Vísir - 23.11.1973, Page 18
18
Vísir. Föstudagur 23. nóvember 1973.
TIL SÖLU
Til sölu mjög falleg bókahilla
m/skápum, sérsmiðuð sem milli-
verk, einnig svefnsófi, kápa, siður
kjóll og stuttir kjólar. Uppl. i
sima 14244 milli kl. 7 og 9.
Fallegar jólagjafir: Partýstólar,
postulinsstyttur, keramik,
skraytspeglar, ódýr kerti, kerta-
stjakar, kertaluktir, veggplattar,
kristalsvasar og kristalsglös.
Rammaiðjan, öðinsgötu 1.
Til sölu tekk hjónarúm ásamt
snyrtiboröi, Tan-Sad barnakerra,
kerrupoki, burðarrúm og tveir
grænir leðurskokkar á þriggja og
fimm ára telpur. Uppl. i sima
81332.
Keyrstólar, teborð, blaðagrind-
ur, bréfakörfur o.fl. er til sölu i
Körfugerðinni, Ingólfsstræti 16.
Sími 12165.
Til sölu — skipti. Til sölu frosk-
búningur ásamt kútum og lung-
um. Skipti á bil eða sem útborgun
upp I bíl kemur til greina. Einnig
er Honda 50 ’72 til sölu eða skipta.
Uppl. i sima 40498.
Til sölu gott Radionette sjón-
varpstæki. Uppl. i sima 21390 frá
1-6.
Til sölu barnakerra með skermi,
einnig Linguaphone námskeið i
sænsku. Simi 83125.
Páfagaukar og búr til sölu.Uppl. i
sima 81199.
Ný tvlhleypt haglabyssa til SÖlu.
Uppl. I sima 50482 milli kl. 4 og 6.
Eldhúsinnrélting — eldavcl. Til
sölu er eldhúsinnrétting ásamt
stórum stálvaski og 5 ára Rafha
eldavél. Verð kr. 15.000.- Uppl. i
sima 40185.
I'bilips útvarp með plötuspilara
til sölu, ennfremur nýleg jakkaföt
og siður kjóll á sama stað. Selst
ódýrt. Simi 66168.
liilabrautir, járnbrautir,
talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól.
ltölsk brúðurúm, ódýr isienzk
brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og
vagnar. Tressy og Sindy dúkkur.
Dönsku D.V.b. dúkkurnar komn-
ar. Sendum gegn póstkröfu.
Leikfangabúðin, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
Húöarkæliborö til sölu. Uppl. i
sima 41611.
I)/\S pronto leirinn, sem harðnar
án brennslu. Super boltinn Pongo
Pazzo, sem má móta eins og leir.
Einnig skemmtilegir og faliegir
litir, vatnslitir, vaxlitir, pastellit-
ir og vaxleir. Míkadó-pinnar,
töfl, borðtennissett o.fl. þroskandi
leikföng. Opið kl. 14-17. Stafn h.f.
Umboðs og heildverzlun.
Ódýrir stereo útvarpsmagnarar
m/kassettusegulbandi. Margar
stærðir hátalara. Plötuspilarar
með magnara og hátölurum verð
frá kr. 5350.00. Kassettusegulbönd
meö og án viðtækis. Margar
gerðir ferðaviðtækja, verð frá kr.
1650.00. ódýrir stereo radiófónar.
Músikkasettur og 8 rása spólur,
gott úrval. Póstsendi. F. Björns-
son, Bergþórugötu 2. Simi 23889.
Björk Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö
úrval. Islenzkt prjónagarn,
hespulopi, nærföt á alla fjöl-
skylduna, einnig mjög fallegt
úrval af sokkum og sportsokkum
og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57.
ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar
gerðir, stereosamstæöur, sjón-
vörp, loftnet og magnarar — bila-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila-
loftnet, talstöövar, talstöðvaloft-
net, radió og sjónvarpslampar.
Sendum I póstkröfu. Rafkaup,
simi 17250, Snorrabraut 22, milli
Laugavegar og Hverfisgötu.
Leikjatcppin með bilabrautum,
sem fengust i Litlaskógi, fást nú á
Nökkvavogi 54. Opið frá kl. 13-20
simi 34391. Sendum gegn pósl-
kröfu.
Innrömmun. Mikið úrval af er-
lendum listum og eftirprentun-
um, opið frá kl. 2 til 6. Mynda-
markaðurinn, bifreiðastæðinu
við Fischersund.
Tck og scl i umboössölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndavélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd-
skurðarhnifa og allt til ljósmynd-
unar. Komið i verð notuðum ljós-
myndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734.
Til sölu vegna fiutninga rad<ió-
fónn, útvarpstæki, rafmagns-
gitar, gitarbassi, magnari, plötu-
spilari m/magnara og hátölur-
um, segulbandstæki, kasettu-
segulband og fleira. Simi 11668
eftir kl. 15 og einnig i sima 72478
eftir ki. 19.
ÓSKAST KEYPT
Vantar notað mótatimbur. 1x6 og
2x4. Uppl. i sima 12269.
Óska að kaupa snjódekk á 14
tommu felgu. Uppl. i sima 15605.
FATNA.DUR
Mjög fallcgur hvitur brúðarkjóll
með slöri, nr. 38, til sölu. Uppl. i
sima 83902 eftir kl. 6.
Til sölu nýtt og nýlegt: Rúskinns-
pils, st. ca. 38, dömuskór nr. 38-39,
barnaskór (telpu) nr. 23, telpu-
kápa, 2 barnakápur st. 3-4, 2
kvenkápur, nr. 40 og 44, einnig
drengjabuxur, dömuregnkápa og
fl. Uppl. i sima 33094
Kópavogsbúar. A Skjólbraut 6 fá-
ið þið jólapeysurnar á krakkana.
Komið og skoðið eða hringið. Simi
43940.
í R
| Electrolux |
HJ0L-VAGNAR
D.B.S. gírareiðhjóltil sölu, einnig
á sama stað froskmannskútur
með lunga I góðu standi. Uppl. i
sima 82978 milli kl. 7 og 8.
Honda 50 árg. ’67 I sérflokki til
sölu, á sama stað til sölu hlaupa-
skautar, nr. 42. Uppl. i síma 84147.
HÚSGÖGN
Ódýrt, amerískthjónarúm til sölu
með rúmteppi. Uppl. i sima 71320
eftir kl. 6.
Kaðsófi. Vil kaupa hornið (bog-
ann) úr raðsófasetti þvi, sem
hannað er af Sveini Kjarval. Simi
36264.
Vil kaupa bókahillu. Uppl. i sima
33324.
óska eftir að kaupa notaðar
vegghillur (Hansa eða Pira).
Uppl. i sima 12215 eftir kl. 7.
Til sölu eldhúsborð með tveimur
bakstólum, einnig sófasett með
sófaborði, selt ódýrt. Uppl. i sima
52802.
Til sölu samstætt sófabekkur og
stóll, einnig stillanlegur hæginda-
stóll með skemli og litið sófaborð
úr furu. Uppl. frá kl. 7 i sima
86766.
Tvibrciður danskur svefnsófi til
sölu, dökkblátt áklæði. Uppl. i
slma 83957.
Iljónarúm til sölu ásamt tilheyr-
andi dýnum og náttborðum.
Tækifærisverð. Uppl. i sima 17277
kl. 5-7 i kvöld.
Antik skápar. Gamlir útskornir
borðstofuskápar til sölu. Simi
14839.
Antik. Nýkoinið: Borðklukkur úr
tré og marmara, borðstofusett,
armstólar, skrifborð, skatthol,
útskornir eikarskápar, glerskáp-
ar, litil borð. Antik húsgögn,
Vesturgötu 3. Simi 25160.
Til sölu hjónarúm, náttskápar og
snyrtiborð, allt samstætt, sófa-
sett, 4ra sæta sófi, 2 stólar, nýtt
áklæði, rautt frá Viði. Simi 40776.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólf'eppi, útvarpstæki, divana
o.m.f . Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staögreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Kommóður, sófasett, svefn-
bekkir, o.fl. Bæsað i faliegum lit
um. Úrval áklæða. Nýsmið s/f,
Langholtsvegi 164. Simi 84818.
HUMILISTÆKl^
Candy þvottavél.litið notuð og vel
með farin, til sýnis og sölu á
Kirkjuteigi 17. Simi 81167.
BÍLAVIÐSKIPTI
Sendiferðabifreið — stöðvarpláss.
Hanomag sendibill árg. 1967, 3,3
tonn, til sölu, stöðvarpláss, gjald-
mælir og talstöð fylgir. Simi
83839.
óska eftirvél i VW. Uppl. i sima
71478 eftir kl. 5.
Til sölu Citroen 1D-19 super árg.
68, innfluttur, uppg. frá verk-
smiðju 1970. Verð 375 þús., vökva-
stýri og aflhemlar. Uppl. i sima
43624.
Til sölu Volvo Amason ST árg.
'64, þarfnast smáviðgerðar. Uppl.
isima 36442 milli kl. 4 og 8 e.h.
Til söluSaab 96 árg. 1970, blár, i
góðu standi. Uppl. i sima 84700 og
43642.
l.and-Kover 55 til sölu i vara-
stykki, einnig grind i Willys
jeppa, óryðguð. Sími 82717 kl. 7-8.
Til sölu Chevrolet 63-70 Power-
glide sjálfskipting. Uppl. i sima
25690.
Litið keyrð Cortina ’70 óskast
keypt, staðgreiðsla. Uppl. i sima
82269 eftir kl. 18.
Til sölu Skoda 110 R, Pardus ’72,
góður og vel með farinn bill á
snjódekkjum. Uppl. i sima 19232
eftir kl. 8 i kvöld.
Sunheam Hunter árg. ’72 til SÖlu,
ekinn 25 þús. km. Tectyl ryðvörn,
útvarp, snjódekk. Verð frá 360
þús. Uppl. i sima 34658.
Kúmgóður vel með farinnsendi-
ferðabill til sölu, stöðvarleyfi get-
ur fylgt, ef óskað er. Til greina
kæmi að taka góðan bil upp i hluta
kaupverðs. Uppl. i sima 25889 eft-
ir ki. 18.
Jcppstcr 1967 er til sýnis og sölu
að Haðalandi 2. Billinn er 6 cyl. og
ekinn 76 þús. km, litur vel út og er
i fullkomnu lagi. Verð 28Ö þús.
Bifreiðaeigendur. Ódýrustu
nagladekkin eru BARUM. Frá-
bær reynsla fengin á Islandi.
Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið
Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin,
Auðbrekku 44-46, sími 42606.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu frá 1. des. nk. forstofu-
herbergi með sérsnyrtingu.
Reglusemi. Tilboð merkt
„Hraunbær 260” sendist afgr.
Visis fyrir hádegi á laugardag.
4-5 herbergja ibúð til leigu i 9
mán. Uppl. i sima 36392 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til leigu 2ja herbergja kjallara-
ibúð. Uppl. i sima 52996.
3ja herbergjarisibúö i Skerjafirði
til leigu. Uppl. i sima 18379.
2-3ja herbergja risibúð til leigu
við Langholtsveg, laus um ára-
mót, leigist til langs tima ef vill,
svaiir. Tilboö merkt „Fyrirfram-
greiðsla 310” leggist inn á augld.
Visis.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hafnarfjörður.2ja herbergja ibúð
óskast til leigu i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 25876.
Ungur og reglusamurpiltur óskar
eftir herbergi sem fyrst. Þor-
steinn Ólason i sima 12104 eftir kl.
8 á kvöldin.
Hafnarfjörður. Herbergi eða litil
ibúð óskast sem fyrst fyrir reglu-
saman mann. Simi 20639 á
kvöldin.
Húsnæði óskast. Hjón með tvær
telpur, 2ja og 3ja ára, óska eftir
að taka á leigu ibúð. Vinsamleg-
ast hringið i sima 15346.
l-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. i sima 85973 eftir kl. 7
e.h. næstu kvöld.
Ungur piltur óskar eftir herbergi
sem allra fyrst. Uppl. i sima 35978
eftir kl. 3.
Reglusamur útlendinguróskar að
taka á leigu rúmgott herbergi.
Upplýsingar i sima 11228 frá 5-9 á
kvöldin.
Ungur maðuróskar eftir að taka
herbergi á leigu. Simi 22951.
Karlmaður óskar eftir herbergi,
helzt með húsgögnum. Uppl. i
sima 17475 i dag milli kl. 16 og 21,
eða tilboð sendist i pósthólf 1284.
Öska aðtaka á leigu 2 góð skrif-
stofuherbergi um næstu mánaða-
mót. Véltækni h/f, simi 43060.
Itólegan miðaldra mann, sem er
að koma utan af landi, vantar
herbergi strax. Uppl. i sima 38285
milli kl. 5 og 9. ---
ATVINNA í BOÐI
Handlangari óskastfyrir múrara
strax. Uppl. i sima 37500.
óska eftir að komast i samband
við nokkrar vand- og fljótvirkar
lopapeysuprjónakonur. Tilboð
merkt „Góð vinna 309, vel borg-
að” óskast sent afgr. Visis fyrir
þriðjudag 27. nóv.
Maður eöa kona óskast i sveit,
mætti hafa með sér börn. Uppl. i
sima 33307.
Stúlka eða kona óskast til af-
greiðslustarfa ibakari seinni part
dags, einnig óskast kona eða
unglingur nokkra tima á morgn-
ana. Uppl. I sima 42058 frá 8-10.
Kona óskast til heimilisstarfa á
Blindraheimilið, Bjarkargötu 8.
Uppl. i sima 14046.
Viljum ráðafagmenn i járnsmiði
og trésmiði, ennfremur lagtæka
verkamenn, hátt kaup. Bátalón
h/f, Hafnarfirði. Simi 52015.
óska eftirkonu til að taka á móti
fötum fyrir efnalaug. Þarf að
geta útvegað herbergi eða annað
húsnæði á fyrstu hæð i Breiðholti.
Mjög hagkvæmt fyrir þær, sem
vilja vinna heima hjá sér. Uppl. i
sima 10348 eftir kl. 7.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Ódýrt:
vélar
qírkassar
drif
hósingar
fjaðrir
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17
laugardaga.
öxlar
hentugir i aftanikcrrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.