Vísir - 23.11.1973, Side 1

Vísir - 23.11.1973, Side 1
63. árg. — Föstudagur 23. nóvember 1973. — 271. tbl. HALDA SIN JÓL í EYJUM — Baksíða FH enn á sigur- braut! — Vann stórsigur á Islandsmeisturum Vals í gœrkvöldi, 23-16. Fram sigraði Dynamo Pacevo 17-16, og Þór reiddi hamarinn gegn Haukum. Jafntefli varð 22-22. Sjá íþróttir í opnu it Dreifa kerfinu um landið? A aö dreifa opinberum stofnunum út um landið? Við tókum fólk tali i gær og spurðum um betta atriði. ,,Ekki myndi ég kæra mig um að þurfa aðfljúga til Akureyrar til að sækja eyðublað hjá einhverri stofnun" var eitt svaranna. En skoðanir manna eru skiptar eins og venjulega, og likega verður einhverjum lesanda okkar nyrðra spurn : ,,Eiga Akureyringar að sækja öll sin eyðublöð til Iteykjavikur?” — SJA VISIR SPYR á bls. 2. ☆ Landshorna á milli Þátturinn Landshorn I sjónvarpinu hefur fengið æöi misjafnar undirtektir. En hvað um það. í kvöld staldrar „hornið” viö hjá óðalsbænum, sem hafa staðið I ströngu, og rætt verður við þjóna, sem hafa staðið vörö að undanförnu við veitingahúsið. Og þá bregður þátturinn sér til tsa- fjaröar og ræðir m.a. við skólameistarann á ísafirði, en myndin er af Jóni B. Hannibalssyni og konu hans, Bryndlsi Schram. Sjá bls 17. HEITUSTU UMRÆÐUR Á ÞINGI Halldór! Nú er bara að kaupa", segja nemendur MR „Halldór! Þú hefur lögin með þér. Nú er bara að lcaupa”, hrópa nemendur gamla menntaskólans við Lækjargötu hástöfum I dag — og þeir ætla ekki að linna látunum fyrr en þeim finnst alþingi hafa öðlazt fullan skilning á þeim húsnæöis- þrengslum, sem nemendur þessarar gömlu menntastofn- unar eiga við að búa. „Við ætlum aðsvipta frá hinni rómantisku hulu, sem nafn þessa skóla er sveipað”, segja nemendurnir. „Fólk á að geta horfzt i augu við þær stað- reyndir, er birtast kaldar og yfirþyrmandi”. Og blaðamanni og ljós- myndara Visis er gefinn kostur á að virða fyrir sér þaö húsnæði, sem kennsla MR fer fram i. Hver krókur og kimi er notaður til hins ýtrasta, eins og t.d. fjósið, þarsem hýstar voru tvær kýr og nokkrir hestar á seinni hluta siðustu aldar. 1 dag er það nógu gott fyrir 45 menntaskóla- nemendur. Leik f im ihúsið verður 75 ára á þessu ári og i til- efni af þvi var stækkað dulitið við það lágreistur geymsluskúr á stærð við bilskúr hefur verið tekinn undir leikfimiæfingar. Hins vegar hefur ekki verið lappað upp á búnings- óg sturtu- klefana, sem eru einstaklega óhrjálegir. 1 Þrúðuvangi eru þrengslin slik, að það er sagt fagnaðar- efni hverjum bekk, að einhver bekkjarfélaginn forfallist, þvi þá séu meiri likur á, að hægt sé að hreyfa sig. Þegar Visir leit þar inn I morgun var raf- magnslaust og tók þaö langan tima að finna ors.ökina. Ástæðurnar gátu verið svo margar, eins og t.d. raki á leiðslum, en það hús er hrip- lekt. Annað er eftir þessu og nem- endum og kennurum finnst næsta litlar horfur á að úrbóta sé von á næstunni. Þvi hafa þeir skorið upp herör og gera þær kröfur til úrbóta, aö alþingi veiti nú þegar fjármagni til kaupa á þeim húseignum, sem standa i vegi fyrir öllum byggingar- framkvæmdum á vegum skól- ans. Og þegar verði hafizt handa við undirbúning að ný- byggingu, sem leysi af hólmi bráöabirgðahúsnæöi skólans að Lauf:ásvegi 7, Miöstræti 12 og viðar. —ÞJM „Skyndileg sinnaskipti" í ^ - r • •## - Hœtt við að kaupa 7-10 frjTOTIWnlnni Skip fró Noregi? Nýi leikfimisalurinn við MR. Þar er viðamikið tæki, sem sex manns geta æft sig á samtlmis. Tiltölu- lega fyrirferöarlltið tæki — og þvi afar hagkvæmt fyrir þröngan húsakost. Ljósm.- Bj. Bj Þetta var bara innanliúss- ákvörðun. Kaupendur áttu ekki að vita um liana. Akvörðunin var ekki endanleg. Svo sagði Ragnar Arnalds (Ab), stjórnarforinaður i byggðasjóði. Það var 6. nóvember. En á lundi i stjórn stofnunarinnar 20. nóvember var ákveðið, að lánin skyldu ekki vera nema 2 prósent al' kaupverði skip- anna. Stjórnin hafði veitt heimild. Ef stjórn banka veitir ('orslöðumanni vixladeildar lyrirmæli um að al- greiða vixil, þá verður hann að gera það, þótt einhver t'ýla væri kannski i honum.sagði Guðlaugur Gislason (S), sem vakti umræður um málið utan dagskrár á þingi i gær. Hvernig áttu kaupendur að skilja þetta? Ilann gfeindi l'rá þvi, að kaup- endur skipanna hefðu, flestir hverjir, lagt fram inn á reikning i bönkum þau 15 próscnl, sem þeim bar að leggja l'ram samkvæmt l'yrri samþykkl i sljórn stofnunar- innar. Nu yrðu þeir að gelast upp við kaupin, sagði þingmaðurinn, þeir gætu ekki ráðið við hærri Iramlög. Umræður voru þær heitustu á Alþingi i vetur. „Þetta er hringl- andaháttur, sem lekur engu tali, forkaslanlegt. Mér er sama, þótt flokksbræður minir eigi i hlut,’ sagði Sverrir llermannsson (S). Aöalmenn og varamenn deila A fyrri l'undi i stjórn Fram- k væmdast olnunar sa mþy kkti meirihlutinn heimild lyrir 5% lánum, þeir Ingvar Gislason (F), Guttormur óskarsson (F), Sverr- ir Hermannsson (S), Jón Arnason (S) og Benedikt Gröndal (A). A iindverðum meiði voru Ragnar Arnalds og llalldór Magnússon (SF). Jón og Sverrir voru mættir sem varamenn. A siðari fundin- um voru mættir aðalmenn Sjálf- stæðisflokksins, Magnús Jónsson og Malthias Bjarnason, og var þá samþykkt2% lán með atkvæðum þeirra Hagnars og llalldórs gegn atkvæðum Iramsóknarmanna, en Benedikt sat hjá. Matthias Bjarnason sagöi i um ræðunum i gær, að byggðasjóður ætti að vera að til aö stuðla að jal'nvægi i byggð landsins. Hins vegar hefði raunin orðið, að mest- allt hefði farið til skipakaupa, tæpar 340 milljónir af 480 milljóna heildarlánum i íyrra. Sjóðurinn væri i Ijárþröng. Ilann sagðist hins vegar með glöðu geði styðja 5% lán, ef rikisstjórnin útvegaði fjármagn. Jón Arnason, Benedikt Gröndal og fleiri gagnrýndu það, að kaupendur skuttogara sitji að heita má einir aö lánunum. A að setja staði úti á landi út af sakra- menti, af þvi að þeir geta ekki notað skuttogara? spurði Jón. Hann og Benedikt gagnrýndu, að aflakóngur á Hellisandi hafi til dæmis ekki getað fengiö slik lán til að kaupa bát, sem honum pass- aði. Skipin, sem um ræðir, eru 7-10 talsins, af ýmissi stærð og ætluð til loðnuveiða og annarra veiða. — HH Eg hef enga skýringu á þessum skyndilegu sinnaskiptum Fram- kvæmdastofnunar. Rikisstjórnin hafði gcfið grænt ljós. Þetta sagði forsætisráðherra. Framkva'indaslofnun. 1 stjórn Framkvæmdastofnunar hafði fyrst verið samþykkt heimild til að veita kaupendum skipa frá Noregi 5 próscnt lán úr Pabbinn „skírir" r Asatrúarbarnið sjálfur - bls. 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.