Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 9. marz 1974. 19 SAFNARINN Til sölu skákseriur, kórónumynt og seðlar. Uppl. I sima 35151 kl. 19-21. Vil kaupa þjóðháUðarpening Bárðar Jóhannessonar. Tilboð merkt „Gullpeningur 6264" óskast sent Visi fyrir föstudags- kvöld. Ný frimerki, ,,1100 ára byggð á Islandi", útgefin 12. marz. Fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Askrifendur greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Kaupumislenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Sími 11814. __________________ Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Loftpressubor fannst á Vatns- endavegi. Uppl. i sima 82824. EINKAMAL Reglusamureldri maður óskar að kynnast konu, 50-60 ára. Uppl. á laugardag og sunnudag i sima 25573. BARNAGÆZLA óska eftir gæzlu fyrir 1 1/2 árs dreng, hálfan til allandaginn, meðan móðirin vinnur úti, gjarnan i Hliðunum. Simi 81388. Get tekið3ja-5 ára telpu i gæzlu. Bý i Hafnarfirði. Simi 53603. Hár barnastóll óskast á sama stað. KENNSLA Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó ArnaldurMagnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. OKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nem- endur geta byrjað strax. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 34716 og 17264. ökukennsla — Sportbfll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport Bil, árg. '74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla. Kenni á Volvo 1973, ökuskóli og útvega öll prófgógn, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. Kenni á Toyota Mark II 2000. Otvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Sfmar 19896, 40555 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ÞJONUSTA Tek að mér breytingar utan og innan. Uppl. i sima 40843. Atvinnurekendur. Tökum að okkur tollskýrslur og verðút- reikninga. Vant fólk. Geymið auglýsinguna. Tilboð merkt ,,Fljót vinna 6270" sendist blaðinu. Málningarvinna. Getum bætt við okkur verkefnum. Simar 85203 og 51978. Jón og Leiknir hf. Matarbúðin Veizlubæ'r. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Otvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjalfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. Gólfteppahreinsun i heimahús- um. Unnið með nýjum amerisk- um vélum, viðurkenndum af gæðamati teppaframleiðenda. Allar gerðir teppa. Frábær árangur. Simi 12804. Froðu-þurrhreinsun ágólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun Simi 35851 og 25746. Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. FASTEIGNIR Húseigendur: Höfum á skrá fjölda kaupenda að flestum stærðum húsa og ibúða. Vinsam- legast hafið samband við okkur sem fyrst og látið skrá eign yðar. FASTEIGNAVER H.F. Klapparstig 16, 3. hæð, simi 11411. Kvöld- og helgarsimar sölu- manna: 10610 Óli S. Hallgrimsson. 34776 Magnús Þorvarðsson. Lögmaður Valgarð Briem hrl. HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ' SAMVINNUBANKtNN l^l BSálfeSig ISAL Verkamenn óskum eftir að ráða nokkra menn á tviskiptar vaktir i steypuskála okkar við áiiðjuverið i Straumsvik. Starfssvið: álpökkun / lyftarastörf. Ráðning nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá bókaverzlun Sig-fúsar Eymundssonar, Reykjavik, og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 15. marz 1974 I pósthólf 244, Hafnarfirði. islenzka Alfélagið h.f. Auglýsing um gialdeyrisskuldbindingar vegna leigu á erlendum skipum eða flugvélum Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli á eftirfarandi reglum: 1) Aðilum hér á landi er með öllu óheimilt að taka erlend skip eða flugvélar á leigu, nema fyrir liggi heimild Gjaldeyris- deildar bankanna. 2) óheimilt er að stofna til erlendra skuldbindinga vegna leigutöku á skipum eða flugvélum án heimildar Gjaldeyris- deildar bankanna. Landsbanki íslands Útvegsbanki islands. ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir- og húsaklæðningar Gerum við sprungur i steyptum veggjum með reyndum og góðum efnum. Setjum I tvöfalt gler. Klæðum hús með Lavella plasti, vanir menn, góð þjónusta. Simi 71400. Garðeigendur-Húsfélög. Seljum húsdýraáburð. Gott verð, fljót afgreiðsla. Simi 15928 eftir kl. 6 og um helgar. Brandur Gislason garðyrkjumaður. Húseigendur og lóðaeigendur. Húsdýraáburður til sölu, ekið inn á lóðir og dreift á. Simi 30126. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum,baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Pípulagnir — Viðgerðir Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð- um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf- stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur p'ipulagnihga- meistari. Simi 52955. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Breytum tækjum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Góð þjónusta. Pantanir i sima 71745. alcoatin^s þjónustan Sprunguviðgerðir og fl. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.Þéttum hiisgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 og 19-22. Verktakar — Byggingamenn Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Gæti verið með ýtutönn. Fiat 600 '69 til sölu. Þrautþjálfaður maður. Uppl. I sima 12937 eftir kl. 7. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 Sími 2 36 21 Startara- og dýnamóviðgerðir. Spennustillar i margar gerðir bifreiða. jft UTVARPSVIRKIA MöSWRI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Almenni músikskólinn. Getum ennþá bætt við nokkrum nemendum I gitar og harmónikuleik. Uppl. virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52. Gierisetningar - Sprunguviðgerðir önnumst glerisetningar, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með viðurkenndu efni. Uppl . I sima 37691 og 30995 eftir kl. 7 Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur Tökum að okkur allt murbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Bröyt X2 og 600 rúmfeta loftpressa til leigu I lengri eða skemmri tima. Simi 72140. SPEUNGUVIDCEPEIR Gerum við sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þak- rennur. önnumst ýmsar fleiri húsa- viðgerðir. Notum aðeins þaulreynd þéttiefni, Margra ára reynsla. Fjót og góð þjónusta. MMI Sfiti Loftpressur — Gröfur — Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- rnundur Steindórsson. Vélaleigan. . Simar 85901—83255. Loftpressur Loftpressur til leigu I öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Simar 83489 og 52847. Hamall h.f. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. RAF S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Hafnfirðingar - Garðhreppingar Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir. Gerum við flestar tegundir tækja. Komum heim, ef óskað er. Einnig isetningar á biltækjum. útvarpsvirkjameistari. Vaki h.f. Austurgötu 25. Simi 53522.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.