Vísir - 25.01.1974, Page 13

Vísir - 25.01.1974, Page 13
Visir. Föstudagur 25. janúar 1974. 13 □ □AG | Q KVÖLD Q □AQ | Nina, (CydHayman) og Jimmy (Alfred Lynch). Mannaveiðum lýkur Sjónvarp, klukkan 22.00: Mannaveiðar eru á dagskrá i kvöld i siðasta sinn. Þátturinn i kvöld, lokaþátturinn, er númer 26 i röðinni, og hefur eflaust margur lengi velt fyrir sér hugsanlegum niðurstöðum þessa furðulega flótta þriggja manneskja undan þýzka her- námsliðinu i Frakklandi. Og i siðasta þætti urðu óvæntir viðburðir. Graz hinn þýzki tók sig til og skaut Vincent, foringja flótta- mannanna þriggja — og eftir lifa þá Nina og Jimmy. Nina geymir i sinu fagra höfði mikils- verðar upplýsingar, sem nasistum hefur enn ekki tekizt að ná af henni. Og i London reyna menn hvað þeir geta til að ná Ninu yfir Ermarsund. —GG Sjónvarp, klukkan 21.20: HITAMAL RÆTT Landshornið tekur i kvöld fyrir eitt málefni. Það málefni, sem nú brennur á vörum margra, málefnið sem núorðið hlýtur að hafa algjöran for- gang: Varnarmálið. Fréttaskýringaþátturinn verður allur helgaður þessu hitamáli, og munu ýmsir koma fram, sem fólki leikur eflaust forvitni á að sjá framan i og heyra tala. Dagur Þorleifsson, blaða- maður við Þjóðviljann, mun sitja fyrir svörum og taka þátt i umræðum um varnarmálin, en hann hefur einmitt skrifað hvassyrtar greinar, svo ekki sé meira sagt, um hreyfinguna „Varið land” og þá, sem að henni standa. Auk þessa varnarmála- kappa koma fram i þættinum þ.eir Einar Agústsson utanrikis- ráðherra, Geir Hallgrimsson þingmaður og hugsanlega Magnús Kjartansson. Svala Thorlacius fréttamaður stjórnar þættinum i kvöld, en auk henn'ar spyrja herra- mennina tveir fréttamenn til viðbótar. Svala sagði Visi, að hún byggist við fjörugum um- ræðum, og ekki er að efa, að það gera fleiri. —GG Hörður Einarsson lögfræðingur. SJONVARP FÖSTUDAGUR 25. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Mireille Mathieu. Danskur skemmtiþáttur, þar sem franska söngkonan Mireille Mathieu flytur lög frá ýmsum löndum. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið) 21.20 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.00 Mannaveiðar. Bresk framhaldsmynd. 26. þáttur, sögulok. Þýðandi Krist- rnann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok Dagur Þorleifsson blaðamaður !P * * * Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. janúar. ilrúturinn, 21. marz-20. april. Fremur þung- lamalegur dagur frameftir, en svo verður allt auðveldara. Þú hefur i ýmsu að snúast i sam- bandi við einhvern undirbúning. Nautið, 21. april-21. mai. Þú þarft sennilega að taka einhverja mikilvæga ákvörðun i sambandi við helgina, en hætt er við að hún sæti nokkurri mótspyrnu þinna nánustu. Tvihurarnir, 22. mai-21. júni. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur, en hætt er við að hann verði dálitið þreytandi eigi að siður. Vinir og kunningjar munu koma við sögu. Krahbinn, 22. júni-23. júli. Þú munnt þurfa að gera einhver skil i dag, sem geta orðið að ein- hverju leyti flókin, nema þú búir þig undir þau með sómasamlegum fyrirvara. Ljónið. 24. júli-23. ágúst. Farðu gætilega i dag, og láttu ekki allt uppskátt um fyrirætlanir þinar á næstunni við hvern sem er. Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum. Mcyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta verður að mörgu leyti ánægjulegur dagur, en gerðu samt ekki neinar fastar áætlanir. Ekki heldur i sam- bandi við helgina framundan. Vogin, 24. sept,- 23. okt. Faröu gætilega i um- lerðinni i dag, eins i sambandi við vélar og raf- magn, ef svo ber undir. Kvöldið ættirðu að taka snemma og reyna að hvila þig vel. I)rekinn.24. okt—22. nóv Farðu þór ekki óðslega að neinu. Láttu hlutina koma sem mest af sjálfu sér, einkum þegar á daginn liöur. Kvöldið ánægjulegast i fámenni. liogniaöurinn, 23. nóv.-21. des. Dagurinn getur orðið eitthvað þungur i vöfum frameftir, en svo ætti þaðað lagast. Þaðgetur farið svo að kvöldið þarlnist aðgæzlu. Sleingeitiu,22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að dagurinn verði þór skemmtilegur er á liður. Ein- hver mannfagnaður virðist einnig á næsta leyti, og verða ánægjulegur. Vutnsherinn,21. jan.-19. febr. Farðu gætilega i dag i peningamálunum. Gerðu ekki neinar fastar áætlanir i sambandi við kvöldið eða helgina framundan. Fiskarnir 20. febr.-20. marz. Með sa'milegri gætni verður dagurinn góður. KvÖldinu getur afturá móti brugðið til beggja vona, jafnvel þótt gætni sé viðhöfð. UTVARP Föstudagur 25. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon heldur áfram að lesa söguna „Villtur vegar" eftir Odd- mund Ljone (18). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Morgunp'oppkl. 10.25: Bob Dylan flytur. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Andrés Segovia leikur á gitar Ariu og Corrente eftir Fresco- baldi i sinni útsetningu. /Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 i F- dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Handel/ Kammerhljóm- sveit leikur Concerto Grosso op. 6 nr. 8 eftir Corelli./Fel- ix Avo og I Musici leika Konsert nr. 9 i F-dúr fyrir fiðlu, strengjasveit og fylgi- rödd eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar. 13.10 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17. ÍU L i\ arpssaga barnanna: „Blesi" eftir Þorstein Matthiasson. Höfundur les sögulok (8) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkvnningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Þingsjá. Davið Oddsson sér um þáttinn. 19.45 lleilbrigðismál: Barna- lækningar, — limmti þáttur. Halldór Hansen læknir talar um venjumyndun. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lslands i Há- skólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. Einsöngvarar: Taru Valjakka og Kim Borg frá Finnlandi. a. ,.Don Juan '. tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss. b. Sinfónia nr. 14 fyrir sópran. bassa og kammersveit op. 135 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.30 Útvarpssagan: „For- eldravandamálið — drög að skilgreiningu” eftir Þor- stein Antonsson. Erlingur Gislason leikari les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Evjapist- ill. 22.45 Draumvisur. Sveinn Arnason og Sveinn Magnús- son kynna lög úr ýmsum áttum. 21.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. -Mr-F-M-F-F-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.