Vísir - 23.11.1973, Síða 13
Vísir. Föstudagur 2S. nóvcmber 1973.
13
Umsjón: Þórarinn
Jón Magnússon
Einhvers
stoðar í
Danmörku
Þessi fallega
stemningsmynd var
tekin „einhvers
staðar” i Danmörku
núna nýlega, segir i
texta sem henni
fylgir frá NTB. Hér
stendur yfir haust-
plæging upp á gamla
móðinn — Og
mávarnir fylgja
plógförunum eftir.
Brenndu ósið-
legu bœkurnar
Þeir tóku sig til i bænum
Drake i Bandarikjunum um
daginn og brenndu bækur eftir
nokkra unga, bandariska höf-
unda — það voru skólayfirvöld
bæjarins, sem stóðu fyrir bóka-
brennunni, töldu þær bækur,
sem á bál voru bornar, ósiðleg-
ar.
Kurt Vonnegut jr. var einn
höfundanna, sem bæku, átti i
brunanum mikla, og hann sagði
m.a. i tilefni af þessari sórstæðu
siögæöishátið kennaranna:
„Aumingja unglingarnir i
Drake, þeir munu sannarlega fá
skritnar hugmyndir um full-
orðna fólkið. Ég held nú, að
svona kennslustund hljóti að
varöa við siðgæðislögin”.
I)ale Fuhrman, fræðslumála-
stjóri bæjarins, fyrirskipaði að
brenna 36 bókatitla: „Hótta að-
gerðin viö að losna við sorp er
að brenna þvi”, sagði sá rögg-
sami fræðslumálastjóri og bók-
menntahatari.
Fregnir herma, að unglingar
og aörir i Drake sóu þaulsætnir
á bókasöfnum og i bókabúðum
nágrannaborga.
w
NU- ÞEGAR
Kunnur leikstjóri kom
nýlega fram i sjónvarpsþætti
Johnny Carson „To night
show”. Þaö kom fram i sam-
tali þeirra, að leikstjórinn átti
von á sínu þriðja barni.
„Það verður strákur — ég er
búinn að skira hann — já, hann
á að heita Johnny. Nei, ekki i
höfuðið á þér — bróður
minum. Ég á tvær telpur fyrir
— en nú kemur strákurinn”.
„Alveg viss”, spurði
Carson. „Já, alveg viss”,
sagði hinn”. Ég á þrjá stráka
— stelpan kom aldrei”.
„Hvað er að heyra”, sagði
þá leikstjórinn, „þú hlýtur aö
geta samið við eiginkonuna aö
reyna i fjórða sinn. Þú veizt
ekki, hvers þú ferð á mis að
eiga ekki stelpu”.
„Nei, það þýðir ekkert”,
sagði Johnny Carson þá. „Ég
er orðinn gamall — já, greini-
lega að komast á grafar-
bakkann. Ég fór i sæðisbanka i
gær, og þeir gátu ekki einu
sinni fryst það”.
Rex Harrison ásamt konu
sinni, Eiisabetu, fyrrverandi
eiginkonu Richard Harris.
Rex Harrison var útnefndur
heiðursdoktor viö Boston
háskóla um daginn.
Harrison hefur oft lýst þvi yf-
ir, að hann væri einstaklega
hamingjusamur maður, einkum
vegna þess að starf hans,
leikurinn, væri hvort tveggja:
„ástriða min, gleði og brauð-
strit”.
„Hann Johnson minn lagði sig
af alefli fram, meðan hann var
forseti — ekkert smáatriði fór
framhjá honum”, segir forseta-
frúin fyrrverandi i Hvita hús-
inu, Lady Bird — og fullyrti, að
Watergate-hneyksli hefði aldrei
getað orðið i tiö mannsins henn-
ar sáluga.
Bankastræti 9 - Sími 11811
piiPi
ALDREI Al
MEIRA
ÚRVAL fH
:
PILS OG
SOKKARí
ÚRVALI
SENDUM í PÓSTKRÖFU HVERT SEM ER
HÚN ER ÖRUGG
MEÐSIG,
ENDA í FÖTUM