Vísir - 09.03.1974, Page 12

Vísir - 09.03.1974, Page 12
12 Visir. Laugardagur 9. marz 1974. „Hvar er Marala”, spurði Tarzan Inni”, svaraði West. „Spyrjum hana um frænku þina,” sagði Tarzan. Atvinna Óskum að ráða menn til vöruafgreiðslu og verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verk- stjóranum i simum 11125 og 82225. Mjólkurfélag Reykjavikur. Húsnœði óskast INSÍ óskar eftir 70-80 ferm húsnæði til leigu eða kaups, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 14410 á virkum dögum kl. 1-4. Mohawk AMERlSK JEPPADEKK A mjög hagstæðu veröi 670x15 6 laga nylon kr. 4.200.- 700x15 6 laga nylon kr. 4.700.- 700x16 6 laga nylon kr. 4.850.- 750x16 6 laga nylon kr. 5.100.- 750x16 8 laga nylon kr. 5.700.- HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24-Sími 14925 Viljum ráða nokkra trésmiði til vinnu strax. Breiðholt hf., simi 81550. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingabiaösins 1973 og 1. tölublaöi 1974 á eigninni Brekkuhvammi 8, Hafnarfirði, þinglesin eign Grettis Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tsiands og Trygginga- stofnunar rikisins, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1974 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d.: Opel Kapitan Vauxhall VIVA Fiat 850 og Cortina BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. HVÍTA VONIN (The Great White Hope) Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alexander. Leikstjóri: Martin Ritt. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. Rokk- og þjóðlaga festival Ný og mjög skemmtileg, amerisk músikmynd i litum, tekin á rokk- og þjóðlagahátið að Big Sur. Meðal þeirra sem koma fram eru: Joan Baez, Crosby, Stills Nash & Young Joni Mitchell og John Sebastian. Sýnd kl. 5 og 7. HASKOLABIO Holdsins lystisemdir (Carnal Knowledge) Opinská og bráöfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Candice Bergen islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikið umtal og aðsókn. Berfætti forstjórinn TECHNICOLOR” C Walt Ditney ProducUont Ný bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd frá Disneyfélaginu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBJO Ruddarnir Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, bandarisk Panavision-lit- mynd um æsilegan hefndarleið- angur. Leikstjóri: Daniel Mann. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBIO Martröð mvuKL LIKE MY IVtOTHER a thriller A UNIVERSAL RELEASE TECHNICOLOR>“ Sérlega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Patty Duke og Richard Thomas. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. : Fyratur meö iþróttafi'éttú' helgailiuiai' VISIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.