Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 9. marz 1974. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. Siðasta sinn. KÖTTUR ÚTI 1 MÝRI i dag kl. 15. LIÐIN TÍÐ þriðjudag kl. 20 i Leikhúskjallara. Ath. breyttan sýningartima. BRÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ÉÍAG$|| ftKDgff EIKFÉIAi YKJAVÍKDR: Síðdegisstundin ÞJÓÐTRÚ i dag kl. 17,00. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. Fimmtudag. — Uppselt. KERTALOG sunnudag. — Uppselt. 4. sýning. Rauð kort gilda. Þriðjudag kl. 20,30. — 5. sýning. Blá kort gilda. Föstudag kl. 20,30. Gul kort gilda. SVÖRT KÓMEDIA miðvikudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. Simi 1-66-20. KOPAVOGSBIO Fædd til ásta Camille 2000 tSLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. AUSTURBÆJARBIO Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarísk stórmynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Dillinger Hlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Michelle Phillips, Cloris Leachman. Islenzkur texti sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. OpiS frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Karamellu > búðing? r ^^o~c o ^, Hvers )_ vegna er veriðaðgera manni lifið svona ~\ flókið? r' \ ¦L-\X^_C ^jMjJJ--. //—\Í Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 og 1. tölublaði 1974 á eigninni Lyngási 8, neðri hæð, Garðahreppi, þinglesin eign öndvegis h/f, fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Útvegsbanka tslands og sveitarsjóðs Garðahrepps á éigninni sjálfri fimmtudaginn 14. marz 1974 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 og 1. tölublaði 1974. á eigninni Lækjarfit 14, Garða- hreppi, þinglesin eign Guðmundar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 14. marz 1974 kl. 2.15 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 og 1. tölubl. 1974 á eigninni Arnarhrauni 16, efstu hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Andra Heiðberg, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1974 kl. 1.30. e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Frá Almannatrygg- ingum í Keflavík og Gullbringusýslu Útborgun bóta almannatrygginga i febrúarmánuði fer fram sem hér segir: Keflavik, Njarðvik og Hafnir dagana 11. til 15. marz n.k. i skrifstofu bæjarfógeta, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Mánudaginn 11. marz verður einungis greiddur ellilifeyrir, örorkubætur og ekkjubætur. Frá 12. marz allar aðrar bætur. Vatnsleysuströnd: 18. marz kl. 11 til 12 i hreppsskrifstofunni. Grindavik: 18. marz kl. 2-4 i Festi. Gerðahreppur: 19. marz kl. 10-12 i Sam- komuhusinu. Miðneshreppur: 19. marz kl. 2-4 i sveitar- stjóraskrifstofunni. Frá 20. til 23. marz greiðast ósóttar bætur i skrifstofu bæjarfógeta i Keflavik. Bæjarfógeti Keflavikur. Sýslumaður Gullbringusýslu. Smurbrauðstofan BJORIMINIM Njálsqötu 49 - Simi 15105 Cortina 1600 '72 Voivo 144 '73 Datsun 180 Hard Top '73 Peugeot 304 '73 og '71 Pcugeot 404 '69 '70 '71 og '72 Peugeot 504 '71 Bronco '73, 8 cyl, beinsk. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.