Vísir - 18.03.1974, Side 9

Vísir - 18.03.1974, Side 9
Lítill var meistarabragurinn — Þegar íslandsmeistarar Keflavíkur og Valsmenn léku fyrsta leikinn í meistarakeppni KSI í Keflavík á laugardag. Vorboði útiiþrótta- áhugamanna, knatt- spyrnan, hófst i Keflavik á laugardag. Þá léku ÍBK og Valur i meistarakeppni KJSÍ og var óvenjumikill vor- bragur á leik liðanna að þessu sinni. Þau skildu jöfn — án þess að mark væri skorað, en þess ber að geta, að skammt er siðan liðin hófu æfingar fyrir alvöru, svo varla var von að mikill meistarabragur væri á leik þeirra. Leikurinn var fremur þóf- kenndur — fór að mestu fram á miðjunni. Fátt var um skipuleg- ar sóknartilraunir og marktæki- færi teljandi á fingrum annarar handar. Eiginlega aðeins þeir Keflvikingarnir Albert Hjálmarsson, Einar Gunnarsson og Steinar Jóhannsson, sem áttu sæmileg skot, en öll komu þau i siðari hálfleik. Keflvikingar voru meira i sókn, en upphlaup þeirra flest brotnuðu á hinum nýja miðverði Vals, Dýra Guðmundsyni, sem áður lék með FH, en hann var ásamt Hermanni Gunnarssyni bezti maður Valsliðsins. Her- mann var óvenju léttur og hreyfanlegur. Þá átti Berg- sveinn Alfonsson góða spretti — en hvarf á milli. Vera kanna að bæði lið hafi goldið þess, að góða, uppbyggj- Það er sama fjörið í körfuboltanum, en þó virð- ist nú flest benda til þess, að í úrslitaleík stefni milli gömlu keppinautanna, KR og ÍR. Fjórir leikir voru háðir i 1. deildinni um helg- ina og eftir þá er staðan þannig, að KR og ÍR hafa tapað fjórum stigum i keppninni, Ármann sex og Valur átta — og er róðurinn andi leikmenn vantaði, til dæmis Jóhannes Eðvaldsson hjá Val, en hann er f leikbanni, og þá Grétar Magnússon og Karl Hermanns- son hjá Keflavik, en þeir eru því orðinn talsvert erfiður hjá Val og Ármann í ís- landsmeistaratitilinn. Aðalleikur helgarinnar var milli fR og Ármanns á laugardag — hörkuskemmtilegur leikur, þar sem jafnt var eftir venjulegan leiktima. Hvort lið hafði þá skor- að 77 stig. t framlengingunni voru IR-ingar hins vegar sterkari — sigldu fram úr og tryggðu sér nokkuð öruggan sigur með tiu stiga mun, 91-81. Sá mikli munur meiddir. Gisli Torfason, sem kom inn á i siðari hálfleik, er greinilega i litilli æfingu, og bætti þvi litið um hjá Keflvikingum. Valsmenn reyndu að hressa kom talsvert á óvart eftir það, sem á undan var gengið. Siðari leikurinn á laugardag var milli stúdenta og Vals. Enn komu stúdentar á óvart i keppn- inni og hlutu sigur gegn Vals- mönnum. Fimm stiga munur var i lokin stúdentum i vil, 89-84, og hafa þeir vissulega sett mörk sin á keppnina i siðustu leikjum sin- um. Sigrað toppliðin hvert á fætur öðru. I gær voru tveir leikir háðir i deildinni og var þar um yfir- burðasigra að ræða i báðum upp á sóknarleikinn með þvi að setja Birgi Einarsson inn á — en það var sama sagan. Hann bætti ekki úr sviplitlum sóknarleik. Guðni Kjartansson og Ástráður Gunnarsson voru atkvæðamestir hjá Keflvikingum, svo og Albert Hjálmarsson, þegar á leið. Völlurinn var góður, mjúkur og sléttur, og veður sæmilegt, svo- litill strekkingur — svo ekki voru ytri skilyrði ástæðan fyrir léleg- um leik. Bjarni Pálmarsson dæmdi leikinn með miklum ágætum. emm. tilfellum. Fyrst lék Skarphéðinn (HSK) viðSkallagrim (UMFS) og reyndust leikmenn Skarphéðins sterkari en Borgfirðingar að þessu sinni. Úrslit urðu 18 stiga sigur — eða 81-63. I siðari leikn- um léku KR-ingar við Njarðvik og unnu auðveldan sigur með 24 stiga mun. KR-ingar 85 stig gegn 61 stigi Njarðvikinga. Um næstu helgi verða þýðingarmiklir leikir i deildinni — meðal annars leika 1R og Valur á laugardag, 23. marz og KR og Ármann daginn eftir. Stefnir í úrslit KR og ÍR! — í 1. deildarkeppninni í körfubolta. Bœði liðin hafa tapað fjórum stigum kJ*<MCfclVbl>Tlb en ekki út um allar stofur og ganga. Þetta eru tilvaldar körfur til að hafa það á sinum stað kvölds og morgna. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs megin) Nú bjóðum við arangastaði um allan heim airways BEA OG BOAC SAMSTEYPAN *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.