Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 7

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 18. desember Jólagjafahandbók Vísis 7 „Æ, þessi erfiði aldur" ★ JÓLAGJÖFIN HANDA 13 - 19 ÁRA Þaö er ekki amalegt aö skreyta herbergiö sitt meö þessu veggskrauti eöa gluggaskrauti. Annar sivalningurinn er fyrir kerti, en báöir eru úr smföajárni. Sá, sem geymir kertiö, kostar 1.875 kr., en hinn 1.745 kr. Á sivainingunum eru glerperlur. Fæst i Blóm og ávextir Hafnarstræti. Ritvél er góö jólagjöf, enda læra nemendur á þessum aldri vélritun i skólanum. t Borgarfelli, Skólavöröustig 23 fæst þessi Brother-ritvél. Hún er japönsk, meö 3 lfnubil- um, ásláttarstilliog tvilitu bandi. Hún kostar 6.915 krónur. Tizkupeysa fyrir unglingspilt er án efa vinsæl jólagjöf. Þessi er brún og hvit og fæst I mörgum stæröum I Adam á Laugavegi 47 og kostar 1.890 krónur. Peysan er úr hreinni ull og er meöal annars meö vasa. Framhald á nœstu síðu Hér kemur svo gjöf fyrir ungu stúlkuna. Þessi skcmmti- legi kassi fæst i ócúlus, Austurstræti 7 og kostar 1.060 kr. Hann inniheldur talcum og steinkvatn frá Kiku. Stærri kassi kostar 1.562 kr. t Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Klapparstig 44, fást þessar sporttöskur, sem er tilvalin jólagjöf fyrir sportunnendur til dæmis. 10 tegundir af slfkum töskum fást þar fyrir jólin og kosta frá kr. 654-2.135. Töskurnar eru til I ýmsum litum og stæröum. iþróttaskór eru vinsælir á þessum aldri, sérstaklega hjá þeim, sem þurfa mikiö á slikum aö halda. Þessir fást f ýmsum litum og öllum stæröum, 31-47 í Sportvöruverzlun Ingólfs, Klapparstíg 44. Þeir kosta frá 695-3.158 krónur. Þessir skór eru góöir f kuldann. Þeir eru I grænum tizkulit og fást 1 skóverzl. Steinars Waage Domus Medica, Egilsgötu 3. Fóöraöir meö hlýju leöurfóöri. Fást f númerunum 37-41 og kosta 4.830 kr. Hér er skemmtilegt vesti fyrir unglingsstúlku. Þaö er úr acryl og má þvo. Vestiö er frá Svfþjóö og fæst í verzl. Tommy Glæsibæ. Veröiö er 1.855 krónur og vestiö fæst í stæröunum 38-42. Litirnir eru brúnn og hvftur. Blússan innanundir kostar 2.700 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.