Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Laugardagur 9. marz 1974. önnur vinningsskák Pprtisch í útsláttareinvíginu Skemmtiiegasta skák einvígisins Ungverski skákmeistarinn Portisch tók nú i 3. sinn þátt i undanrásum heimsmeistara- keppnínnar, útsláttareinvigjun- um. Ekkihefur hann þó haft þar erindi sem erfiöi og jafnan falliö út i 1. lotu. Ariö 1965 var þaö Tal, sem sló hann út, 5 1/2:2 1/2 eftir jafna keppni framan af. Undir lokin þoldi Portisch ekki spenn- una, tapaöi tveim siöustu skák- uiuuií og var þar með úr leik. Næst fékk Portisch tækifæri 1968 og mætti Bent Larsen. Keppni þeirra var mjög tvisýn og fyrir siðustu skákina stóðu vinningar jafnir, 4 1/2:4 1/2. 1 9. skákinni hafði Portisch verið með vinningsstöðu lengst af án þess þó að geta gert sér mat úr þvi. Þessi skák skipti sköpum, i siðustu skákinni var Portisch gjörsamlega heillum horfinn og tapaði i nokkrum leikjum. A Mallorca i ár fékk Portisch svo 3. tækifærið, er hann tefldi gegn Petroshan. Að loknum 12 skákum voru keppendur jafnir og spennan i hámarki. En rétt einu sinni sviku taugarnar hjá Ungverjanum og hinn gamal- reyndi Petroshan vann 13. skák- ina eftir harða viðureigh Þar með var Petroshan kominn i undanúrslit ásamt löndum sinum, Karpov, Spassky og Kortsnoj, en Portisch sat eftir með sárt enni. Það var athyglis- vert einvigi þeirra Petroshans: Portisch að engin skák vannst á svartan. _____ Við skulum þá lita á aðra vinningsskák Portisch úr keppninni, sem jafnframt var skemmtilegasta skák einvigis- ins. Hvitt: Portisch Svart: Petroshan Drottningarbragð 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 (Þessi leikjaröð er kennd við sovézka skákmeistarann Ala- tortzev og er ætlað að komast hjá uppskipta-afbrigðinu eftir 3 ..Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5, sem mörgum finnst óþægilegt að mæta. Petroshan beitti þessari uppbyggingu þrisvar sinnum gegn Botvinnik i heims- meistarakeppninni 1963 og fékk 1 1/2 vinning.) 10. cxb6 c5 11. 0—0 c4 (Til greina kom 11. .cxd4, en Petroshan vill halda stöðunni lokaðri) 12. Bc2 Rxb6 13. Re5 Bb7 14. f4 Hb8 15. f5 Rb-d7 16. Bf4 Hc8 17. Df3 exf5 18. Bxf5 Rxe5 19. dxe5 Re4 20. Rxe4 dxe4 21. Dh3! g6 22. Hc-dl Db6 23. Hd7 Hc-e8 (Svartur virðist vera að rétta úr kútnum, en þá kemur sann- kallaður þrumuleikur, sem bindur enda á allar vonir svartsj _ JL SJLt t t 1 : ii t # tt m» mm D E F G H 24. e6! gxf5 (Ef 24. ...f6 25. Bxg6 hxg6 26. Dh6 og svartur er varnarlaus.) 25. Hxe7! (Afram með smjörið. Svört- um er ekki gefinn augnabliks- friður.) 25. ... 26. Dg3+ 27. Bh6 Hxe7 Kh8 fxe6 (Eða 27. .. Hg8 28. De5+ f6 29. Dxf6+ He-g7 30. Hdl Dc7 31. Hd7 og vinnur. 28. Bxf8 29. Bh6 Hd7 Da5 4. Rf3 5. Bg5 6. e3 7. Hcl 8. c5 Rf6 0—0 Rb-d7 a6 (Ovenjulegt framhald, sem setur Petroshan i nokkurn vanda. 8. cxd5 er margþvælt af- birgði, sem gefur hvitum örlitla yfirburöL) (Við 29... De5 benti sovézki meistarinn I. Saizew á fram- haldið 30. Bf4 h6 31. Dg6 Dd5 32. Be5+ Dxe5 33. De8+ og vinnur. Eða 30. .. Hd5 31. Bg5 Df8 32. Dc7 Ba8 33. Be7 og vinnur.) 30. Db8+ 31. De5+ 32. Dxe6+ 33. Hxf5 Dd8 Kg8 Hf7 Gefið. 8. ... 9. Bd3 c6 b6 Jóhann örn Sigurjónsson Karlmaður eða kona með góða þekkingu á rekstri þvottahúss getur komizt i félagsskap með stofnun nýs þvottahúss i huga, fyrsta flokks húsnæði fyrir hendi. Tilboð merkt „Þvottahús 100" sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. IKROSSGÁTAN [ II!:: !i :!!!!!!!!!!: II; II ;!!:!:; |/ ö7V ::::: VITflNLÉöfl ft ÞESSI YiSft rtÐEIWS V/£) Ufi Í-'IT/NN IfUNNlHlVTPl, S£m P'O £R Rl-l-T - {|jj; !!!!!!!!!!!!""!" ""!!!!"!!!!!"!!!!!¦!!!!!!"¦!!"¦ ::::::; V ÖHREtt TIL SJ'OS BIKfíR. 7)666 Konu HESTfí h'opur sé GUD ' 2j o" /l// Irr* § SfíífíTÉ- HflLLI XH H9 VERKUR 3 H'fíLS LWóUR Sflm /3ÆR/ u-Báft n /6 BYMkJ URHptH PRjhR 3/ HfíFfl áflGH fíF 57 . Hl 11 JORTuk •DÝfi / 55 'OkJRRK inflRáR0 'ftfiMI, " VfGR' flR 77 OR ,. þV/ETIl G /9 reifíá flR UPPHR. F/?~P. „ HVfíPf 51 FQRNft 22 IfllKlL ¦VtRöV V/Í.TU i-'/T/ \ 5D 37 23 H5 1 £T-fl/VU/ H? VE/6UR. 1 33 PRÓF Hl 5YKRUE // STEF/V 1 u* flLDfíiH STEÍHú mór/Ð \ STR'lÐ 5 /7 ÚR PjfíLLI KfíU/V u HERVft. SL'fí r F/A/ Hí'/FDf» FL.'//< $ro/z STöFnUa s.Þ. /o SKflRT P'/Lfí ÍH 51 Kom V/V 'fíBFH. í. 29 S/E-ÓPÓVUM 6/ ARKflR ~i~f) /cy/v SToftf 5./fiftif. 'OÚKIR T/mfíB. 63 ? 31 V/ar V//*A/U KO/V»H V OPIí> 8 KLflKfí Tf?£ 3b 35 /nó'SLfí. ea/sH. f HS <~~ 30 H'imiR. 33 AvoTr 7>/úue L/£R2>/ 62. TÓ/V/V /n/DI fX Hl LBim ky/j SfímST. vw RNTlft KLUKK i * HH Sm'ft STEiMh/ 59 BLUNU UF - 34 SÆ7-K£NNJ> ÚLVtífí PÚLVER -i-R 'fí //•>//</$ VftH GoLDrt) 1 , 1 ULLRR T06RR ' \ si<ya> mEM/ 21 u/n-££/?£> 56 /3 TV/HL KvflRÝfl \ STOF/V 51 * Ho HREIF /sr 9 PURRfCfí ÚT BI//S u/n u flULfí <SOT/2> 20 15 > 'OL'IKIR é,o H/t£/Ffí \/>*e>/? UPPHR. \ vt M KfíUP LfíUSl 25 Sfí/fíST f /3U6fí . 39 SjoR /8 1 ÚT-Li/n u 11 H HLUT 58 VD <V :o >: ^ P c * •>v U ^ *$ ^c q: fÖ • ^ S 3 ^ ? -fÖ ' -sl 3 w Q; ^ ^ ^ -J ¦ >) 0. ^ ¦-^ k o: ^ sj V, >4 ¦> J -< • 5 s ^^ • ^ v\ ^o o> w ^ ¦*** ^l vl q: • ^ q: ^ ^ ^ ^ *c< ^öji ^ o: sc> : s ¦s v\ -> vn o; Qi 3: ^ ^ q: ^ ö ~J q; ^O q: • ^J Q s - J ¦ 5 ) ^ VD o 1. V0 $ «* ^ V) ^/ ~s • ^ ^ q: c^ f?i ^) o: ^ ^ cv Q 0. VT) vr \^ cv ¦* Ui »1 sl 5 • vn ^ vl ¦ ¦n ^ ¦4 u. -s vo -i ;c> vD S 5: ^ $ 5> • ^ o EL Q£ *c u. q; ^ . ^ .O c S) ¦^ ^ q: u. >. ^n - ^ vo "s <V cc s> :9: co 3 - V0 Q: £ q; S vj • .( $ t^ ~> & q: > ^< ^ ^ $ cr: Ci i ^i^ ) VD - MO U% q; ft CL <^ ísi ^i w -4 ^ u. 5, ^ (55 Cs< q : ^ u. "O pö Z >s '4« r^ - o k q; ^ • Ö • q: 5 . Ui^ -J Uj ^ »» -4 s. i • ^ si k Vs -s í ac ^ < t* ^ c > o: ; ^ o: v» o ^ Uj 1 ^ ^ :-& -4 k ^ ^ í: ^ v0 C5: ¦Q. tv ^ í< o V > 4á Ri ^ • vn k • vr>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.