Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Mánudagur 18. marz 1974
15
#ÞJÓSLElKHÚSIfl
LIÐIN TÍÐ
miðvikudag kl. 20 i Leikhúskjall-
ara.Ath. breyttan sýningartima.
Fáar sýningar eftir.
BRÚÐUHEIMILl
fimmtudag kl. 20. Næst siðasta
sinn.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
iekféiag:
YKJAVÍKUy
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt. Næst föstu-
dag.
KERTALOG
miðvikudag. Uppselt. 7. sýning.
Græn kost gilda.
VOLPONE
fimmtudag kl. 20.30.
KERTALOG
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
AUSTURBÆJARBIO
Fýkur yfir hæðir
Wuthering Heights
Mjög áhrifamikil og vel leikin,
ný, bandarisk stórmynd i litum,
byggð á hinni heimsfrægu skáld-
sögu eftir Emily Bronte.
Aðalhlutverk: Anna Calder-
Marshall, Timothy Dalton.
1
Jfjij
Sýnd kl. 5,
TONABIO
PETER O’TOOLE
■
I
Murphy fer
í strið
Murphy’s War
Heimsstyrjöldinni er lokið þegar
strið Murphys er rétt að byrja....
ðvenjuleg og spennandi, ný,
orezk kvikmynd Myndin er
trábærlega vel leikin. Leikstjóri:
Peter Yates (Bullit). Aðalhlut-
verk: Peter O’Toole, Philippe
Noiret, Sian Phillips.
islenzkur texti.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
DIPREIÐA
EIGERDUR!
Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU
í koyrtlu yðar, með þvi að lála okkur
annatt ttillingarnar á bifrciðinni.
Framkviomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar
ásamt tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
O. £ngilbcft//oft h/f
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140
ÆFU SMIÐUR
0 SAMVINNUBANKINN
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað
fundið
VISIR
Fyrstur meó fréttimar
Kvikmyndastyrkur
Menntamálaráð íslands veitir á þessu ári
1. millj. kr. islenskra kvikmyndagerðar-
manna. Ráðið áskilur sér rétt til að veita
styrkinn i einu eða tvennu lagi.
Umsóknum um fé þetta skal fylgja itarleg
greinargerð um verk það, er umsækjandi
vinnur að.
Umsóknir skulu hafa borist til Mennta-
málaráðs, Skálholtsstig 7, fyrir 15. april
1974.
Menntamálaráð íslands.
Fræðimannastyrkir
og styrkir til náttúrufræðirannsókna.
Menntamálaráð íslands úthlutar á þessu
ári 800 þús. kr. fræðistarfa og náttúru-
fræðirannsókna.
Umsóknaeyðublöð fást á skrifstofu ráðs-
ins, að Skálholtsstig 7, R.
Menntamálaráð íslands.
Blaðburðar-
börn óskast
Hverfisgata
Seltj.nes: Strandir
Hverfisgötu 32.
Simi 86611.
S/WWWVWVLWWVWWAWWVÁWWWWWW.WWÉ*.
IVIohawk
I
AMERISK JEPPADEKK
A mjög hagstæðu verði
670x15 6 laga nylon kr. 4.200.-
700x15 6 laga nylon kr. 4.700,-
700x16 6 laga nylon kr. 4.850.-
750x16 6 laga nylon kr. 5.100,-
750x16 8 laga nylon kr. 5.700,-
HJÓLBARÐASALAN
Borgartúni 24-Sími 14925
V.VVVVVVVVVVVVVVVVVAVVVW.VVV.V.VV.V.V.V.VV,