Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 14. nóvember 1973. Uss, uss, eitthvað hefur farið úr >-skorðum i hjónaí bandinu, er það ekki? ^ Er eitthvaö sem ég get gert til hjálpar? 'Jú, þa< mætti segja . svo! í Ein úti i þriðja sinn l i þessari viku, Fló — í ■ t? % : uf 1 r binbo msmm i v- -Ifara með eina bæn ■ 13 ; lum að hann komi cv 1 ekki aftur ^ QyMj i bráðina. 7 t-f ! ’! i—n— T 1V* ..,.,,„.,1 „,l Norðaustan kaldi, siðan all- hvasst. h'rost 2 til 5 stig. Á bandariska úrtökumótinu fyrir heimsmeistarakeppnina 1974, sem nú stendur yfir i Mil waukee, kom þetta spil fyrir. A 1042 V AG10 ♦ A87 * G987 AG9865 A KD7 D832 y 97 42 4 K 10 * AKD6532 • 3 V K654 ♦ I)G 109653 * 4 A öðru borðinu — ekki var getið i Herald Tribune milli hvaða sveita spilið kom lyrir — opnaði austur i fjórðu hendi á 1 L. Suður stökk i 3 T og varð siðan sagnhali i 5 T dobluðum, eftir að A/V voru komnir i 4 Sp. Vestur spilaði út L-10, gosi, drottning — og nú gerði austur stóra skyssu, spilaði L-K. Suður trompaði með T-9, og þegar V gat ekki trompað yfir, var greinilegt, hvar T-K var. Tigli var þvi spilað á ásinn og kóngurinn féll. Þá L-8, og þeg- ar austur lagði ekki á, var Sp-3 kastað heima. Há var Hj-10 svinað, eftir að suður hafði trompað laul heim. Fimm tiglar unnir með yfirslag — 650 fyrir N/S. — A hinu borðinu opnaði S á 3 T og norður sagði 3 grönd, sem hann fékk að spila. Það var sigur að vissu leyti, þó vörnin fengi átta slagi — þrjá á lauf og fimm á spaða, þvi vestur notaði einn spaða til að kalla i litnum — þvi A/V eiga jú 4 Sp. i spilinu. En spilið kostaði samt 13 IMP-stig, og slik spilamennska dugar skammt gegn itölsku HM- meisturunum. 1 fjöltefli hjá Varein 1894 kom þessi staða upp. Varein var með hvitt og átti leik. 1. Df7+!! — Kd8 (ef 1. — Rxf7 þá 2. Rf6T og siðan 3. Rf7 mát) 2. Rf6!! —Db63. Bf4!! — R7f5 4 4. De8T!! — Kc7 5. Rf7!! — Bg7. (Hótunin var 6.Dd8T og 7. Rd7T mát) 6. Rxd6!! — Hxe8 7. Rb5T T — Kd8 8. Hxe8 mát. Þetta má nú kalla tafl riddaranna. FUNDIR • Kvenfélagið Seltjörn F'undur verður haldinn miðviku- daginn 14. nóv. kl. 20.30 i félags- heimilinu. Maria Dalberg snyrtisérfræðingur verður gestur fundarins. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur fund miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. Stjórnin. Kvenréttindafélag | ís- lands heldur fund miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30 að.Haliveigar- stöðum. Rætt verður um fjöl- miðla. f'ramsöguerindi flytja Margrét Bjarnason blm., Þor- björg Jónsdóttir BA, Aðalbjörg Jakobsdóttir BA. Basar i Templarahöllinni Saumaklúbbur I.O.G.T. heldur sinn árlega basar i Templarahöll- inni við Eiriksgötu (2. hæð) laugardaginn 17. nóvember næst komandi. Húsið verður opnað kl. 2 siðdegis. Tekið verður á móti munum á basarinn næstu daga i skrifstofu Templarahallarinnar frá kl. 2-5 siðdegis. SÝNINGAR • Gunnar Dúi helur málverkasýningu i Félagsheimili Kópa vogs til nóvemberloka. Opið kl. 14-22. Örlygur Sigurðsson listmálari, heldur málverka- sýningu i Norræna húsinu til nóvemberloka. ImvÍ' I CENGISSKRANINC Nr- 304 - 12. nóvrmber 1973. Skrafi írá Eining Ki. l 3. OO K>..n 14/9 1973 l RtndaríVjadollar 83. 60 12/11 - 1 Sterlingspund 199. 40 H/ l | . 1 Kanadadollar 83. 65 12/11 - 100 Danakar krónur 1394. 85 100 Norakar krónur 1454, 30 100 Saenakar krónur 1901, 00 7/11 . 100 Finnak mörk 2272.25 12/IJ. - 100 Franskir írsnksr 1 886. 00 100 Belg. írsnkar 215.20 100 Sviaan. írankar 2629.45 100 Gylliru 3100, 20 100 V. -þýsk mörk 3193. 80 - - 100 Lírur 14. 02 - 100 Auaturr. Sch. 435.85 * 100 Eacudoa 342.45 S/ll - 100 Peaetsr 146, 80 ÍOO Yen 30. 38 15/2 . 100 Relknlnf akrónur- Vöruakiptalönd 99, 86 14/9 - 1 Reiknlngsdollsr- Vöruakiptalönd 83, 60 SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Pónik. MINNINGARSPJÖtD • Minningarkort Sty rktars jóðs vistmanna Ilrafnistu IJ.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Re.ykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a,, simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Grou Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristni- boðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssambandsins. Amtmannsstig 2b og i Laugar- nesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73. símí 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Dr. Victors Úrbancic fást á eftir- töldum stöðum : Bókaverzlun Isa- loldar, Austurstræti, bókaverziun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka tslands. Ingólfshvoli 2. hæð. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðuin: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzlunininni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Baldvin Helgason prentari, Þingholtsstræti 26, lézt 10. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Jón Baldvinsson. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og iKópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTEK • Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 9. til 17. nóvember er i Austurbæjarapó- teki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, ánnast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. -10 á sunnudögum, helgidögum og ■almennum fridögum. ' Kópavogs Apótek. Opið ölL .kvöld til kl. 7 nemá láugardaga tiljd. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • "Réykjavik Kópavogur/ Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — Ó8.00 mánudagur — fimmíudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavárzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. | A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. — Þessi myndavél er svo fljót að smella af, að einu myndirnar, sem ég hef fengið eru tólf myndir af mér að setja nýja filmu i. KEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30-19. I.andspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Rarnaspitali llringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 13.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. "Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, §júkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Káfmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 &imabilanir simi 05. WBHHMá Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 lleilsuverndarstööin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. V'ifilsstaðaspitali: 15-16 Og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, HafnarfirðiA 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið:Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.