegra marka. Einnig vilja atvinnurekendur, aft notk- un ákvæöisvinnutaxta sé frjáls. A6 likindum þannig, aft báöir aftilar, vinnukaupendur og vinnuseljendur, séu sjálfráftir, hvort þeir vilja kaupa efta selja vinnu samkvæmt ákvæftis- vinnutaxta efta ekki. Benedikt Daviftsson, for- maftur Sambands bygginga- manna, sagfti i vifttali vift Visi i morgun, að þeir hefftu strax verift fúsir aft ræða um ákvæftis- vinnumálin vift atvinnurekend- ur á breiðum grundvelli, þegar fram á það var farift. Efnislega vildi Benedikt ekk- ert segja um málift aft svo stöddu. Nefndarfundir um það væru rétt hafnir og engin af- stafta enn verift tekin til þess. —ÓG TUGIR BARNA OG UNGLINGA STÖÐVUÐU UMFERÐ í BREIÐHOLTI — mikil ólœti við fjölförnustu götuna Nokkrir tugir barna og ung- linga stöftvuftu svo aft segja alla umferft um Norfturfell i Brei&holti i gær. llópuftust þau út á götuna, aftallega i þeim tilgangi aft hanga aftan i bflum. Aft sögn lögregi- unnar, sem var kvödd á sta&inn, gat i barnahópnum aft finna allt niftur i fjögurra ára gömul börn. Börnin og unglingarnir söfnuft- ust saman i gófta veftrinu i gær- kvöldi. Þau hópuftust kringum verzlunina, sem er vift Norftur- fellift, og við Fellaskólann. Þegar lögreglan kom á staftinn, tvistraftist hópurinn, en fæstir fóru lengra en fyrir næsta hús- horn. Þvi varft lögreglan að vera um kyrrt á staftnujn fram eftir kvöldi. Mikil brögö eru aft þvi, að stórir hópar barna og unglinga safnist saman vift þær fáu verzlanir, sem hafa opift á kvöldin i Breiðholti og Arbæjarhverfi. Enda eru þetta barnflestu hverfi borgarinnar, meft rúman tug þúsunda ibúa i hvoru hverfi. Bilar.sem fóru um götuna, áttu I miklum erfiftleikum meft aft komast áfram vegna hópsins. Mjög mikil umferð fer þarna um, og tepptust margir. Hafa hátt á annaft hundraft börn og unglingar safnazt saman vift einstakar verzlanir, þegar mest er. —ÓH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.