Tíminn - 14.01.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 14.01.1966, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 14. janúar 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR Þrír nýliðar í landsliðinu - í körfuknattleik, sem leikur fyrri landsleikinn gegn Póllandi á sunnudag IS- Alf—Reykjavík, fimmtudag Þrír nýliðar verða í ienzka landsliðinu, sem leika á gegn Pótlandi á sunnudag- FH mæt- ir Dukla Prag Sanikvæmt NTB-frétt, hef ur FH dregizt á móti einu sterkasta félagaliðl Evrópu, Dukla Prag frá Tékkóslóvak ín, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. FH var dregið á undan og fær Því heimaleikinn á undan, en leikið er bæði heima og heiman. Þessi lið drógust enn fremur saman: Zagreb, Júgódk-— Leipzig, A-Þýzkal. Redbergslid—Slask, Póll. Honved, Ungv. — Grashopp- ers, Sviss. Ekki er hægt að segja, að Framhald á bls. 14. J inn kemur, í fyrsta landsleikn um í körfuknattleik, sem háð ur er hérlendis, en það eru Kolbeinn Pálsson, KR Birgir Jakobsson, ÍR og Hjörtur Hansson, KR. Að öðru leyti er liðið skipað margreynum landsliðsmönn- um, en þannig liðið: Gunnar Gunnarsson, KR Kolbeinn Pálsson, KR Hjörtur Hansson, KR Einar Bollason, KR Birgir Jakobsson, ÍR Agnar Friðriksson, ÍR Hólmsteinn Sigurðsson, |r Birgir Birgis, Ármanni Davíð Helgason, Ármanni, og Ólafur Thorlacius. KFR. Segja má, að val landsliðnefnd ar sé gott, en þó saknar maður Einars Matthíassonar, sem undan farið hefur sýnt mjög góða leiki með KFR og raunar átti hann stærsta þáttinn í því, að liðið vann Reykj avíkurmeistaratitilinn. Þess má geta. að val landsliðs nefndar á eingöngu við um fyrri leikinn. Ef nefndin verður ekki ánægð með frammistöðu liðsins á sunnudaginn, getur hún gert breytingar fyrir síðari leikinn, sem verður leikinn á þriðjudag inn. 13 Héldu utan í gærdag Myndina að ofan tók ljósmynd- ari blaðsins, GE, af íslenzka lands liðinu í handknattleik í gærdag, þegar Það lagði af stað með Flug- félagsvél áleiðis til PóIIands, en það er á sunnudaginn, sem leikur inn við Pólverja fer fram í Gdansk. Landsliðsmennirnir voru kátir við brottförina, og gerðu að gamni sínu. Að sjálfsögðu var Ásbjörn Sigurjónsson, form. HSÍ, í sviðsljósinu, eini þátttakandinn í förinni, sem ekkl var í ljósgráum buxum við tlökkbláan iakka með ísl. fánanum ísaumuðum, því ekki fundust oógu stórar buxur á hann’ Varð hann því að íklæðast dökkum buxum. Og auðvitað gerði Ásbjörn grín að öllu saman. Fá íslenzkir knattspyrnuddmarar 150 kr fyrir að dæma í 1. deild? Reglugerð um launagreiðslur til dómara rædd á næstunni. Alf—Reykjavík, fimmtudag. Eins og áður hefur komið fram, liafa íslenzkir knattspyrnudómar ar mikinn áhuga á því, að tekið verði upp sérstakt launakerfi fyr ir knattspyrmidómara. Knatt- spyrnudómarafélag Reykjavíkur hefur haft forgöngu u.m þetta mál, og stóð til, að á síðasta aðalfundi félagsins yrði málið afgreitt. Ekki vannst tími til að ganga frá því þá, en cndanlesa verður það af- greitt á fundi dómara hinn 19- ianúar n. k. Og nú hefur verig samin sér- stök reglugerð um gjaídskrá fyrir dómarafélagíð, sem verður lögð fyrir fundinn. í þessari reglugerð, sem að öllum líkindum verður sam þykkt, er getið um það í 1. lið, Celtic vann Kiev 3:0 Skozku bikarmeistararnir, Celtic sigruðu í fyrrakvöld sovézka meist araliðið, Dynamo Kiev, með þrem ur mörkum gegn engu í fyrri leik félaganna í Evrópubikar- keppni bikarhafa. Leikurinn var háður á Parkhead, Ieikvelli Celtic í Glasg. og áhorfendur voru yfir 60 þúsund. Skozku leikmennirnir höfðu yfirburði og með þetta gott forskot ætti Celtic að hafa alla möguleika að komast í undanúr- slit í keppninni. Síðari leikurinn verður í Kiev, sennilega eftir viku, en þó kann einhver dráttur að verða á vegna | erfiðleikum í sambandi við vega- bréfaáritun til Sovétríkjanna. Þess má geta, að Dinamo Kiev er fyrsta sovézka liðið, sem tekur þátt í Evrópukeppninni _ og í annarri umferð í keppninni vann það norska líðið Rosenborg, sem reyndist ofjarl KR-inga í fyrstu umferð. Þá var háður i Edinborg á Skot landi leikur milli Hearts og Zara gozza frá Spáni í borgarkeppni Evrópu og varð jafntefli 3:3. Framhald á bls. 14. að dómarafélaginu skuli heimilað að taka gjald fyrir alla leiki, sem aðgangur er seldur að. Þetta er ekki nýbreytni, því undanfarin ár hafa héraðsráð á hverjum stað greitt ákveðið gjald til dómara félagsins. Veigamesta breytingin kemur fram í 5. lið, en þar segir, að dómarar, sem eru félágsmenn í KDR, skuli fá greiðslu fyrir þau dómarastörf, er þeir inna af hendi og KDR tekur gjald fyrir sam- kvæmt gildandi gjaldskrá félags ins á hverjum tíma. Dómari skal jafnan hafa 25% og línuvörður 12,5% af heildarupphæð þeirri, er KDR tekur. Það er þessi liður, sem gerir knattspyrnudómara að atvinnu- mönnum í ísl. knattspyrnu, ef samþykktur verður. En litlar og rýrar verða tekjur dómara okkar, ef núverandi gjaldskrá Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur á að gilda ,en samkvæmt henni er greitt eftirfarandi til Knattspyrnu dómarafélagsins: a. fyrir landsleiki kr. 2.000.00 b. — erl. heimsóknir — 800.00 c. — 1. deild og lokakeppní Bikarkeppninnar — 600.00 d. — aukaleikir — 600.00 e. — Reykjavíkurmót — 500.00 f. — 2. deild — 300.00 Af Þessum upphæðum fá svo Framhald á bls. 14. BRIDGE Hsím.—Reykjavík fimmtudag. Línurnar eru nú mjög farnar að skýrast í karlaflokki í keppni Bridgesambands íslands um lands liðssætin á Norðurlandamótinu, sem háð verður í Reykjavík í vor. Sex efstu pörin munu skipa landsliðssveitirnar tvær, og nú er svo komið, að sex pör hafa nokk'uð skorið sig úr og má segja, að allar líkur séu til að landsliðsmenn irnir séu fundnir. Staðan er þann ig, og aðeins ein umferð eftir 1.—2. Benedikt:Jóhann 67 I. —Zr Ásmundur:Hialti 67 3.—4. Símon:Þorgeir 65 3.—4. Jón;Sigurður 65 5. Einar;Gunnar 64 6. Agnar:lngólfur 63 7. Hilmar:Jakob 59 8. Steinþór:Þorsteinn 58 9. —10. Eggert:VilhjáImur 57 9.—10. Stefán:Þórir 57 II. Jón:Gunnar 53 12.13 Ólafur:Sveinn 49 12.—13. JúIíus:Tryggvi 49 14. Jóhann:Lárus 47 15—16. Guðjón:Eiður 38 15. —16. Ragnar:Þórður 38 í kvennaflokki ern þrjár umferð ir eftir, og verða tvær þær síðustu spilaðar í kvöld en keppni í báð um flokkum lýkur á miðvikudags kvöld að Hótel Sögu. Þrjú efstu pörin í kvennaflokkum munu skipta landsliðið, en úrslit er enn nokkuð óráðin, nema hvað þær Kristjana Steingrímsdóttir og Margrét Jensdóttir hafa algerlega skorið síg úr og eru langefstar. Staðan er þannig. 1. Kristjana:Margrét 70 2. Ósk:Magnea 57 3. —4. Hugborg:Vigdís 56 3.—4. Ásta:Guðrún 56 5.—6. Elín:Rósa 54 5.—6. Soffía.-Viktoría 54 7. Sigríður:Unnur 52 8—10. Júlíana.-Louise 46 8. —10. Sigríður:Kristrún 46 8.—10. Kristín:Dagbjört 46 11. Steinunn:Þorgerður 43 12. Ingibjörg:Sigríður 40 13. —14 Eggrún:Guðríður 38 13.—14. Rósa:Sigríður 38 15. Ásgerður:Laufey 37 16. Margrét:Guðrún 35 Frá TBR Innanfélagsmót Tennis- og Badmlntonsfélags Reykjavíkur, árið 1966, mun hefjast á næst unni. Keppt verður í öllum grelnum badminton. Þátttaka tilkynnist formanni keppnis- ráðs, Kristjáni Benjamínssynl i síma 24366 eða 24368, eigi síðar en þriðjudaginn 18. þ. m. Stjórn T-B.R. Sexþrautarkeppnin haf in Sexþrautarkeppni KR, i karla- flokki, hófst í KR-húsinu á mið- vikudag 12. jan. Fyrsta keppnis greinin var langstökk án atrennu. Þátttaka var allgóð, — tíu menn mættu til leiks. Keppnin var mjög tvísýn og skemmtileg. Ný- kiörinn íþróttamaður ársins 1965, Valbjörn Þorláksson. tók foryst- una strax í fyrstu umferð keppn- innar og hélt hcnni allt til loka. Var sigur hans öruggur og aldrei í hættu. í öðru og þriðja sæti urðu hinir landsþekktu iangstökkvarar Úlfar Teitsson og Einar Frímanns son. Ungur stúdent, Niels Siemsen, kom á óvart með ágætum árangri. Fleiri nýliðar vöktu athygli; þeir Ólafur og Björn Sigurðssynir ættu að geta náð langt í framtíðinni, ef þelr leggja rækt við æfingarn- ar. Segja má, að sexþrautarkeppnin hafi farið vel af stað og árangur verið athyglisverður og jafn. Frjálsíþróttadeild KR hvetur alla þá íþróttamenn, sem tóku þátt í fyrsta hluta keppninnar að sækja vel æfingar deildarinnar og mæta til sexþrautarkeppninnar næstu fimm miðvikudaga í KR-húsinu kl. Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.