Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 14.11.1973, Blaðsíða 11
Vísir. Miðvikudagur 14. nóvember 197i. n Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR 5. sýning i kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. KABARETT föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15. Næst siðasta sinn i Lindarbæ. KLUKKUSTRENGIR 6. sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. Allra siðasta sýning. • SVÖRT KÖMEOÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNl föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. SÍDDEGISSTUNDIN fimmtudag kl. 17,15. Kristin, Böðvar, Kjartan og Kristinn syngja um IIUGSJÓNAHETJUR OG HVERSDAGSHETJUR. Á flótta í óbyggðum LAHDSCAPE Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. __ Hmm.. píanóið L 'Ter ekki nógu vel þarna og borðið ekki heldur. '| Færum þau aftur. J •? ÍJæja, færðu þá borðið\ 1 að veggnum þarna... 1 Jfas Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. HEIEÓXIi&lB Byssurnar i Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! | CREGORY PECK DAVID NIVEN ANIHONY QUINN Þessi vinsæla verölaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBIO I sálarfjötrum Áhrifamikil og vel leikin ámerisk stórmynd tekin i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Elia Kaz- an. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Elía Kazan.Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Richard Boone, Deborah Kerr! Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bílamólun Viljum bæta við nemum i bilamálun. Uppl. hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118. ■imiUI.TTM Tækifærissinninn Le Conformiste Heimsfræg litmynd er gerist á ftaliu á valdatimum Mussolini. Leikstjóri: Bcrnardo Bcrtolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Stcffania Sandrelli, Pierre Clementi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VISIR Pyrstur meó fréttimar MUNIÐ RAUOA KROSSINN Styrkur til hóskólandms eða rannsóknar- starfa í Bretlandi Breska sendiráðið i Iteykjavík hefur tjáð fslenskum stjórnvöldum, að The Brilish Council bjóði fram styrk handa tslcndingi til náms eða rannsóknaslarfa við há- skóla eða aðra vísindastofnun i Brctlandi háskólaárið 1974-75. Gert erráð fyrir, aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæði, auk styrks tii bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. -Tilskilineyðublöð,ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráöuneytinu og einnig i breska sendiráðinu, Laufásvegi 49. Mennamálaráðuneytið, 12. nóvember 1973. Orlof skólastjóra og kennara Þeir skólastjórar og kennarar, sem starfa viö skóla, sem heimildarákvæði laga um ársorlof frá embætti eftir 5 eða 10 ára starf taka til, skulu senda menntamálaráðuneytinu umsókn um það fyrir 1. janúar 1974, ef þeir æskja að koma til greina viö veitingu orlofs. 1 umsókn skal gera grein fyr- ir, hvcrnig umsækjandi hyggst verja orlofsárinu. Er um- sækjendum bent á aö kynna sér lagaákvæöi, er aö þessu lúta. Eyðublöð undir orlofsumsóknir fást í mennamálaráöu- ncytinu og eru á þau prentuð lagaákvæði þau, sem um orlof þessi gilda. Menntamálaráöuneytiö, 8. nóvember 1973.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.