Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 16
16 vís,r- Laugardagur 9. marz 1974. | I DAG | í KVÖLD | í DAB | í KVÖLP | í DAG f Útvarp, laugardag, klukkan 19.40: II Svona er lífið" Kristmann Guðmundsson - aö ég.held". „hef skrifað kringum sextiu smásögur heitir smásaga eftir Kristmann Guðmundsson, sem flutt verður i útvarpið í kvöld. Kristmann skrifaði þessa sögu upphaflega á norsku, „og ég vona að þeir hafi náð i sæmi- legaþýðingu á þessari sögu", sagði rithöfundurinn, þegar Vis- ir náði tali af honum i gær. „Ég hef sennilega skrifað kringum 60 smásögur. Ég skrif- aði fyrstu smásöguna i Noregi, þegar ég var þar ungur maður og hafði náð tökum á norskunni. Á þeim tima voru smásögur mjög vinsælar i Noregi og viðar, og ég skrifaði talsvert mikið af smásögum til að hafa i mig — það var um það leyti sem ég samdi fyrstu skáldsöguna. Ég kynntist ameriskum smá- sagnahöfundi um þetta leyti, og hann kenndi mér að byggja upp smásögu. fcg kann að skrifa smásögu — og hafa margir öfundað mig af". „Svona er lifið" er i sýnisbók islenzkra bókmennta, sem Sigurður Nordal gaf út fyrir mörgum árum — en smásögur eftir Kristmann hafa komið ut i stórri bók, „Þyrnirósu" — „en sú bók er reyndar löngu uppseld. Það stóð til að gefa út heildarsafn ritverka minna", sagði Kristmann — og voru gef- in út ein f jögur bindi, en sú út- gáfa féll svo niður, þegar Egill vinur minn Thorarensen, kaupfélagsstjóri dó. Það var Kaupfélag Arnesinga, sem stóð að útgáfunni. Þessar bækur, sem út komu, eru allar uppseld- ar, en ég hef gert samning við Almenna bókafélagið, að þeir gefi út heildarsafn mitt þegar ég verð 75 ára. Ég er liðlega 72 ára núna". Kristmann mun hafa verið um 24 ára, þegar hann skrifaði „Svona er lifið", „en um þetta íeyti skrifaði ég einar 25 smásögur, sem voru þýddar i mörgum löndum. Þetta flokkast varla undir bókmentir, en það er hverjum höfundi hollt að kunna að byggja upp sögu. Nu á timum hefur það lengi tlðkazt á Islandi, að höfundar skrifi óskiljanlegar bækur. Þetta hefur komið fyrir i sumum lönd- um, t.d. Frakklandi, að þvl er mér er tjáð, en við erum að þroskast aftur frá þessu — allt fer I hring og við verðum heil- brigðir". Dagur Brynjúlfsson les smásögu Kristmanns I kvöld. — GG 20.25 Söngelska fjölskyldan. (It's Love I'm after). Bandariskur söngva- og Bandarisk gamanmynd frá gamanmyndaflokkur. Þýð- árinu 1937. Leikstjóri Archie andi Heba Juliusdóttir. Mayo. Aðalhlutverk Bette 20.50 Vaka.Dagskrá um bók- Davis Olivia de Havilland menntir og listlr. °£ hesl'f HowaJd- ^ðandi 6 Jón Thor Haraldsson. 21.30 Papanec. Danskur þátt- Frægur leikari hefur ákveð-ur, þar sem rætt er við ið að kvænasf leikkonu, sem bandarlska hönnuðinn ekki er slður fræg. En sam-Victor Papanec, en hann er komulagið er ekki eins og kunnur fyrir að taka nota- best verður á kosið, og gildi hluta fram yfir aðra versnar þó um allan helm-þætti. Þýðandi Dóra Haf- ing, þegar til sögunnar steinsdóttir. (Nordvision — kemur ung.stúlka, sem ját-Danska sjónvarpið) ar leikaranum ást sína. 22.00 Þauunnustmeðærslum. 23.30 Dagskrárlok SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 9. mars 1974 16.30 Jóga til heilsubótar. 17.00 tþróttir. 19.15 Þingvikan. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar Sunnudagur 10. mars 16.00 Endurtekið efni. Krafta- verkið. Bandarisk biómynd frá árinu 1962, byggð á heimildum um æskuár Hel- enar Keller. Aðalhlutverk Anne Bancroft og Patty Duke. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Aður á dagskrá 25. desember 1973. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis I þættinum er mynd um Róbert bangsa og mynd um Finnlandsferð Rikka ferðalagns. Börn af barna- heimilinu Brákarborg syngja nokkur lög, og börn úr Myndlista- og handlða- skólanum leika á hljóðfæri, sem þau hafa sjálf smiðað, og loks verður sýnt, hvernig búa á til dósafiðlu. Umsjón- armenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gitarskólinn. Gitar- kennsla fyrir byrjendur. 5. þáttur endurtekinn. Kenn- ari Eyþór Þorláksson. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir , 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Það eru komnir gestir. Elín Pálmadóttir ræðir við Bergþóru Sigurðardóttur, Láru Ragnarsdóttur og Sig- rúnu Harðardóttur I sjón- varpssai. 21.00 Enginn deyr i annars stað. Austur-þýsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Hans Fallada. 2. þátt- ur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 1. þáttar: Myndin hefst I Berlln sum- arið 1940. Trésmiðurinn Otto Quangel fær fréttir um, að einkasonur hans hafi fallið á vigstöðvunum. Skömmu siðar verður hann vitni að þvi, að nágranna- kona hans af Gyðingaættum styttir sér aldur eftir yfir- heyrslurGestapomanna. Þá er Quangel nóg boðið. Hann ákveður að hefja leynilega andspyrnu gegn Hitler, og tekur fyrst til við að dreifa póstkortum i fjölbýlishúsum með áletruninni „Móðir! Foringinn hefur myrt son þinn". Einnig kom nokkuð við sögu iðjuleysinginn Kluge, sem er greiðvikinn við Gestapo. En kona hans, sem er bréfberi að atvinnu, er hins vegar hliðholl and- spyrnumönnum. 22.10 Mannréttindi i Sovét- rikjunum. Svipmyndir, um- ræður og hugleiðingar um almenn réttindi sovéskra þegna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.35 Aðkvöldidags.Sigurður Bjarnason, prestur Sjöunda dags Aðventista.flytur hug- vekju. 22.45 Dagskrárlok. Sjónvarp, sunnudag, klukkan 20.25: Fjórar konur hittast Gestir I sjónvarpssal og Elin Pálmadóttir. Frá vinstri: Lára Ragnarsdóttir, Bergþóra Sigurðardóttir, Elin og Sigrún Harðardóttir. „pao eru komnir gestir"; þáttur Elinar Pálmadóttur, blaðamanns, verður á dagskrá á sunnudaginn. „Það koma til okkar þrjár manneskjur", sagði Elín, ,,og það er eiginlega tilviljun, að þær eru allar konur, Kannski ekkert skritin tilviljun, vegna þess að konur eru jú helmingur þjóðar- innar." Þessar konur, sem Elln spjall- ar við á sunnudagskvöldið, eru: Lára M. Ragnarsdóttir, sem nemur viðskiptafræði I Háskól- anum, auk þess sem hún er hús- freyja. Láru þekkja eflaust margir. Hún söng stundum I ut- varpið þegar hún var barn — en reyndar tekur hún ekki lagið á sunnudaginn hjá Elinu. Bergþóra Sigurðardóttir er læknir. Hún er heimilislæknir I Hafnarfirði, en auk starfa sins skemmtir hún sér við að taka myndir úti i náttúrunni — myndir af gróðri og dýrum. Myndir eftir hana verða sýndar i þættinum. Þriðja konan, sem Elin ræðir við, er Sigriin Harðardóttir. Sigrún hefur tals- vert stundað söng. Hún leikur á gitar og semur lög sjálf — og ef- laust fá sjónvarpsáhorfendur að heyra til hennar. Auk söngsins, þa leggur Sigrún stund á nám i bókmenntum og ensku við Há- skólann. „Allar þessar konur eru að leita að sínu lifsformi", sagði Elin Pálmadóttir, „hver á sinn hátt, ein i fornum fræðum, önnur úti i náttúrunni og hin þriðja með þvi að blanda geði yið margt fólk". —GG 15.00 tslenskt mál Asgeir mundsdóttir 17.25 Tónleikar 20.30 Framhaldsleikritið ÚTVARP # Blöndal Magnússon Þorleifur bóndi — Sigurður 17.50 Frá Sviþjóð Sigmar B. „Sherlock Holmes"eftir Sir cand.mag. talar. 15.20 Framhaldsleikrit barna Karlsson Húsfreyja.........Margrét Hauksson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick (áður og unglinga: „t sporunum Ólafsdóttir ar. útv. 1960) Ellefti og siðasti Laugardagur þar sem grasið grær" eftir Guðriður vinnukona: Þórunn 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá þáttur: Guðmund L. Friðfinnsson Sveinsdóttir kvöldsins. 21.15 Hljómplöturabb Þor- 9. mars Þriðji þáttur. Geiri gamli: Gestur Gíslason 19.00 Fréttir. Tilkynningar. steinn Hannesson bregður Leikstjóri og sögumaður: o.fl. 19.25 Fréttaspegill plötum á fóninn. 7.00 Morgunútvarp Steindór Hjörleifsson. 15.50 Barnalög 19.40 „Svona er lifið", smá- 22.00 Fréttir 12.00 Dagskráin. Tónleika r. Persónur og leikendur: 16.00 Fréttir. saga eftir Kristmann Guð- -22.15 Veðurfregnir. Lestur Tilkynningar. Jónsi .........Einar Sveinn 16.15 Veðurfregnir. Tiu á mundsson Dagur Brynjólfs- Passiusálma (24) 12.25 Fréttir og veðurfregn r. Þórðarson toppnum. son les. 22.25 Danslög Tilkynningar. Þura....Helga Stephensen 17.15 Framburðarkennsla i 20.00 Létt tónlist frá hollenska 23.55 Fréttir i stuttu máli. 13.00 óskalög sjúklin ga Stella Hrafnhildur Guð- þýsku útvarpinu. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.