Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 09.03.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 9. marz 1974. Merala starði drykklanga stund á sigur- vegarann. Siöan gekk hún fasmikil inn i hásætissalinn. „Hvar er Marala", spurði Tarzan Inni", svaraði West. „Spyrjum hana um frænku þina," sagði Tarzan. NYJA BIO Atvinna Óskum að ráða menn til vöruafgreiðslu og verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verk- stjóranum i simum 11125 og 82225. Mjólkurfélag Reykjavikur. Húsnœði óskast INSÍ óskar eftir 70-80 ferm húsnæði til leigu eða kaups, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 14410 á virkum dögum kl. 1-4. AMERISK JEPPADEKK A mjög hagstæðu verði 670x15 6 laga nylon kr. 4.200.- 700x15 6 laga nylon kr. 4.700.- 700x16 6 laga nylon kr. 4.850.- 750x16 6 laga nylon kr. 5.100.- 750x16 8 laga nylon kr. 5.700.- HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24-Sími 14925 Yiljum ráða nokkra trésmiði til vinnu strax. Breiðholt hf., simi 81550. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði LÖgbirtingablaðsins 1973 og 1. tölublaði 1974 á eigninni Brekkuhvammi 8, Hafnarfirði, þinglesin eign Grettis Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Trygginga- stofnunar rikisins, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1974 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfirði. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d.: Opel Kapitan Vauxhall VIVA Fiat 850 og Cortina BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. HVÍTA VONIN (The Great White Hope) Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alexander. Leikstjóri: Martin Ritt. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd.kl. 9. Rokk- og þjóðlaga festival Ný og mjög skemmtileg, amerisk músikmynd i litum, tekin á rokk- og þjóðlagahátið að Big Sur. Meðal þeirra sem koma fram eru: Joan Baez, Crosby, Stills Nash & Young Joni Mitchell og John Sebastian. Sýnd kl. 5 og 7. HASKOLABIO Holdsins lystisemdir (Carnal Knowledge) Opiriská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Candice Bergen islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. I Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikið umtal og aðsókn. GAMLA BIÖ | Berfætti forstjórinn TECHNICOLOR0 c Walt Oitn.y Prodiictiont Ný bráðskemmtileg bandarisk gamanmyndfrá Disneyfélaginu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBJO Ruddarnir Hörkuspennandi og vioburðarik, ný, bandarisk Panavision-lit- mynd um æsilegan hefndarleið- angur. Leikstjóri: Daniel Mann. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBIO Martröö a thriíler A UNIVERSAL RELEASE TECHNICOLOR'" iPGlÆB' Sérlega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Patty Duke og Richard Thomas. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. pyi-stui' med íþróttafréttir Kágarinnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.