Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 2
TIMENN FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966 Mynd Þessa tók Guðmundur Pétursson fyrir Tímann. Hún sýnir Keflavíkurkau.pstað um miðnætti á gamlárskvöld. Eins og sjá má er bærinn uppljómaður af flugeldum eins og vera ber um ára- mótin. Kí MOTMÆLIR FYRIRHUGAÐRI HÆKKÚN A AÐSTÖÐUGJÖLDUM 92 BANASLYS Á ÁRINU 1965 Á fundi í stjórn Kaupmamiasam- takanna 5. þ.m. var samþykkt eft irfarandi tillaga vegna' framkom- innna ummæla borgarstjórans í Reykjavík, Geirs Hallgrímssonar SKINFAXI KOMINN ÚT GE-Reykjavík, miðvikudag. Skinfaxi, timarit Ung-. mennafélags íslands, 3.—4. heffi 1965 er komið út. Hefst það á ávarpi forseta íslands, er hann flutti á Landsmóti UMFI á Laugar vatni í júlí s. 1. Þá er stór og ítarleg grein um 12. landsmót UMFÍ, og fylgir því fjöldi mynda frá þessu glæsilega móti. f ritinu birtist og setningarávarp Landsmótsins á Laugarvatni eftir Eirík J. Eiríksson for mann UMFÍ og síðan eru birt úrslit íþróttakeppninn ar að Laugarvatni. Þá eru birtar blaðaumsagnir um íþróttamótið, og grein er um sambandsþing UMFÍ, sagt er frá störfum þingsins, nýrri sambandsstjórn, sam þykktum þingsins o. fl. Stutt grein um nýjan veitinga- skála UMFÍ að Þrastar lundi er í blaðinu, og síðan er sagt frá starfsemi ung- mennafélaganna í stuttu •máli. Að lokum eru kynntir í ritinu nokkrir útiboltaleik ir og skýrt er frá vígslu nýs félagsheimilis í Njarð víkum. Er ritið Skinfaxi hið vandaðasta að öllum frá gangi, það er 50 bls. að stærð og í því er fjöldi mynda. L— Dóms að vænta í mánaðariok HZ—Reykjavík, miðvikudag. — Dóms er ekki að vænta fyrr en í lok mánaðarins, sagði Ólafur Þorláksson sakadómari um Kefla víkurvallarmálið, þegar Tíminn hringdi í hann í dag, ég er að vinna að dómnum. í Mbl. 17. des. s.l. um fyrirhugaða hækkun aðstöðugjalda: Vegna fyrirhugaðrar hækkunar aðstöðugjalda í Reykjavík, sam- þykkir stjórn Kaupmannasamtak anna að mótmæla harðlega öllum áformum í þá átt. Vill fundurinn í því sacnbandj sérstaklega leggja áherzlu á eftir farandi: 1. Mikill hluti smásöluverzlunar jnnar er bundinn í viðjar úreltra og óraunhæfra verðlagsákvæða, er ekki hefur fengizt breytt um árabil. Að óbreyttum aðstæðum er verzlun, sem starfar við slík skilyrði, ókleift að greiða að- stöðugjald og því síður hærra en nú er. 2. Fundurjnn vill ennfremur minna á þau rök. sem sett voru SJ-Reykjavík, miðvikudag. Á sameiginlegum fundi stjórn ar Sjómannasambands íslands og stjórna aðildarfélaga sambands- ins, haldinn 30. des. 1965, var einróma samþykkt tillaga þess efnis, að lög verði sett um að tek ið verði 0,25% af síldaraflaverð- mætum veiðiflotans, sem framlag útgerðarmanna og sjómanna til greiðslu á nýju síldarleitar skipi og jafnhátt framlag frá kaupendum síldar. Samhljóða tillaga var samþykkt á aðalfundi LÍÚ. Fundurinn ætlast til þess að umræddar greiðslur hætti þegar skipið sé að fullu greitt og að skipið verði notað til þarfa ann Bobby Fisher hélt +itlinum Bobby Fischer varð skákmeist- ari Bandaríkjanna í sjöunda skipt ið í röð. 1 síðustu umferð vann hann Dr. Karl Burger. • Hann hlaut alls 8% vinning af 11 mögulegum. Robert Byrne og fyrrv. skákmeistari Bandaríkj anna Sammy Reshevsky hlutu 'iVz vinning og hafa því rétt til þess að keppa til úrslita ásamt Bobby Fischer um þátttökurétt í heims- meistarakeppninni. fram af hálfu hins opinbera á sín um tíma, að álagning veltuútsvars (síðar aðstöðugjald), hefði verið nauðsynleg vegna ófullnægjandi skattaframtals. Með tjlkomu nýrra skattalaga og aukins skattaeftirlits hefur ó- hjákvæmilega orðið sú breyting á, að skattskyldar tekjur hafa stór aukizt og álagnjngarhæfur gjald- stofn opinberra aðila því hækkað að miklum mun. Hefði því mátt ætla, með hlið sjón af tilkomu aðstöðugjaldsins og við framangrejndar breytingar á skattalögunum, yrði þróunin sú að lækka og síðar fella niður aðstöðugjald í stað þess að hækka það. arra þátta fiskveiðanna þegar það er ekki við síldarleit. Kafari kannar skemmdir Þórs HZ-Reykjavík, miðvikudag. < Tíminn hafði samband við Pét ur Sigurðsson forstjóra Landhelg isgæzlunnar og innti hann frétta af varðskipinu Þór, sem er í slippnum. — f dag var kafað til þess að kanna hvernig á því stæði, að Þór rynni ekki niður aftur og eins til þess áð kanna skemmdir. Þór er alveg í höndum Slippsins á meðan hann er þar. Það hefur komið fyrir nokkrum sinnum áð ur að skip laskist í Slippnum og ber hann eða tryggingafélag þess allan kostnað af skemmdum skip anna. Tíminn hafið einnig samband við Guðmund Hjaltason yfirverk stjóra í Slippnum og tjáði hann blaðinu eftirfarandi: — í dag var unnið að því að koma Þór á flot. Engar líkur eru fyrir því að hann komist á fiot á morgun. Engin aðstaða til að kanna skemmdir er fyrir hendi fýrr en kleift er að kom ast að skrokknum. FB—Reykjavík, Slysavarnafélag íslands htfur gert skýrslu um banaslys og bjarg anir á árinu, sem var að líða, en samkvæmt henni hafa 92 látið lífið þar af 10 útlendingar, og samtals 122 verið bjargað úr bráðri lífshæittu. Banaslysin á ár inu 1964 urðu 78, svo töluvert hef ur þeim fjölgað á árinu. Þrjátíu og fimm manns hafa farizt í sjóslysum eða drukknað á annan hátt, þar af fjórir útlending ar; Nánar tiltekið fórust 7 með skipum, tveir féllu útbyrðis, og 26 drukknuðu við land. Tuttugu og þrjú banaslys urðu í umferð inni þar af var einn útlendingur, Tíu vegfarandur létu lífið, er ekið var á þá, þrír dóu við veltu öku- tækja, þrír Þegar dráttarvélum Árgerð 1966 af Deutz dráttar vélunum er nýlega komin á mark aðinn, og hafa vélarnar nú enn verið endurbættar og fullkomnað ar á ýmsan hátt, til þess að þær megi þióna hlutverki sínu sem bezt. Hamar h. f. mun stilla og líta eftir öllum Deu.tz dráttarvél um keypum í ár innan eins árs frá afhendingu. Það sem áreiðanlega vekur mesta athygli við þessa nýýju ár- gerð er hve Deutz dráttarvélarnar eru nú orðnar gangþýðar, en Þær hafa löngum þótt nokkuð hávaðasamar. Vélarnar eru þó eft ir sem áður loftkáeldar, sem þykír míkill kostur. Ýmiss konar endur bætur hafa auk þess farið fram á vélunum, en útlit er hið sama- ávalar línur og grænn litur. Endurbætur hafa verið gerðar á stýrisútbúnaði, hemlum, vökva- kerfi, ekilssæti, og miða allar að auknu öryggi og þægindum, Vél- arnar eru með 10 og 12 gírum, þrítengibeizli, mismunadrifslás og vinnudrifi auk margs konar ann- ars ú.tbúnaðar sem er á öllum vélum, svo sem hliðarsæti fyrir farþega, dráttarkróka að framan hvolfdi, þrír íslendingar létust í bifreiðaslysum erlendis, og einn maður varð á mílli ökutækja. Framhald á bls. 14. HÁDEGISFUNDUR VARÐBERGS Varðberg og Samtök um vest- ræna samvinnu efna til hádegii fundar í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 8. janúar n. k. kl. 12.30. Mun Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, flytja þar stutt erindi, sem hann nefnir á Ráð- herrafundi Atlantshafsbandalags- íns, en fundur þessi var haldinn í París í desember, og sat utanríkis ráðherrafundinn. og aftan styrkt kúplingshús fyrir áfestingu ámoksturtækja, sérstakt vinnudrif er fyrir sláttuvélar, úrtaksgreinar vökvakerfis eru óháðar hver annarri, og fáanleg ur er Deutz Multimat gírskiptlút- búnaður til gírskiptinga undir fullu álagi. Þessi upptalning er alls ekki tæmandi um útbúnað Deutz vélanna, sem fást í sjö stærð arflokkum. Nú á seinni árum hefur notk- un ámoksturstækja við dráttarvél ar aukizt mjög og hafa umboðs- menn Deutz, Hamar h. f. nú haf ið framleiðslu á ámoksturstækj um fyrir vélarnar, sem reynzt •hafa vel í hvívetna. Þá ætlar Ham ar einnig að smíða öryggisgrind ur þær sem krafizt er að séu á öllum dráttarvélum eftir áramót Nýjung í Þjónustu víð viðskipta menn Hamars er, að allir þeir sem kaupa Deutz dráttarvélar í ár fá vélar sínar stilltar og skoð aðar af fagmönnum innan eins árs frá afhendingardegi. Er þetta gert til þess að viðskiptamenn fái sem mest út úr vélum sínum, jafn framt því sem leiðbeint verður um viðhald. Nýjasta gerðin af Deutz. Þórður Þórðarson sölumaður situ.r á vél- inni en Júlíus Halldórsson sölustjóri og Þorvaldur Ólafsson viðgerðar- maður standa hjá. (Fréttatilkynning frá KÍ). 0,25% TIL SÍLDAR- LEITARSKIPSINS Deutzvélarnar eru nú gangþýðari en áður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.