Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966 TÍMINN Tækninni fleygir fram . . . og DEUTZ ryður brautina með hagkvæmustu nýjungunum! Vitið þér, að Nýju loftkældu DEUTZ-hreyflarnir eru orðnir lágværir og gang- þýðir, og hafa nú þægilegra ganghljóð en flestir vatnskældir dráttar- vélarhreyflar. ■^fr Tveggja strokka loftkældu DEUTZ-hreyflarnir (í D 30) fá nú áslægan kæliloftsblásara, sem aðeins stærri hreyflar hafa haft hingað til. Allir stærðarflokkar DEUTZ-dráttarvélanna fá samhæfða vélarhluti, sem auðvelda viðhald og varahlutaþjónustu. DEUTZ-dráttarvélarnar fást nú í 7 stærðarflokkum, frá 25 til 85 hest- öflum að stærð, sem tryggja hentugustu stærð fyrir bú yðar og að- stæður. Þá nýfimg I þjónustu við viðskiptamerm sína œtter NYJUNG HAMAR h. f• að tafca upp, að, aflir kaupendur nýrra DEUTZ-dráttarvéta 1966 fái vélar sínar eftirEtnar og stjlltar einu sinni endurSjaldslaust innan árs frá afheudingardegi. Biðjið oss um að annast lánsumsókn fyrir yður hjá Stofnlánadeildinni og sendið oss lánsgögn fyrir 15. janúar n. k. HSutafélagið HAMAR Tryggvagötu, sími 22123. Nýju DEUTZ-dráttarvélarnar hafa glæsilegt útlit og fullkomnasta búnað fyrir islenzkar aðstæður. Úr sjö stærðarflokkum getið þér valið réttu vélina fyrir yður. Jörð óskast Jörð eða hús með dálitlu jarðnæði óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. febrúar n. k. Merkt „Viðgerðir í sveit“ RYÐVORN Grensásvegi 1S simi 30945 Látið ekk> dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bit reiðina með T ectyl Framtíðarstarf Reglusamur og ábyggilegur skrifstofumaður, sem getur unnið sjálfstætt, óskast nú þegar eða í vor, að traustu fyrirtæki á /^ustfjörðum. Nokkur kynni af útgerð eru æskileg. Þeir sem áhuga hafa eru góðfúslega beðnir að senda upplýsingar um menntun, fyrri störf o. fl. til blaðsins fyrir 15. janúar, merkt „Austfirðir“. Matsvein og háseta vantar á 60 lesta bát, sem gerður verður út frá Þorlákshöfn í vetur. Upplýsingar í símum 38634 og 15877 Tilkynniiig frá Skrifstofu ríkisspítalanna Verzlanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvis að reikningum á ríkisspítalanna vegna viðskipta á árinu 1965, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 12. janúar n. k. Reykjavík, 5- janúar 1966. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.