Vísir - 23.11.1973, Page 17
Visir. Föstudagur 23. nóvember 1973
> 1 □AG | n KVOLD Q □AG
fyrír
6
árum!
Sjónvarp, kl. 20.35:
Hljómar
Hljómar hafa reyndar komið
fram i dagsljósið á ný, en i kvöld
sjáum við þá og heyrum eins og
þeir voru árið 1967. Sjónvarpið
sýnir þátt, sem frumsýndur var
6. nóvember það ár, en þá skip-
uöu hljómsveitina Engilbert
Jensen, Erlingur Björnsson,
Gunnar Þóröarson og Rúnar
Júliusson.
H
Þeir eru svolitið breyttir núna,
meölimir Hljóma, enda eru
nokkur ár siðan þeir fóru og
heimsóttu aldna borgara á einu
elliheimili bæjarins. Við sjáum
þá i sjónvarpinu i kvöld, eins og
þeir voru fyrir 6 árum.
Sjónvarp, kl. 21.00: Landshorn:
Þjónaverkfall,
Fiskvinnsluskólinn o.fl.
ar Eyþórsson.
Guðjón fjallar um hið marg-
umrædda þjónaverkfall, sem
svo sannarlega hefur valdið
fjaðrafoki i bænum. Skemmti-
staðir hafa verið lokaðir, og
menn eru ekki bjartsýnir á, að
deilan leysist strax.
1 dag hættu svo þjónar að
þjóna fastagestum á hótelum.
En um þetta og svo almennar
kröfur þjónanna fáum við að
heyra i kvöld. Guðjón ræðir við
örn Egilsson i Félagi fram-
reiðslumanna, Jón Hjaltason i
Sambandi veitinga- og gistihús-
eigenda og Hauk Hjaltason,
framkvæmdastjóra Óðals, sem
segja má að hafi verið i brenni-
depli að undanförnu.
Að þvi loknu ræðir Baldur
Óskarsson við skólastjóra og
nemendur Fiskvinnsluskólans,
sem einnig hefur borið mikið á
að undanförnu. Farið er i heim-
sókn i skólann, og siðan er rætt
við fiskmatsstjóra.
Loks bregður Gunnar Eyþórs-
son sér i heimsókn til Isafjarð-
ar. Hann ræðir um byggðarþró-
un kaupstaðarins og ræðir einn-
ig við Bolla Kjartansson bæjar-
stjóra og Jón Hannibalsson
skólameistara.
Landshorn hefst klukkan
21.00.
—EA
Þjónaverkfallið veröur tekiö fyrir i þættinum Landshorn I kvöid.
Rætt veröur við framreiðsiumann, framkvæmdastjóra óðals og
fleiri.
Landshorn er meðal efnis á
dagskrá sjónvarpsins I kvöld.
Þar verður fjaliað að venju um
þau málefni, sem nú eru hvað
efst á baugi. Umsjónarmaöur er
Guöjón Einarsson fréttamaður.
Auk hans sjá um efni i þættin-
um Baldur óskarsson og Gunn-
Útvarp kl. 22.40:
Eitt lag í 12 mínútur
- King Crimson o.fl. í Draumvisum í kvöld.
Hiustendum útvarps gefst
kostur á ágætis músik i þættin-
um Draumvisur I útvarpinu i
kvöld. Það eru þeir Sveinn
Arnason og Sveinn Magnússon,
sem sjá um þáttinn samkvæmt
venju. Þátturinn hefst klukkan
22.40 og stendur til kl. 23.40.
Við fáum að heyra popp-
músfk, sagði Sveinn Arnason
okkur, þegar við höfðum sam-
band viö hann. Meöal annars
heyrum við i King Crimson, sem
ekki hefur borið svo mikið á að
undanförnu, en þeir gerðu
marga góða hluti hér áður.
Nú hafa þeir breytt talsvert
um stil og farið yfir i jazzmúsik.
En viö heyrum eldri plötu með
þeim i kvöld, þar sem þeir eru
enn ekki komnir yfir I jazz.
Trúarsöng heyrum við einnig
og þjóðlega músik. Til dæmis
spila þeir félagar 12 minútna
lag, sem heitir I remember. 1
þættinum kemur fram jazzisti
og leikur eitt lag, þá heyrum við
I danskri hljómsveit, Midnight
Sun, og loks kemur fram banda-
riskur söngvari, Tim Buckley.
Þáttur þessi verður áfram á
dagskrá útvarpsins i vetur.
—EA
IÍTVARP m
Föstudagur
23. nóvember
13.30 Meö sinu lagi Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Siðdegissagan: „Saga
Eldeyjar-Hjalta” eftir
Guðmund G. Hagalin
Höfundur les (12).
15.00 Miödegistónleikar:
Tónlist eftir Sjostakovitsj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorniö
17.10 tltvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt” eftir
Stefán Jónsson Gisli
Halldórsson les (12).
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku
18.30 Fréttir. 18.45 Veður-
fregnir. 18.55. Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Fréttaspegill.
19.20 Þingsjá Davið Oddsson
sér um þáttinn.
19.45 Heilbrigöismál: Barna-
lækningar: — annar þáttur
Björn Júliusson læknir
talar um óværö ungbarna.
20.00 Sinfóniskir tónleikar
Filharmóniusveitin i ósló
leikur Sinfóniu nr. 2 eftir
Otto Klemperer: Urs
Schneider stj. Arni
Kristjánsson tónlistarstjóri
kynnir.
20.35 Tveggja manna tal
Þorsteinn Matthiasson talar
17
M
Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. nóv.
Hrúturinn,21. marz—20. april. Það er sennilegt,
að þetta verði fyrst og fremst vafstursamur dag-
ur, að minnsta kosti fram eftir. Komdu sem
mestu af fyrir hádegi.
■^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-k
I m ra n.m m nn nn * .* *
«
X-
«
★
«■
★
x!-
★
«
★
«
★
«■
★
«•
★
«■
X-
«-
★
«■
★
«•
*
«■
★
«-
X-
«-
★
«■
★
«-
X-
«-
«-
★
«■
★
«■
★
«•
★
«-
X-
«-
★
«•
★
«-
★
«-
*
«-
★
«
★
«-
★
«■
★
«
★
«•
★
«-
★
«
★
«
★
«
★
«
★
«
★
«
X-
«
«■
«
X-
«
*
«
★
«
X-
«
X-
«
X-
«
+¥-!?¥■ J?-¥J?¥-J?-¥J?¥-!?-¥-!?-¥-V-¥J?¥-!?¥--!?-¥'!?-¥V-¥-!?¥-V-¥J?¥-V-¥)?-¥V¥--!?'¥V
U
Nautið, 21. april—21. mai. Láttu ekki einskis-
verða smámuni verða til að koma þér úr jafn-
vægi, ekki heldur fjas og taut þeirra, sem aldrei
eru ánægðir með neitt.
Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þú átt góðan dag
fyrir höndum, þótt ekki verði hann beinlínis
næöissamur, ef til vill. Taktu tillit til aldraðra
innan fjölskyldunnar.
Krabbinn.22. júni—23. júli. Þaö veröur talsvert
að gera hjá þér i dag, en eigi að siður ættirðu að
hafa tima til að vanda vel það, sem þú hefur meö
höndum.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú hefur áhyggjur af
einhverju i dag, ef til vill ekki að ástæðulausu.
Með lagi og tillitssemi ætti þó að vera unnt aö
komast hjá óþægindum.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið að
mörgu leyti skemmtilegur dagur og gagnlegur
að vissu marki. Þeir, sem þú kynnist i dag, geta
reynzt þér vel.
Vogin,24. sept,—23. okt. Það gengur allt venju
samkvæmt i dag, að minnsta kosti fram eftir.
Þegar á liður, geta oröið einhverjir árekstrar
innan fjölskyldunnar.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Farðu gætilega i dag
hvað allar fullyrðingar snertir. Það er harla lik-
legt, að ekki verði allt eins og það sýnist á yfir-
borðinu.
Bogmaðurinn,23. nóv,— 21. des. Einhver tryggur
og traustur vinur biður þess, að þú standir við
loforð þin gagnvart honum, og ættirðu að láta
það dragast sem skemmst.
Steingcitin, 22. des.—20. jan. Þú átt i einhverju
striði við sjálfan þig, sennilega I sambandi við
einhvern greiða, sem þú getur ekki framkvæmt
á þann hátt, sem þú vildir.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það gengur á
ýmsu i dag, en ekki þarl'tu þó að láta það snerta
þig neitt að ráði, ef þú vill það siður, og getur
dagurinn þá orðið góður.
Fiskarnir, 20. lebr,—20. marz. Það gelur farið
svo, að þú komist ekki yfir allt það, sem þú þarft
þó nauðsynlega að koma i verk. Annars ylirleitt
góður dagur.
viö Árna Jónsson frá Syðri-
Þverá.
21.05 „Mcyjaskemman”
Sonja Schöner, Luise
Camer, Donald Grobe,
Harry Friedauer og hljóm-
sveit þýsku óperunnar i
Berlin flytja atriði úr óper-
ettunni, sem byggð er á
lögum eftir Franz Schubert:
Hermann Hagestedt stj.
21.30 Útvarpssagan:
„Dvergurinn” cftir Pár
Lagerkvist i þýöingu Mál-
friöar Einarsdóttur. Hjörtur
Pálsson les (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Eyjapistill
22.40 Draumvísur Sveinn
Arnason og Sveinn Magnús-
son kynna lög úr ýmsum
áttum.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
24. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Olga Guðrún Arna-
dóttir heldur áfram að lesa
söguna „Börnin taka til
sinna ráða” eftir dr. Gor-
mander (9). Morgunleik-
fimi kl. 9.20. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög á milli atr.
Morgunkaffiökl. 10.25: Páll
Heiðar Jónsson og gestir
hans ræða um útvarpsdag-
skrána.Auk þess sagt frá
veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkvnningar.
SJÓNVARP *
Föstudagur
23. nóvember
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.35 llljómar. Endurt. þáttur
frá árinu 1967. Hljómar frá
Keflavík flytja islcnzk og
erlend lög við texta eftir
Omar Ragnarsson og ólaf
Gauk. Hljómsveitina skipa
Engiibert Jensen, Erlingur
Bjornsson, Gunnar Þórðar-
son og Rúnar Júliusson.
Þessi þáttur var frum-
sýndur 6. nóvember 1967.
21.Ó0 Landshorn. Frétta-
skýringaþáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður
Guðjón Einarsson.
21.30 Mannaveiðar. Bresk
framhaidsmynd. 17. þáttur.
Ranghverfa striðsins.
Þýöandi Kristmann Eiðs-
son. Efni 16. þáttar. Gratz
sendir breskan fanga til
fundar við Ninu, en hún
neitar að hlusta á þær frétt-
ir, sem hann hefur að segja.
Meðan Bretinn er i ibúð
Gratz koma stormsveitar-
menn i leit að honum. Gratz
tekst að fela Ninu og flótta-
manninn og þau heyra átal
Gratz og komumanna. Bret-
anum verður nú ljóst sam-
band Ninu við Gratz, og
' hann sér nú að vonlitið er að
koma henni úr landi. Han
reynir að skjóta hana, en
tekst ekki. Þá ræöst hann á
Gratz, en Nina bregður viö
og leggurtil hans með hnifi
og bjargar þannig Grats.
22.25 Dagskrárlok.
★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★**★***★☆★☆*☆********★☆★*★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆* ,:★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★■