Vísir - 09.03.1974, Síða 13

Vísir - 09.03.1974, Síða 13
Visir. Laugardagur 9. inarz 1974. 13 #ÞJÓf)LEIKHÚSI0 GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. Siðasta sinn. KÖTTUR ÚTI í MÝRI i dag kl. 15. LIÐIN TÍÐ þriðjudag kl. 20 i Leikhúskjallara. Ath. breyttan sýningartima. BRÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Siðdegisstundin ÞJÓÐTRÚ i dag kl. 17,00. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. Fimmtudag. — Uppselt. KERTALOG sunnudag. — Uppselt. 4. sýning. Rauð kort gilda. Þriðjudag kl. 20,30. — 5. sýning. Blá kort gilda. Föstudag kl. 20,30. Gul kort gilda. SVÖRT KÓMEDÍA miðvikudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00.Simi 1-66-20. KÓPAVOGSBÍÓ Fædd til ásta Camille 2000 ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. AUSTURBÆJARBIO Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dillinger Hlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Michelle Phillips, Cloris Leachman. Islenzkur texti sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. 1 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaösins 1973 og 1. tölublaði 1974 á eigninni Lyngási 8, neðri hæö, Garðahreppi, þinglesin eign öndvegis h/f, fer fram eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Útvegsbanka íslands og sveitarsjóðs Garðahrepps á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. marz 1974 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð scm auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973 og 1. tölublaði 1974. á eigninni Lækjarfit 14, Garða- hreppi, þinglesin eign Guðmundar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 14.marz 1974 kl. 2.15 e.h. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 85. og 89. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1973og l.tölubl. 1974 á eigninni Arnarhrauni 16, efstu hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Andra Heiðberg, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miövikudaginn 13. marz 1974 kl. 1.30. e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Frá Almannatrygg- ingum í Keflavík og Gullbringusýslu Útborgun bóta almannatrygginga i febrúarmánuði fer fram sem hér segir: Keflavík, Njarðvik og Hafnir dagana 11. til 15. marz n.k. i skrifstofu bæjarfógeta, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Mánudaginn 11. marz verður einungis greiddur ellilifeyrir, örorkubætur og ekkjubætur. Frá 12. marz allar aðrar bætur. Vatnsleysuströnd: 18. marz kl. 11 til 12 i hreppsskr if stof unni. Grindavik: 18. marz kl. 2-4 i Festi. Gerðahreppur: 19. marz kl. 10-12 i Sam- komuhusinu. Miðneshreppur: 19. marz kl. 2-4 i sveitar- stjóraskrifstofunni. Frá 20. til 23. marz greiðast ósóttar bætur i skrifstofu bæjarfógeta i Keflavik. Bæjarfógeti Keflavíkur. Sýslumaður Gullbringusýslu. '•» ,,;,tWl.LlNN © w 11 verfisgötu 18 Simi 14411. m. Cortina 1600 ’72 Volvo 144 '73 Datsun 180 Ilard Top ’73 Peugeot 304 '73 og '71 Peugeot 404 '69 '70 '71 og '72 Peugeot 504 '71 Bronco '73, 8 cyl, beinsk. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.