Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1966, Blaðsíða 6
6 TÍM1NN FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966 Nýtt á íslandi — en þrautreynt um allan heim! JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrunin! — 1 rúllum með alumíniumpappír Ótrúlega hagstætt verð: — pr. rúllu. 1%“ þyikkt aðeins kr. 41.00 per ferm. Kr. 380.00 per rúlla 2y4“ þykkt aðeins kr. 55.00 per ferm. Kr. 385.00 per rúlla 4“ þykkt aðeins kr. 71.00 per ferm. Kr. 330.00 per rúlla Söluskattur innifalinn í verðinu. Handhægasta og eitt bezta einangrunarefnið á markaðinum! JOHNS-MANVILLE GLERULLIN er ótrúlega fyrir- ferðarlítil og ódýr í flutningi! Sendum hvert á land sem er (Jafnvel flugfragt borg ar sig!) Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600 Auglýsing um styrki til tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörð un menntamálaráðuneytisins. f fjárlögum fyrir árið 1966 eru veittar 1.262.500, — krónur til tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörð. un menntamálaráðuneytisins- Er þetta svipuð fjár- hæð og var veitt í fjárlögum 1965, en það skipt milli ýmissa aðila. Þeir, sem hafa hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn, ásamt ítarlegri greinargerð um verkefni það, sem styrks er beiðzt til, og séu umsóknir komnar til ráðu neytisins fyrir 10. febrúar 1966. Menntamálaráðuneytið, 3- janúar 1966. Óskum að ráða nú þegar ungan og reglu saman mann til skrifstotustarfa Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuum sjón og liggja eyðublöð þar frammi- Upplýsingar ekki gefnar i síma. SIMI 38500 m rnsi iit •< Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggj andi. Munið SÖNNAK. þegar hér þurfið rafgeymi. Laugavegi 170, Sími 1-22-60. 4ra herbergja íbúð óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu hér í borginni 4ra herbergja íbúð ásamt eldhúsi og baði frá 1. marz n. k. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 16 janúar n. k-, merkt um „opinber stofnun — 1. marz 1966“. SMYRILL STÚLKUR ÚSKAST til starfa í frystihúsi okkar í vetur. Frítt húsnæði, frí ferð. fæoi á staðnum. Talið við verkstjórana í síma 2254. Vinnsiustöðin h f. Vestmannaeyjum ÞÚSUNDIR HAFA FENGID GÓDA VINNINGA í HAPPDRÆTTISÍBS - ÞDSUNDIR EIGA EFTIR AD FÁ GÓDA VINNINGA m HAPPDRÆTII Forðist langa bið. Aðeins 3 dagar til stefnu. Lögfr.skrifslofan Iðnaðarhankahúsinu IV. hæð. Tómas Árnason og Vilhjáimur Arnason. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaiar: { bamaher- bergÍB, unglingaherbergiB, hjðnaher- bergiB, sumarbústaBinn, veiSihúsiB, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúraanna Æru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjás hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstakíingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr hrenni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll i pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur ao setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.